Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2013, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 27.09.2013, Qupperneq 36
KYNNING − AUGLÝSINGBarnaafmæli FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 20138 SÍVINSÆLIR MUNNBITAR Fáir krakkar fúlsa við súkkulaði- húðuðum sykurpúðum á pinna. Þeir kitla bragðlauka flestra en fram- setningin þykir ekki síður lokkandi. Það má leika sér með útfærsluna en hráefnið er eftirfarandi: 500 g sykurpúðar 200 g suðusúkkulaði Kökuskraut Litlir pinnar eða litrík sogrör (má klippa í tvennt) Hellið kökuskrauti í skál. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Velgið aðeins. Stingið einum pinna í sykurpúða og dýfið neðri hluta hans í súkkulaðið. Dýfið síðan ofan í kökuskraut. Komið pinnanum fyrir á flötu undirlagi og látið stífna. Færið svo upp á fallegan disk og berið fram. FRAMSETNINGIN SKIPTIR SKÖPUM Veitingar í barnaafmælum þurfa ekki endilega að vera fullar af sykri. Það má í það minnsta bjóða upp á hollustu í bland. Ef boðið er upp á niðurskorna ávexti og grænmeti borða börn það yfirleitt með bestu lyst og ekki síst ef fram- setningin er skemmtileg. Á meðfylgjandi myndum má sjá tvær tillögur. Annars vegar gúrkuorm með tómataugum sem er notaður sem undirlag fyrir osta- og ananas- pinna og hins vegar útskorna melónu fyllta með jarðarberjum og vínberum. Það er um að gera að gefa hug- myndafluginu lausan tauminn og útbúa hollustu sem gleður lítil augu. Þá eru allar líkur á að börnin hámi hana í sig. KARAMELLUPOPP 1 bolli smjör 2 bollar púðursykur ½ bolli síróp 1 tsk. salt ½ tsk. matarsódi 1 tsk. vanilludropar 5 l poppað popp Hitið ofninn í 95 gráður. Setjið poppið í mjög stóra skál eða bala. Bræðið smjörið við lágan hita og hrærið púðursykri, sírópi og salti saman við. Hrærið þar til suðan kemur upp og látið svo malla án þess að hræra í fjórar mínútur. Takið af hellunni og hrærið matarsóda og vanillu út í. Hellið í mjórri bunu yfir poppið og veltið því til á meðan. Hellið poppinu í tvær grunnar ofnskúffur og bakið í klukkustund. Hrærið í á 15 mínútna fresti. Brjótið poppið niður þegar það er orðið kalt. www.allrecipes.com Karamellupopp ofan í káta krakka Einfalt og ódýrt afmælissnakk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.