Fréttablaðið - 03.12.2013, Side 1
Hakkarinn reyndi
innbrot víðar
Tölvuþrjóturinn sem
braust inn hjá Vodafone
reyndi fyrst að brjótast
inn hjá öðrum íslensk-
um fyrirtækjum. Erum
aldrei fullkomlega örugg
segir Þorleifur Jónasson,
forstöðumaður
hjá Póst- og
fjarskipta-
stofnun. 8 BÍLAR
Reynsluakstur Audi A3SAAB hefur framleiðslu á ný
ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2013
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Þriðjudagur
Sími: 512 5000
3. desember 2013
284. tölublað 13. árgangur
SPORT Íþróttafólk ársins úr röðum
fatlaðra var krýnt við hátíðlega at-
höfn í gær. 30
2 SÉRBLÖÐ Bílar Fólk
Sími: 661 7000 // www.kaupumgull.is
3. HÆÐ Í KRINGLUNNI (Hjá Læknastöðinni)
Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
587-8700
www.krumma.is
MENNING Sara María Júlíusdóttir
tekur þátt í bolakeppni á vegum tón-
listarmannsins Pharrells Williams. 34
SKOÐUN Efna verður strax til
umræðu um Ríkisútvarpið, skrifar
Guðrún Nordal. 18
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
FLUTTUR BROTT Byssumaðurinn
var fluttur helsærður á Landspítal-
ann eftir að hafa fengið í sig skot
frá lögreglunni.
SÉRSVEITIN Kallað var eftir aðstoð
sérsveitarmanna til að yfirbuga
manninn sem svaraði engu nema
með skothríð.
Bolungarvík -2° SV 8
Akureyri -2° SV 7
Egilsstaðir -3° SV 7
Kirkjubæjarkl. 0° SV 7
Reykjavík 1° SV 13
VÍÐA ÉL Í dag verða suðvestan 8-15 m/s,
en 10-18 syðst. Víða él en úrkomulítið
eystra. Frost víða 0-5 stig en frostlaust við
suðurströndina. 4
FRÉTTIR
BROTIN RÚÐA Byssumaðurinn
skaut að lögreglunni út um
svefnherbergisglugga sinn.
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
„Þetta er bein afleiðing af lélegu heil-
brigðiskerfi fyrir geðfatlaða,“ segir
Sigríður Ósk Jónasdóttir, systir mannsins
sem lést í skotbardaga í Árbæ í gær.
„Þetta lá í loftinu, hann var í mjög
slæmu ástandi sem versnaði og
versnaði,“ segir Sigríður. „Það eru engin
úrræði fyrir þetta fólk og það er fullt af
fólki úti um allt land sem er tifandi tíma-
sprengjur.“
Sigríður segir ýmis slæm teikn hafa
verið á lofti undanfarið varðandi bróður
hennar. Hún hafi reynt að finna úrræði
fyrir hann. „En það er einhvern veginn
ekkert gert og ekki hlustað á mann fyrr
en allt er komið í vitleysu,“ segir hún.
Bróðir Sigríðar var á Kleppi fyrir
nokkru, síðan á heimili fyrir geðfatlaða.
Hann fékk svo félagslega íbúð í Hraun-
bænum og var þar undir eftirliti. - ebg
HANN VAR Í MJÖG SLÆMU ÁSTANDI SEGIR SYSTIR MANNSINS
Hann hefði þurft að
fara aftur á Klepp. Það er
engin spurning. Hann er
búinn að upplifa svo margt
í lífinu. Það hefur ekki verið
dans á rósum hjá honum.“
Sigríður Ósk Jónasdóttir,
systir mannsins
JÓLAGJÖFIN
Þetta er gjöfin
fyrir vinkon-
una, mömmu
,
ömmu, syst-
ur, frænku
og allar þær
sem þér
þykir vænt
um! Inni-
heldur sturtu-
sápu 150ml,
líkamskrem
150ml og
handáburð
SPÍNAT ER H
OLLT OG GOT
T
Nú þegar kalt
er í veðri er n
auðsynlegt a
ð fá í sig
víta mín. Spín
at og annað g
rænt grænme
ti er mjög
vítamínríkt. Í
spínati er A-
, C-, E- og K-v
ítamín auk ka
lks
og fólinsýru.
Spínat ætti þ
ví að vera oft
á borðum.
Jólagjöfin
í ár!
Vinsælu k
uldaskórn
ir
ð mannbr
oddunum
LÖGREGLUMÁL Lögregla á Íslandi
varð í fyrsta sinn manni að bana
er 59 ára gamall maður, Sævarr
Rafn Jónasson, féll í skotbardaga
í gærmorgun. Atburðurinn varð í
blokk í Árbæ í Reykjavík.
Nágrannar mannsins höfðu
heyrt hvelli tveimur tímum áður
en lögregla var kölluð til.
„Þetta voru alveg nokkur skot í
smá tíma þar til lögreglan kom,“
sagði sjónarvottur. Um klukkan
þrjú kom lögregla á staðinn og sér-
sveitin skömmu síðar.
Sérsveitarmenn reyndu árang-
urslaust að hafa samband við Sæv-
arr. Þá var ákveðið að brjótast inn
í íbúð hans en þá skaut Sævarr að
sérsveitarmönnum og hæfði einn
þeirra. Síðar var reynt að yfirbuga
manninn með gasvopnum. Hann
hóf þá skothríð að lögreglunni út
um glugga. Lögreglan ákvað að
sækja Sævarr inn í íbúðina en
hann skaut þá á lögreglumennina
sem skutu til baka. Einn lögreglu-
mannanna fékk skot í höfuðið en
hjálmur varð honum til bjargar.
Sérsveitarmenn skutu manninn
sem var úrskurðaður látinn við
komu á sjúkrahús um klukkan sjö
í gærmorgun.
Lögreglumennirnir særðust
ekki alvarlega en þeir fengu
áfallahjálp. Ólafur Örn Bragason,
sálfræðingur hjá ríkislögreglu-
stjóra, segir að búið sé að þjálfa
fjölda lögreglumanna til að veita
félögum stuðning. „Þegar erfið
áföll hafa orðið, eins og í gær, þá
ljúkum við vöktum með viðrunar-
fundi og þar er farið yfir málið,“
segir hann.
Að ósk lögreglunnar mun ríkis-
saksóknari gera ítarlega rannsókn
á málinu. Meðal annars hafa vopn
lögreglumannanna verið tekin til
hliðar til rannsóknar. Þeir hafa
fengið ný vopn og halda áfram
störfum.
Sævarr átti við geðræn veik-
indi að stríða árum saman. Hann
hafði áður verið ákærður í Noregi
á níunda áratugnum fyrir tilraun
til manndráps. - jme / sjá bls. 2, 4 og 6
Féll fyrir skotum lögreglu
59 ára gamall karlmaður lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær. „Það er fullt af fólki úti um allt land sem er tifandi tímasprengjur,“
segir systir mannsins. Lögreglumenn og nágrannar fengu áfallahjálp eftir atburðinn. Ríkissaksóknari hefur hafið rannsókn á málinu.
Á VETTVANGI Blóð litaði
innganginn í morgunsárið að
Hraunbæ 20 þegar 59 ára karl-
maður lést eftir að hafa skipst
á skotum við lögreglumenn.
Vill svör um greiðsluvanda
Formaður Samfylkingarinnar vill svör um
það hvað ríkisstjórnin ætli að gera fyrir
fólk með lánsveð, þá sem fengu ekki
úrlausn með 110 prósent leiðinni og þá
sem keyptu fasteign á versta tíma. 4
Fengu ekki jólauppbót
Atvinnuleitendur fengu ekki greidda
desemberuppbót um mánaðamótin
eins og undanfarin þrjú ár.
Velferðarráðherra kveðst
berjast fyrir aukafjár-
veitingu. 12