Fréttablaðið - 23.01.2014, Síða 39

Fréttablaðið - 23.01.2014, Síða 39
 | FÓLK | 7 Chanel-tískuhúsið sýndi í vikunni vortískuna 2014 í París. Vakið hefur athygli að hábotnuðu og háhæluðu skórnir virðast vera víkjandi en flatbotna sportskór í spariútgáfu það nýj- asta. Þann- ig mátti sjá glitrandi strigaskó í öllum gerðum og ljósum litum við sparikjóla og annan fatnað. Það má því segja að strigaskór séu það heitasta í sumar. Það var fleira sem Karl Lager- feld kynnti til sögunnar, aftur- hvarf til níunda áratugarins þar sem málmar og glimmer voru allsráðandi. Þá voru léttir síðir sumarkjólar áberandi. Tískusér- fræðingar telja að þarna nái Chanel til fjöldans, þar sem margar konur elska bæði síða, létta kjóla og strigaskó. GLITRANDI STRIGA- SKÓR FYRIR VORIÐ VEKUR ATHYGLI Á sýningu Chanel í París í gær og fyrradag bar fyrir augu nýja strauma fyrir vorið 2014. Margt nýtt kom tískusérfræðingum á óvart en tískan þótti vera vel til þess fallin að hitta í mark. ´ Hugsaðu vel um fæturna. opið: Mán - Fös: 10:00 - 18:00 sunnud: 10:00 - 16:00 erum á facebook Sími 551 3366 Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig? Gerð: Arisona Stærðir: 35 -48 Verð: 12.685.- KRAFTAVERK VIÐ VERKJUM PEROZIN KÆLIKREMIÐ PEROZIN kælikremið virkar mjög vel á: Dregur strax úr verkjum! Inniheldur m.a. Arnica Montana, myntu, rósmarín og engifer. PEROZIN fær bestu meðmæli frá Kírópraktorstofu Íslands „Það kemur viðskiptavinum okkar alltaf á óvart hversu hratt og lengi PEROZIN kremið virkar.“ t.d. slit- og liðagigt Þekktu túpuna MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t ok tó be r– de se m be r 2 01 2 – hö fu ðb or ga rs væ ði 2 5- 54 á ra Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Hafðu fjölpóstinn þinn inni í Fréttablaðinu. Það er áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða þjónustu beint inn á heimilin. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.