Fréttablaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 39
 | FÓLK | 7 Chanel-tískuhúsið sýndi í vikunni vortískuna 2014 í París. Vakið hefur athygli að hábotnuðu og háhæluðu skórnir virðast vera víkjandi en flatbotna sportskór í spariútgáfu það nýj- asta. Þann- ig mátti sjá glitrandi strigaskó í öllum gerðum og ljósum litum við sparikjóla og annan fatnað. Það má því segja að strigaskór séu það heitasta í sumar. Það var fleira sem Karl Lager- feld kynnti til sögunnar, aftur- hvarf til níunda áratugarins þar sem málmar og glimmer voru allsráðandi. Þá voru léttir síðir sumarkjólar áberandi. Tískusér- fræðingar telja að þarna nái Chanel til fjöldans, þar sem margar konur elska bæði síða, létta kjóla og strigaskó. GLITRANDI STRIGA- SKÓR FYRIR VORIÐ VEKUR ATHYGLI Á sýningu Chanel í París í gær og fyrradag bar fyrir augu nýja strauma fyrir vorið 2014. Margt nýtt kom tískusérfræðingum á óvart en tískan þótti vera vel til þess fallin að hitta í mark. ´ Hugsaðu vel um fæturna. opið: Mán - Fös: 10:00 - 18:00 sunnud: 10:00 - 16:00 erum á facebook Sími 551 3366 Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig? Gerð: Arisona Stærðir: 35 -48 Verð: 12.685.- KRAFTAVERK VIÐ VERKJUM PEROZIN KÆLIKREMIÐ PEROZIN kælikremið virkar mjög vel á: Dregur strax úr verkjum! Inniheldur m.a. Arnica Montana, myntu, rósmarín og engifer. PEROZIN fær bestu meðmæli frá Kírópraktorstofu Íslands „Það kemur viðskiptavinum okkar alltaf á óvart hversu hratt og lengi PEROZIN kremið virkar.“ t.d. slit- og liðagigt Þekktu túpuna MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t ok tó be r– de se m be r 2 01 2 – hö fu ðb or ga rs væ ði 2 5- 54 á ra Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Hafðu fjölpóstinn þinn inni í Fréttablaðinu. Það er áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða þjónustu beint inn á heimilin. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.