Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 1
FORRÉTTUR FYRIR 10–14Kjöt af 1 kjúklingi, u.þ.b. 600 g hakkað200 g kjúklingalifur, hökkuð300 g grísaspekk, hakkað4 sk l
hann miðjan. Leggið beikonsneiðar ofan á kryddin. Færið í formið ogfyllið með hakkblö d
KJÚKLINGA-TERRINE MEÐ TÍTUBERJASÓSU
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að kjúklinga-terrine með títuberja-
sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa
girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps-
stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir
helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu
ÍNN, inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
SKEMMTILEG NÝJUNGStórglæsilegur forréttur frá Holta.
MYND/STEFÁN
BÍÓ Á SKAGASTRÖNDKvikmyndahátíðin The Weight of Mountains verður haldin dagana
21. til 23. febrúar. Hún er fyrsta kvikmyndahátíðin sem haldin er á
Skagaströnd. Þema hátíðarinnar er Maðurinn og umhverfi hans.
Hátíðin er í höndum Nes listamiðstöðvar. Sjá nánar á www.huni.is.t
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.is
Við erum á Facebook
Síðar peysur
Str. 40-56/58
kr. 12.900.-
Litir: svart ,coral,drapp
“Nýt t kortatímabil”
Blómastofan Glitbrá
Opnar laugardaginn 22. febrúar við Hafnargötu 54 Reykjanesbæ
Lífi ð
21. FEBRÚAR 2014
FÖSTUDAGUR
Steinunn Vala Sigfúsdóttir
UPPHAFLEGI
HRI GURINN
BÚINN TIL ÚR
AFGÖNGUM
Ásgrímur Már Frið-
riksson fatahönnuður
ALBÍNÓAR VORU
INNBLÁSTUR
LÍNUNNAR 2
Helga Kristjáns förð-
unarfræðingur
MEÐ TUTTUGU
VARALITI Í TÖSK-
UNNI 4
Hugrún Árnadóttir og
Magni Þorsteinsson
OPNA KRON
KRON-VERSLUN
Í FÁKASELI 8
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
16
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
Sími: 512 5000
21. febrúar 2014
44. tölublað 14. árgangur
SKOÐUN Utanríkisstefnu sleikjuskap-
ar við harðstjórnir verður að linna,
skrifar Pawel Bartoszek. 17
LÍFIÐ Fullorðinsballett nýtur mik-
illa vinsælda hérlendis en Guðbjörg
Björgvinsdóttir kennir. 30
SPORT Frank Aron Booker, sem á ís-
lenska móður, ætlar sér að komast í
NBA-deildina í körfubolta. 34
Sushi allan
sólarhringinn!
ht.is
ÞVOTTAVÉLAR
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
HÆTTULEGAR AÐSTÆÐUR Spenna hefur verið tekin af Bolungarlínu 1 sem liggur mjög nærri jörðu. Deildarstjóri netreksturs
hjá Landsneti brýnir fyrir útivistarfólki og öðrum sem gætu verið á ferðinni að sýna aðgæslu. MYND/LANDSNET
Steinunn Vala Sigfúsdóttir rekur
handverks- og framleiðslufyrirtækið
Hring eftir hring. Í forsíðuviðtali í
Lífinu segist hún vera lánsöm að hafa
fylgt hjartanu og starfa nú við það
sem hún hefur unun af, að skapa.
Lífið ræddi við hana um fyrirtækið
sem er í stöðugri þróun og annasamt
líf með stóra fjölskyldu.
Upphaflegi hringurinn
búinn til úr afgöngum
9,2 milljarðar í arð
Stjórn Íslandsbanka leggur til að 9,2
milljarðar verði greiddir út í arð. 6
Margir vildu hlut Kerecis Nýsköp-
unarfyrirtækið tryggði sér 230 millj-
óna hlutabréfaaukningu, sem verður
varið í þróunar- og markaðsstarf. 2
Vilja skipta um félag Hluti fram-
haldsskólakennara segist vilja ganga
úr KÍ og í BHM. 8
LÍFIÐ
FRÉTTIR
Bolungarvík 0° NA 15
Akureyri 0° NA 10
Egilsstaðir 0° NA 10
Kirkjubæjarkl. 4° NA 13
Reykjavík 3° NA 13
VÍÐA HVASST Norðaustan 10-15 m/s
en 15-20 m/s NV-til og við SA-ströndina.
Slydda eða snjókoma eystra en él fyrir
norðan. Hiti um frostmark en að 5
stigum syðst. 4
TÓNLIST Ísleifur B. Þórhallsson,
skipuleggjandi tónleika Just-
ins Timberlake á Íslandi í ágúst,
segir að aðgengið að tónleika-
staðnum Kórnum hafi verið höf-
uðverkur í upphafi. Búist er við
sextán þúsund tónleikagestum.
„Við höfum lagt mjög mik-
inn tíma í þetta og nú þegar þó
nokkra fjármuni í samráði við
bæjaryfirvöld. Það er búið að
koma með mjög góðar lausn-
ir,“ segir Ísleifur um aðgengið.
Umferðarverkfræðingar skrif-
uðu langa skýrslu um hvernig
best væri að haga aðgenginu, auk
þess sem um tvö hundruð manns
munu starfa við gæslu og umferð-
arstjórn.
- fb / sjá síðu 33.
Tónleikar Justins Timberlake:
Þröngt aðgengi
að Kórnum
SAMGÖNGUR Varhugaverðar
aðstæður hafa myndast á Vest-
fjörðum þar sem snjór og ísing
hafa lagst á háspennulínur með
þeim afleiðingum að sums stað-
ar er hættulega stutt upp í þær.
Guðlaugur Sigurgeirsson, deild-
arstjóri netreksturs hjá Lands-
neti, brýnir fyrir útivistar-
fólki og öðrum sem gætu verið
á ferðinni að sýna aðgæslu.
„Fyrir þá sem eru á ferð er þetta
stórhættulegt,“ segir Guðlaugur
og bendir á að fólk á skíðum og
vélsleðum geti hæglega rekist á
línur og staura. „Línurnar eru mun
lægri en venjulega og fólk gæti
lent í því að sjá þær ekki.“
Enn er spenna á öllum línum á
norðanverðum Vestfjörðum nema
á Bolungarvíkurlínu 1, sem tengir
Breiðadal og Bolungarvík, en hún
liggur of nálægt jörðu. Jarðstreng-
ur til Bolungarvíkur sér bænum
fyrir rafmagni í millitíðinni.
Guðlaugur segir að ísing utan
á línunum sé sums staðar allt
að 20 sentímetrar í þvermál og
þyngslum sem liggja á einangrun-
arkeðjum milli staura megi líkja
við jeppa.
„Við venjulegar aðstæður hanga
kannski 200 kíló á þeim,“ segir
Guðlaugur. „Við þetta veður getur
sú þyngd tífaldast, orðið tvö og
hálft tonn.“ - bá
Landsnet varar vegfarendur við aðstæðum á norðanverðum Vestfjörðum:
Háspennulínur sligaðar af snjó
sentimetra breið
ísing er sums
staðar utan um háspennu-
línur á vestfj örðum
20
VELFERÐARMÁL Hinsegin fólk hér
á landi mætir miklum fordómum í
daglegu lífi. Framhaldsskólanem-
ar úr þeim hópi segjast ekki vera
öruggir í miðbæ Reykjavíkur eftir
myrkur.
Örn Danival Kristjánsson,
varaformaður Trans-Íslands,
segir líkamsárás vera alvarleg-
asta atvikið sem hann hefur lent
í. Árásarmennirnir veittust að
honum fyrir þær sakir að hann
notaði karlaklósett á skemmtistað.
„Í leigubílnum á leiðinni heim
var ég í svo miklu uppnámi að ég
sagði leigubílstjóranum frá því
sem hafði gerst, en þá byrjaði
hann með fordóma. Þá komst ég
í enn meira uppnám,“ segir Örn,
sem hefur ekki hætt sér á almenn-
ingssalerni frá því að atvikið varð
fyrir tveimur árum.
Einar Valur Einarsson segist
einnig kannast vel við áreitni í
miðbænum.
„Það gerist aðallega á djamm-
inu. Maður þarf að forðast að labba
of neðarlega á Laugaveginum, þar
lendir maður alltaf í einhverju,“
segir hann og bætir því við að þeir
sem beri það með sér að vera sam-
kynhneigðir lendi frekar í
atvikum sem þessum.
Í nýlegri könnun á
vegum Samtakanna
´78 sem Fréttablað-
ið sagði frá í vik-
unni, kom í ljós
að mikill meiri-
hluti hinsegin
fólks segist
upplifa for-
dómafulla
hegðun í
sinn garð.
- eb / sjá síðu 4.
Hinsegin fólk mætir
áreitni í miðbænum
Tveir ungir menn segjast hafa fundið persónulega fyrir fordómum gegn hinsegin
fólki. Annar varð fyrir líkamsárás í biðröð á salerni á skemmtistað og hinn segist
forðast að fara of neðarlega á Laugarveginn þegar hann fer í bæinn að skemmta sér.
Einar og Örn segja þá sem beita
ofbeldi oftast vera á svipuðum
aldri og fórnarlömbin.
„Vanalega eru þetta strákar
sem vilja sýnast karlmannlegri.
Þeir eru að sýna sig hver fyrir
öðrum og reyna að vera kúl,“
segir Einar.
Hann bendir þó fólki
sem upplifir fordóma
á að leita til Sam-
takanna ´78 og
þiggja ráðgjöf.
„Verið sterk,
þið eruð ekki
ein,“ segir
hann að
lokum.
➜ Ofbeldisseggir
„reyna að vera kúl“
ÖRN DANIVAL
KRISTJÁNSSON
EINAR VALUR
EINARSSON
ALÞINGI „Refsingin virðist ekki
virka. Ungir fíkniefnaneytendur
eru ekkert að hætta þó lögreglan
stoppi þá.“
Þetta segir
Vilhjálmur Árna-
son þingmað-
ur sem er einn
flutningsmanna
þingsályktunar-
tillögu Pírata um
mótun stefnu til
að draga úr skað-
legum afleiðing-
um fíkniefna. Vilhjálmur, sem er
fyrrverandi lögreglumaður, segir
núverandi refsistefnu á villigötum.
„Ég á ekki von á því að hún
verði aflögð núna í vor, en ég á
von á því að nú verði fólk tilbúið
að ræða málin af skynsemi.“ - bá
Lögreglumaður á Alþingi:
Fíkniefnastefna
á villigötum
KÓRINN Stærsta áskorunin vegna tón-
leikanna er aðgengið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
VILHJÁLMUR
ÁRNASON