Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 21
FORRÉTTUR FYRIR 10–14 Kjöt af 1 kjúklingi, u.þ.b. 600 g hakkað 200 g kjúklingalifur, hökkuð 300 g grísaspekk, hakkað 4 skorpulausar brauðsneiðar 1 egg ½ dl mjólk 1 dl hvítvín ½ dl sjerrí 1 dl pistasíur 1 dl niðursoðin skinka í dós, í ten- ingum 15 g þurrkaðir sveppir, lagðir í volgt vatn í 20 mínútur, sigtið þá safann frá 2-3 tsk. kryddblanda 2 tsk. salt 10 beikonsneiðar 2 rósmaríngreinar 2 lárviðarlauf 4 timjangreinar Maukið saman egg, brauð og mjólk í matvinnsluvél og blandið saman við allt hakkið ásamt hvítvíni, sjerríi, pistasíum, skinku, sveppum og 3 tsk. af kryddblöndunni og 2 tsk. af salti. Blandið öllu vel saman. Skerið smjörpappír þannig að hann passi í pate-form og leggið rós- marín, lárviðarlauf og timjan ofan á hann miðjan. Leggið beikonsneiðar ofan á kryddin. Færið í formið og fyllið með hakkblöndunni. Leggið smjörpappír yfir og bakið í vatns- baði við 95°C í 2 klst. Berið fram kalt í sneiðum með títuberjasósunni, salati og brauði. TERRINE-KRYDDBLANDA 1 tsk. fennelfræ, steytt 1 tsk. lárviðarlauf, steytt 1 tsk. pipar, steyttur 1 tsk. timjan, steytt 1 tsk. mariam, steytt 1 tsk. basil, steytt 1 tsk. múskat, steytt 1 tsk. hvítlaukusduft 1 tsk. engiferduft Allt blandað vel saman Það eru bara notaðar 3 tsk. af kryddblöndunni í þetta magn af terrine. Geymið restina þar til næst er lagað terrine. TÍTUBERJASÓSA 2 msk. olía 1 msk. laukur, smátt saxaður 1 tsk. rósapipar 1 tsk. kóríander rifinn börkur af 1 appelsínu rifinn börkur af ½ sítrónu 1 tsk. engiferrót, smátt söxuð 1 tsk. worchestershire-sósa 1 dl portvín 2 msk. edik ½ dl appelsínusafi 1 krukka títuberjasulta eða rifsberja- hlaup Látið lauk krauma í potti í 1 mín- útu. Bætið þá öllu nema sultunni í pottinn og sjóðið við vægan hita í 3-4 mínútur. Bætið þá sultunni í pottinn og sjóðið við vægan hita í 1 mínútu. Kælið. Þessi sósa passar einnig vel með paté, rillet og mousse. KJÚKLINGA-TERRINE MEÐ TÍTUBERJASÓSU Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að kjúklinga-terrine með títuberja- sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. SKEMMTILEG NÝJUNG Stórglæsilegur forréttur frá Holta. MYND/STEFÁN BÍÓ Á SKAGASTRÖND Kvikmyndahátíðin The Weight of Mountains verður haldin dagana 21. til 23. febrúar. Hún er fyrsta kvikmyndahátíðin sem haldin er á Skagaströnd. Þema hátíðarinnar er Maðurinn og umhverfi hans. Hátíðin er í höndum Nes listamiðstöðvar. Sjá nánar á www.huni.is.t HEILSURÉTTIR Fullir af trefjum, próteinum og góðum kolvetnum. Kryddaðir með ferskum hvítlauk, engifer og chilli. Án salts og sykurs. Eggjanúðlur með kjúklingi, eggjum og grænmeti Orka, kkal 92 Prótein 10,8 gr Kolvetni 10,2 gr Fita 1,4 gr 980 | 1340 065 Veitingahús Nings eru opin alla daga frá 11:30 til 22:00 - Suðurlandsbraut | Hlíðarsmári | Stórhöfði | www.nings.is Toppur 99 kr. með öllum heilsuréttum Nings í Janúar 2014 Bæjarlind 6 • S. 554 7030 www.rita.isVið erum á Facebook Síðar peysur Str. 40-56/58 kr. 12.900.- Litir: svart ,coral,drapp “Nýt t kortatímabil” Verið velkomin í Blóma og gjafavöruverslunina Blómastofan Glitbrá Opnunartímar: Virkir dagar: frá 11:00 – 18:00. Helgar: 12:00-17:00 Sími: 421-4242 netfang: gr.glitbra@gmail.com Í tilefni að því ætlum við að vera með ýmiskonar opnunartilboð. Opið verður á sunnudaginn 23. febrúar, Konudaginn frá 08:00 til 20:00 Blómastofan Glitbrá Opnar laugardaginn 22. febrúar við Hafnargötu 54 Reykjanesbæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.