Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 44
21. febrúar 2014 FÖSTUDAGUR| MENNING | 28 FÖSTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 21. FEBRÚAR 2014 Tónleikar 20.30 Stefán Hilmarsson er gestur Jóns Ólafssonar að þessu sinni í tónleikaröðinni Af fingrum fram. Miðaverð 3.500 krónur. Í Salnum í Kópavogi. 22.00 Hljómsveitin Robert the Roommate spilar á Café Rosenberg. 22.00 Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur tónleika á Græna Hattinum á Akureyri. Miðaverð 3.000 krónur. 22.00 Toneron heldur tónleika á Bar 11. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Bandaríski tónlistarmaðurinn Roland Hartwell leikur og syngur á Ob-La-Dí-Ob-La-Da á Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis! 12.00 Óperuprakkarinn Jón Svavar Jósefsson syngur gömlu lummurnar á hádegistónleikum í Háteigskirkju. Með Jóni leikur á píanóið Lilja Eggertsdóttir sem einnig er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Fundir 13.00 Staða háskóla og vísinda í kjölfar hrunsins. Fundur á vegum Félagsfræðingafélags Íslands í samstarfi við Félags- vísindasvið Háskóla Íslands í Öskju, 132, kl. 13.00-15:00. Söfn 13.00 Sögustund á tíu tungumálum í Gerðubergssafni í til- efni af Alþjóðadegi móðurmálsins. Gráðuga lirfan verður lesin á hinum ýmsu tungumálum. Bókmenntir 16.00 Útgáfuboð í tilefni af útgáfu þriðja greinasafnsins í ritröð RIKK, Fléttur III, stofu 132 í Öskju Háskóla Íslands klukkan 16.00-18.00. Leikrit 20.00 Sýning á Hamlet á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Miðaverð 4.750 krónur. 20.00 Sýning á Fyrirgefðu ehf í Tjarnarbíói. Miðaverð 3.900 krónur. 20.00 Sýning á Óskasteinum á Nýja sviðinu í Borgarleikhús- inu. Miðaverð 4.750 krónur. 20.00 Sýning á Lísu og Lísu í Rýminu á Akureyri. Miðaverð 4.400 krónur. 20.00 Aukasýning á Gullna Hliðinu í Samkomuhúsinu á Akur- eyri. Miðaverð 4.400 krónur. Fyrirlestrar 12.00 Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í guðfræðilegri sið- fræði við HÍ, flytur fyrirlestur sem ber heitið Þriðja kynið í trúarbrögðum og menningu. Fyrirlesturinn fer fram í fyrir- lestrasal Þjóðminjasafnsins. 20.00 Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) heldur fyrir- lestur sem hann nefnir Átta blaða rósina og heilaga geo- metríu í húsi Lífspekifélags Íslands, Ingólfsstræti 22. Myndlist 17.00 Katrín Eyjólfsdóttir opnar sýninguna Aftur aftur aftur í Kaffistofunni Hverfisgötu 42 b. Katrín sem er fimleikaþjálfari og stundar MA-nám í myndlist leiðir áhorfandann inn í heim hinnar krefjandi íþróttar. Opið aðeins þessa einu helgi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. HREINLEIKINN ER KÚGUNARTÆKI Fréttablaðið ræddi við þrjár ungar konur um fordóma, fantasíur, kynlíf og klámnotkun kvenna. HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Ómissandi hluti af góðri helgiSkaft ahlíð 24 | 105 Reykjavík | 512 5000Auglýsingar 512-5401 | visir.is FRÉTTABLAÐIÐ ER HELGARBLAÐIÐ Fór úr þungarokkssveit í karlakór Elmar Þór Gilbertsson fór í sinn fyrsta söngtíma 24 ára gamall. Hann býr nú í Hollandi og hefur leikið burðarhlut- verk í þekktum uppfærslum í fyrsta flokks óperuhúsum víða um Evrópu. Alls ekki stjórnsöm Marta Nordal, leikkona, leik- stjóri og formaður Leik- listarsambands Íslands, er einn umsækjenda um stöðu Borgarleikhússtjóra. Hún segir áhugann á að hafa áhrif vera í genunum. Morðmálið sem skók heimsbyggðina Amanda Knox var á dögunum dæmd í 28 og hálfs árs fang- elsi fyrir morðið á Miröndu Kercher. Málið hefur staðið yfir í næstum 7 ár og hefur vakið heimsathygli. „Pælingin er að tengja endurtekn- ingu sem á sér stað í möntrum eða bænum hjá fólki saman við endur- tekningu í fimleikunum þar sem reynt er að ná fullkomnun,“ segir Katrín Eyjólfsdóttir, myndlistar- og fimleikakona, sem heldur mynd- listarsýninguna Aftur, aftur, aftur í dag, sem er innsetning um fim- leika. „Þetta má yfirfæra á okkar eigið líf og hvernig við erum allt- af að endurtaka sömu hlutina til að reyna að ná einhvers konar full- komnun, sem er í raun og veru ekki hægt, til að ná stjórn og jafn- vægi, en um leið og við erum komin þangað erum við í okkar ónáttúru- lega ástandi, því okkar náttúru- lega ástand er að vera í ójafnvægi og óstjórn. En með þessari endur- tekningu erum við alltaf að reyna að komast þangað sem við erum í jafnvægi,“ segir Katrín. Katrín er meistaranemi í mynd- list við Listaháskóla Íslands, en hún þjálfar krakka í fimleikum í Gróttu sex daga vikunnar. „Ég varpa þremur myndböndum í inn- setningunni. Tvö vídeó eru af fim- leikastúlku sem er að endurtaka sömu fimleikaæfingarnar í sífellu. Þriðja vídeóið er af mér í einhvers konar hugleiðslu þar sem ég end- urtek orðið „aftur“,“ segir Katrín. „Svo má kannski líka nefna að sýn- ingin mín er við hliðina á Kling og bang, þar sem er síðasta sýning- arhelgi á sýningu Ragnars Kjart- anssonar. Það er upplagt að benda fólki á að skoða báðar sýningarn- ar. Bæði erum við að fjalla svolít- ið um endurtekninguna, en á mis- munandi hátt.“ Sýning Katrínar er hluti af sýn- ingaröð meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands á fyrra ári. Sýningaröðin nefnist Kveikju- þræðir og fer fram í Kaffistof- unni, sem er til húsa við Hverfis- götu 42b. Náttúrulegt ástand er ójafnvægi Katrín Eyjólfsdóttir heldur fi mleikainnblásna myndlistarsýningu í Kaffi stofunni í dag. Í SÝNINGUNNI ERU ÞRJÚ MYNDBÖND Tvö af fimleikastúlku og eitt er af Katrínu að hugleiða. MYND/KATRÍN EYJÓLFSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.