Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 21.02.2014, Blaðsíða 26
FRÉTTABLAÐIÐ Fólk og Hönnun. Snyrtibuddan. Steinunn Vala Sigfúsdóttir. Fataskápurinn og Kron Kron. Matur og Fatahönnun. Spjörunum Úr og Bloggarinn. 4 • LÍFIÐ 21. FEBRÚAR 2014 Meikið sem ég nota í dag er blanda af YSL Youth Liberator og Healthy Mix Serum-meikinu frá Bourjois. YSL Youth Liber ator og Healthy Mix Serum-meikið frá Bourjois. Ég hef lært að maður á alls ekki að dæma það sem maður þekkir ekki. Hún segist sífellt vera að skipta um snyrtibudd- ur og segir krem, hyljara, maskara og augabrúna- blýant algera nauðsyn dagsdaglega. MAC-snyrti- vörurnar eru í uppáhaldi en þeim vörum hefur hún kynnst vel í gegnum vinnu sína. „Í handtösk- unni minni taldi ég um daginn 20 varaliti og gloss, þannig að ég þarf aldrei að hafa áhyggjur af því að vera ekki með rétta litinn á mér,“ segir Helga sem valdi uppáhaldssnyrtivörunar sínar. Helga Kristjáns MYND/BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON. Augnskugginn sem er í mestu uppáhaldi er liturinn Mulch frá MAC, sem er næsti bær við hliðina á Sable sem hefur verið í topp- sæti hjá mér síðustu árin. Ég var að kaupa kinnalitinn Flower Power frá Gosh en ég hafði heyrt nokkra af uppá- halds bjútíbloggurunum mínum tala um hann. 1 Þegar ég var ung... þá fór ég með 1 hárlakksbrúsa á viku. 2 En núna... nota ég gloss eins og enginn sé morgundagurinn. 3 Ég mun eflaust aldrei skilja... hvers vegna kona og karl sem vinna sömu störfin fá ekki sömu laun. 4 Ég hef ekki sérstakan áhuga á... krossgátum en hendi stundum í eina Sudoku. 5 Karlmenn eru... flestir bestu skinn og nauðsynlegir í og með. 6 Ég hef lært að maður á alls ekki... að dæma það sem maður þekkir ekki. 7 Ég fæ samviskubit þegar... ég borða of mikið af súkkulaði ...en svo líður það hjá. 8 Ég slekk á sjónvarpinu þegar... ég fæ gesti og þegar síbyljan ærir mig. 9 Um þessar mundir er ég mjög upptekin af... því að skipu- leggja sumarið og golftímabilið. 10 Ég vildi óska þess að fleiri vissu af... flugtilboðum Flugfélags Íslands. GRÓA ÁSGEIRSDÓTTIR 48 ÁRA VERKEFNASTJÓRI SÖLU- OG MARKAÐSSVIÐS FLUGFÉLAGS ÍSLANDS OG EIN AF FORSVARSKONUM Á ALLRA VÖRUM. Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri sölu-og markaðssviðs Flugfélags Íslands. SNYRTI- BUDDAN Helga Kristjáns er blaðamaður, förðunar- fræðingur og stílisti hjá Vikunni. Hún farðar einnig fyrir forsíður Nýs lífs og er með snyrtivöruþráhyggju á hæsta stigi. Krem er nauðsyn- legt og Strobe- kremið frá MAC er himneskt til að fá ljóma. Ég fíla HD-hyljarann frá NYX og það jafn- ast ekkert á við Butt- er-glossin frá NYX. Uppáhaldsliturinn minn heitir Crème Brûlée. Förðunarburstar frá Real Techniques eru í snyrtibuddunni. Chanel-maskarann nota ég þessa dag- ana, hann er virki- lega peninganna virði. Augnhárabrettarinn frá Shu Eumura er einstaklega góður. Eva Ólöf Hjaltadóttir segir að sér hafi ekki liðið vel í langan tíma áður en hún kynntist Femarelle. „Ég er á lyfjum vegna sykursýki og sjúkdóms í skjaldkirtli. Ég þyngdist vegna lyfjan- na, hef auk þess þjáðst af gigt með tilheyrandi verkjum. Mér fannst óþægilegt að vera innan um margt fólk og var farin að finna fyrir þunglyndi. Einnig átti ég erfitt með að vera í hávaða og var að ein- angrast gagnvart félagslífi. Núna hef ég tekið Femarelle inn í fjóra mánuði og hef endurheimt mitt fyrra líf. Mér líður svo vel að nú get ég farið daglega út að ganga með hundinn minn, fer í sund á hverjum degi, sæki félagsvist og bingó.“ Algjört undraefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.