Fréttablaðið - 13.03.2014, Síða 28

Fréttablaðið - 13.03.2014, Síða 28
13. mars 2014 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 28TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Elskuleg móðir mín, SVAVA GUNNARSDÓTTIR frá Steinsstöðum, Akranesi, síðast til heimilis á dvalar- og hjúkrunar- heimilinu Höfða á Akranesi, andaðist miðvikudaginn 5. mars. sl. Útför hennar verður gerð frá Akraneskirkju föstudaginn 14. mars kl. 14.00. Gunnar Jónsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ERLA SIGURÐARDÓTTIR lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 5. mars. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. mars kl. 11.00. Sérstakar þakkir til starfsfólks Eirar 3. hæð norður fyrir góða og hlýlega umönnun. Sigríður Gissurardóttir Guðmundur R. Ragnarsson Sigrún Gissurardóttir Steinar S. Jónsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, UNNUR ÁRNADÓTTIR verður jarðsungin frá Selfosskirkju föstudaginn 14. mars kl. 13.30. Steinþór Óskarsson Valgerður Anna Guðmundsdóttir Hörður Óskarsson Ingvar Árni Óskarsson Ásdís María Jónsdóttir Margrét Óskarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Frændi minn og vinur, GÍSLI SIGURÐSSON Hópi, Eyrarbakka, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands mánudaginn 10. mars. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Magnús B. Sigurðsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HAFSTEINN ÞORGEIRSSON lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, föstudaginn 7. mars. Útförin fer fram frá Hveragerðiskirkju föstudaginn 14. mars kl. 15.00. Þorgeir Hafsteinsson Guðbjörg Þorsteinsdóttir Karín Herta Hafsteinsdóttir Ríkharður Hrafnkelsson Sigurður Helgi Hafsteinsson Helga Möller Davíð Einar Hafsteinsson Helga Björg Marteinsdóttir Hafsteinn Ernst Hafsteinsson Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir Hafdís Hafsteinsdóttir Arnar Guðnason barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, HÖSKULDUR SKARPHÉÐINSSON fv. skipherra Kríulandi 8, Garði, lést mánudaginn 3. mars. Útför hans fer fram frá Útskálakirkju föstudaginn 14. mars kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnaskóla sjómanna og Landsbjörgu. Magndís Ólafsdóttir Rán Höskuldsdóttir Kolbrá Höskuldsdóttir Ólafur Jóhannesson Ingimundur Magnússon Ingibjörg Þorsteinsdóttir Magnús Magnússon Jóhanna Hafsteinsdóttir Svanbjörg K. Magnúsdóttir Sigurður J. Guðmundsson Arnar Magnússon Kristbjörg Eyjólfsdóttir Dagrún Njóla Magnúsdóttir Einar S. Sigurðsson Brynja Bjarnfjörð Magnúsdóttir Ólafur Magni Sverrisson Björk Magnúsdóttir Tómas Tómasson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARGRÉT STEFÁNSDÓTTIR lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð aðfaranótt 9. mars. Jarðarförin verður gerð frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 19. mars kl. 15.00. Stefán Baldursson Þórunn Sigurðardóttir Þorgeir Baldursson Regína Arngrímsdóttir Vignir Baldursson Birna Ásgeirsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Elskulegur eiginmaður minn, faðir, afi og langafi, BALDUR ÞORSTEINN BJARNASON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. mars kl. 13.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Iben Sonne Baldur Þór Baldursson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, dóttir, systir og mágkona, HELGA ÞÓRA TH. KJARTANSDÓTTIR lést í faðmi fjölskyldunnar á Grensásdeild Landspítala mánudaginn 10. mars. Útför hennar fer fram frá Neskirkju, þriðjudaginn 18. mars kl. 15.00. Hrefna Guðmundsdóttir og Tinna Tynes Kjartan Guðmundsson og Emilía Gunnarsdóttir, Melkorka, Hrafn og Haukur Orri Kjartansbörn Hrefna Sigurðardóttir Hreinn Kjartansson Jens Kjartansson og Þórey Björnsdóttir Þórunn Kjartansdóttir og Sigtryggur Jónsson Ástkær eiginkona mín, móðir mín, dóttir okkar, systir okkar, mágkona og frænka, SIGRÚN HASANI ÁSDÍSARDÓTTIR lést á heimili sínu 6. mars síðastliðinn. Útför fer fram frá Bústaðarkirkju þriðjudaginn 18. mars kl. 13.00. Mentor Hasani Elísa Ösp Jóhannsdóttir Ásdís Sigurðardóttir Einar Jóhannesson Ingibjörg Einarsdóttir Rakel Einarsdóttir Hlynur Eggertsson Einar Þór Brynjarsson Mikael Eggert Hlynsson Móðir okkar, KRISTÍN JÓNASDÓTTIR frá Öxney, er látin. Jarðarförin fer fram í kyrrþey. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Kolbrún Bjarnadóttir og Sigríður Anna Guðbrandsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, tengdasonur, afi, bróðir og vinur, ÖRN AXELSSON rennismíðameistari Hraunbæ 27, lést þriðjudaginn 4. mars Jarðarförin fer fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 17. mars kl.13.00. Sigrún Axelsdóttir Sigrún Hrefna Arnardóttir Victor Björgvin Victorsson Axel Örn Arnarson Sigrún Aadnegard Ingólfur Arnarson Eva Bryndís Pálsdóttir Egill Sölvi Arnarson Bára Brynjólfsdóttir barnabörn, tengdaforeldrar, systkini og Viggó Guðmundsson Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, ERLA ÞORVALDSDÓTTIR Hringbraut 50, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 10. mars. Útför hennar fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 17. mars kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en bent er á styrktarsjóð Ljóssins. Bjarni Gíslason Þórir Bjarnason Sigrún Gunnlaugsdóttir Anna Kristín Bjarnadóttir Carsten Fröslev barnabörn og langömmubörn. „Sum lögin eru fjörug, önnur ljúfsár, nokkur unaðsleg og mörg fyndin. Öll eru þau æðis- leg,“ segir í fréttatilkynningu Sætabrauðs- drengjanna sem stíga á svið í Salnum annað kvöld klukkan 20. „Við einskorðum okkur við lög og útsetningar Jóhanns Guðmundar Jóhannssonar. Syngjum til dæmis bítlalög og Litla kvæðið um litlu hjónin eftir Pál Ísólfsson í skemmtilegum útfærslum hans,“ upp lýsir Bergþór Pálsson, einn sætabrauðsdrengjanna. Textar eru meðal annars eftir Þórarin Eldjárn og Þorvald Þorsteinsson.“ Bergþór segir mikla vináttu hafa skapast innan hópsins. „Við fórum í fyrrasumar um Austurland og milli tónleika einkenndist sam- veran af skrafi yfir kaffiborðum og meðlæti. Þannig kom nafnið til.“ gun@frettabladid.is Fjörug, unaðsleg og fyndin lög Sætabrauðsdrengirnir halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld. Þeir fl ytja lög og útsetningar eft ir Jóhann Guðmund Jóhannsson sem leikur undir. SÆTABRAUÐS- DRENGIRNIR Söngvararnir Garðar Thor, Viðar Gunnars- son, Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson og Jóhann G. Jóhannsson, tónskáld og undirleikari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.