Fréttablaðið - 13.03.2014, Page 29

Fréttablaðið - 13.03.2014, Page 29
BETRI ÁRANGUR Nutrilenk hjálpar til við að auka heilbrigði liðanna, minnka verki og stirðleika og eykur þar með hreyfigetu og færni, segir Ásta. Nutrilenk hefur hjálpað ótrúlega mörgum sem hafa fundið fyrir verkjum og stirðleika í skrokkn- um og í raun hefur fólk fengið nýtt líf,“ segir Ásta Kjartansdóttir, vörustjóri hjá Gengur vel ehf. Nutrilenk Active er hentugt fyrir þá sem þjást af stirð- leika og verkjum í liðum þar sem það hefur áhrif á liðvökvann en Nutrilenk Gold er fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. Reyndar nota margir báðar tegundir saman með frábærum árangri,“ bætir Ásta við. Þegar nær dregur vori eru margir í átaki, bæði varðandi mat og hreyfingu en því miður veigra sumir sér við því að hreyfa sig sökum stirðleika og verkja. „Áralöng reynsla og rann- sóknir á Nutrilenk gefa til kynna að það hjálpi til við að auka heilbrigði liðanna, minnki verki og stirðleika og auki þar með hreyfigetu og færni. Margir læknar mæla með Nutrilenk og sjúkraþjálfarar, kírópraktorar og einkaþjálfarar hafa góða reynslu frá sínum skjólstæðing- um,“ segir Ásta. Nutrilenk Active er unnið úr vatns- meðhöndluðum hanakambi sem inniheldur hátt hlutfall af náttúrulega efninu hýalúronsýru sem getur aukið liðleika og séð til þess að liðirnir séu vel smurðir svo fólk geti hreyft sig af fullum krafti án hindrana. Margir þeir sem stunda stífar æfingar þar sem reynir óhóflega á liðina hafa bætt árangur sinn með inntöku á Nutrilenk. „Við hvetjum fólk auðvitað til að hugsa vel um heilsuna, beita líkamanum rétt og hvílast til að varðveita liðheilsu, en alls ekki láta stirðleika og verki hindra sig í stunda þá hreyfingu sem þeim finnst skemmtilegust.“ Nutrilenk fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsu- hillum stór- markaðanna. Nánari upp- lýsingar á: www.gengur- vel.is FYRIR AUMA OG STIRÐA LIÐI! GENGUR VEL KYNNIR Nutrilenk Active er frábært efni fyrir þá sem eru í mikilli hreyfingu og þjást af stirðleika og verkjum í liðum. Einstakt smurefni fyrir liðina. MÆLA MEÐ „Margir læknar mæla með Nutri- lenk og sjúkraþjálf- arar, kírópraktorar og einkaþjálfarar hafa góða reynslu frá sínum skjól- stæðingum.“ ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN Íslensku tónlistarverðlaunin fagna 20 ára afmæli í ár. Glæsilegir tón- leikar verða að því tilefni í Eldborg, Hörpu, annað kvöld kl. 20. Margir þekktustu tónlistarmenn landins koma fram auk þess sem fram fer verðlaunaafhending fyrir það besta á síðasta ári. Kynnir verður Vilhelm Anton Jónsson betur þekktur sem Villi Naglbítur. Ný sending frá Mos Mosh Skipholti 29b • S. 551 0770 Afmælisdagar! Max Mara vörur í öllum stærðum á 10% kynningarverði. Erum með afsláttarhorn. Nýjar sendingar af fatnaði fyrir fríið eða fermingarnar. Sjáið myndirnar á facebook.com/Parisartizkan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.