Fréttablaðið - 13.03.2014, Síða 30

Fréttablaðið - 13.03.2014, Síða 30
FÓLK|TÍSKA Ellen DeGeneres kom fram í þremur ólíkum smókingum frá tískuhúsinu Saint Laurent á Óskarsverðlaunahátíðinni 2. mars. Fyrst í svörtum smóking sem glitraði fallega í ljósadýrðinni á sviðinu. Þegar Saint Laurent kynnti vorlínu sína fyrir árið 2014 var smóking áberandi á pöllunum. Verðið er 500 þúsund krónur. Smókingjakkinn var bæði sýndur með buxum og sömuleiðis stuttum pils- um. Það er Hedi Slimane sem á heiðurinn af smóking- unum en hún er hönnuður og listrænn stjórnandi hjá Saint Laurent. Smókingföt fyrir konur ættu að sjást á árshátíð- unum sem nú standa yfir, enda alltaf klassískur fatnaður. Angelina Jolie var í fallegum smóking þegar hún var viðstödd BAFTA-verðlaunahátíðina í Lundúnum nýlega og vakti ómælda athygli. Leikkonan Ellen Page mætti á hátíð hjá tímaritinu Vanity Fair í Los Angeles klædd smóking. Victoria Beckham hefur nýlega sést í smóking og sömuleiðis leikkonurnar Anne Hathaway og Lily Collins auk fyrirsætunnar Kate Moss. Það má því segja að kven- smókingur sé það heitasta um þessar mundir. Kvensmókingur sást fyrst árið 1966 frá tísku- húsinu Yves Saint Laurent og átti að vera tákn um kvenfrelsi. TÁKN UM KVENFRELSI FLOTTUR FATNAÐUR Kvensmókingur kom fyrst fram árið 1966 sem tákn um kvenfrelsi. Það var Yves Saint Laurent sem kom með hugmyndina. Sama tískuhús teiknaði smóking á Ellen DeGeneres fyrir Óskarinn. MEÐ PILSI Ekkert er að því að nota smókingjakka með stuttu pilsi eins og kom fram á tísku- sýningu Saint Laurent. BECKHAM Victoria er ekki síðri en aðrar drottningar og mætir í smóking. ■ TÍSKA Karl Lagerfeld sagði á dög- unum að fyrirsætan Cara Dele- vingne væri Charlie Chaplin tískuheimsins. „Hún er snill- ingur, líkt og persóna úr þöglu myndunum. Stúlkur dást að henni líkt og þær dáðust að Kate Moss á sínum tíma.“ Hann dásamaði einnig nokkrar aðrar konur. Kate Moss fyrir að vera frjálsleg, Victoriu Beckham sem hann sagði að liti út fyrir að vera kaldlynd en væri í raun glaðlynd og loks Elísabetu drottningu sem hann sagði galla- lausa. LÍKIR CÖRU VIÐ CHAPLIN Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 My style Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Stretch. vart og beige. di skraut á vösum. álmasnið: t/beinar niður. ærð 34 - 48. 11.900 kr. 2 litir: s Mismunan Sk straigh St Verð Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Í TÍSKU Miðað við hvað margar frægar konur kjósa nú að ganga í smóking má telja það vitni um að hann er í tísku. Hér er leikkonan Ellen Page. GLÆSI- LEG Angelina Jolie við BAFTA- verð- launahá- tíðina í febrúar. HVÍTUR SMÓKING- UR Sá hvíti var ekkert síðri, líka frá Saint Laurent. ÓSKARS- DROTTN- INGIN Ellen DeGeneres var vel klædd sem kynnir á Óskarsverð- launahátíðinni í smóking frá Saint Laurent.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.