Fréttablaðið - 13.03.2014, Page 50

Fréttablaðið - 13.03.2014, Page 50
KYNNING − AUGLÝSINGFermingar FIMMTUDAGUR 13. MARS 201418 Langflest fermingarbörn hafa viðkomu á hárgreiðslustofu fyrir stóra daginn. Síðustu ár hafa strákarnir margir hverj- ir valið rokkabilly-greiðslu og stelpurnar grófa liði og f léttur. „Síðustu tvö ár hafa stelpurnar að sögn Kristjönu Þorláksdóttur, eða Göggu, á hársnyrtistofunni Korner að Bæjarlind 14-16, verið með óvenju sítt hár. „Ég hef unnið við fagið í þrjátíu ár og aldrei séð fermingarstelpur með jafn sítt hár en hjá mörgum nær það alveg niður á rass. Gagga segir gaman að eiga við allt þetta hár. „Flestar vilja mikla liði. Svo er fléttað inn í krullurnar og hárið þannig tekið aðeins frá andlitinu. Annaðhvort á hlið eða aftur.“ Strákarnir eru gjarnan klippt- ir stutt í hliðunum en svolítill lubbi skilinn eftir að ofan sem annað hvort er greiddur til hliðar eða sleiktur aftur. Hárið er síðan mótað með alls konar efnum og jafnvel gljáa. Útkoman er herra- leg og fer vel við fatatískuna sem er með snyrtilegra móti. Stelpur á fermingaraldri eru margar með hár niður á rass. Þær vilja flestar mikla liði og fléttur. Strákatískan er herraleg. MYNDIR/DANÍEL Fermingarstúlkur hafa að sögn Göggu hjá Korner, sem hefur starfað við fagið í 30 ár, sjaldan verið með jafn sítt hár og nú. Davíð Elí Heimisson fermist í Hjallakirkju 13. apríl. Inga Einisdóttir hjá Korner greiddi Davíð. Strákahárið á að vera vel mótað og ýmist greitt til hliðar eða aftur. Hafrún Lind Guðbrandsdóttir fermist í Vídalínskirkju 29. mars. Dagný Ósk Dags- dóttir hjá Korner greiddi Hafrúnu. Fermingarstúlkur hafa sjaldan verið með síðara hár Síðir lokkar eru áberandi hjá fermingarstúlkum í ár. Strákarnir eru með stutt í hliðum og mótaðan lubba. GJAFIR LITRÍKAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.