Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2014, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 13.03.2014, Qupperneq 66
KYNNING − AUGLÝSINGHeiti blaðs FIMMTUDAGUR 13. MARS 201434 ÍSLENSK HÖNNUN OG HÚSGAGNASMÍÐI Frá sjötta og fram á áttunda áratug síðustu aldar voru íslensk húsgögn ein veglegasta gjöfin til fermingarbarna. Á þeim tíma var innflutningur á húsgögnum í lágmarki og flestöll húsgögn hönnuð og smíðuð af íslenskum hönnuðum og handverksmönnum. Hér gefur að líta vinsælustu fermingarhúsgögnin sem nú eru aftur eftirsótt til eignar. Krakkar geta verið vandfýsnir og tregir til að smakka á framandi veislumat. Því er sjálfsögð tillitssemi að útbúa fáeina sérrétti fyrir gestkomandi börn í fermingar- veislum. Skinkuhorn hitta alltaf í mark ásamt því að vera seðjandi, holl og bragðgóð. Hér er einföld og ljúffeng uppskrift sem kætir maga kátra krakka. Skinkuhorn 100 g smjör 900 g hveiti 60 g sykur ½ tsk. salt ½ l mjólk 1 pk. þurrger 1 egg til að pensla hornin með (líka hægt að nota mjólk) Fylling: 2 pakkar skinkumyrja (einnig má setja ost og skinku og jafnvel einhvern annan smurost) Bræðið smjörlíki og setjið mjólkina saman við. Bland- ið geri og sykri saman við og pískið létt. Látið standa í 10 mínútur. Þá er hveiti bætt við og allt hnoðað saman. Deigið er látið lyfta sér undir rökum klút. Því er síðan skipt í nokkra minni búta. Hver bútur er flattur út í hring og skorinn í geira. Setjið fyllingu í hvern geira og rúllið inn frá breiðari endanum. Penslið hornin með eggi og látið lyftast í korter. Bakið við 225°C í 8-10 mínútur eða þar til skinku- hornin eru orðin gullinbrún. Skinkuhorn fyrir smæstu gestina Enginn vill skilja börnin útundan í ferm- ingarveislunni. Skinkuhorn eru ljúffeng, saðsöm og vinsæl meðal barna. Eftirtalin Apótek og heilsubudin.is selja Proactiv® Solution AKUREYRARAPÓTEK, Kaupangi - LYFJAVER, Suðurlandsbraut 22 BORGARAPÓTEK, Borgartúni 28 - GARÐSAPÓTEK, Sogavegi 108 URÐARAPÓTEK, Grafarholti - ÁRBÆJARAPÓTEK, Hraunbæ 115 APÓTEK GARÐABÆJAR, Litlatúni 3 - REYKJAVÍKURAPÓTEK, Seljavegi 2, APÓTEK HAFNARFJARÐAR, Tjarnarvöllum 11 Heildsölubirgðir, Konkord ehf. S. 568 9999, heilsubudin@heilsubudin.is Í Proactiv® Solution eru efni sem hreinsa húð þína og eyða bólum. Með daglegri notkun koma efnin í veg fyrir að nýjar bólur myndist. Við lofum því! Firði Hafnarfirði Sími 555 6655 - 662 5552 • kokulist@kokulist.is /Kokulist www.gullkunst.is 4.900 kr 6.600 kr 5.500 - 6.500 kr 5.200kr Silfurskartgripir með zirkonsteinum 4.500 kr 4.500kr Dæmigerð kommóða sem trésmiðjur víða um land smíðuðu fyrir fermingarbörn landins. Efst var útdraganleg borðplata sem þjónaði sem skrifborð að ofan en snyrti- borð þegar spegill blasti við á uppreistri borð- plötunni. Fermingarskatthol fengust í ýmsum útfærslum og voru draumur fermingar- stúlkna í unglinga- herbergið. Heillandi og hlýlegur Sindrastóll með gæru-áklæði eftir Ásgeir Einarsson. Húsgagnasmiðurinn Óskar Lárus Ágústsson hannaði fermingarskrifborð um miðbik sjötta áratugarins. Á hlið borðsins er bókahilla sem gjarnan var notuð til að geyma töskur. Gullfallegur ruggustóll Sveins Kjarvals úr ljósum viði með kálfskinni á sessunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.