Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2014, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 13.03.2014, Qupperneq 85
FIMMTUDAGUR 13. mars 2014 | MENNING | 37 Blásið verður til útgáfuteitis í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi klukkan 17.00 í dag í tilefni útgáfu bókar- innar „Kroppurinn er krafta- verk“, en bókin er barnabók sem ætlað er að vekja börn til umhugsunar um líkams- virðingu og að kenna þeim að þykja vænt um líkama sinn. Höfundur bókarinnar er sálfræðingurinn Sigrún Daníels dóttir en hún er mikill frumkvöðull í líkamsvirðingar baráttunni og einn stofnmeðlimur Samtaka um líkamsvirðingu sem berst gegn fitufordómum og skað- legum líkamsstaðalmyndum. Í útgáfugleðinni verður boðið upp á léttar veitingar og drykki. - jm Kroppurinn er kraft averk! Tónlistarmaðurinn Hallur Ing- ólfsson gaf nýverið út plötuna Öræfi en platan komst meðal annars í úrtak af útgáfum ársins sem tilnefndar voru til Norrænu tónlistarverðlaunanna. Í kvöld klukkan 20.00 verða haldnir útgáfutónleikar í Kalda- lónssal Hörpu þar sem Hallur mun leika lögin af plötunni. Hallur er nú þegar orðinn þekktur innan tónlistargeirans en hann hefur komið víða við á sínum tónlistarferli sem fyrrum meðlimur hljómsveitanna Ham og XIII og nú leiðir hann rokk- sveitina Skepnu. Öræfi er sólóplata sem inni- heldur níu lög sem eiga að túlka grimma fegurð óbyggðanna. Á tónleikunum mun Hallur sjálfur leika á gítar en með honum á sviðinu verður einvalalið hljóð- færaleikara. Öræfi er óður til tónlistar tónlistarinnar vegna og er ætlað að senda áheyrendur í ferðalag um öræfi síns eigin huga. - jm Túlkar grimma fegurð óbyggða Tónlitarmaðurinn Hallur Ingólfsson heldur útgáfutónleika í Kaldalóni í Hörpu. FJÖLHÆFUR Halli er margt til lista lagt. FÖGNUÐUR Sigrún heldur útgáfuteiti í dag. DAGUR á tónleikunum verður söngvarinn Þór Breiðfjörð, sem söng svo yndislega í Vesalingunum. Yfirskrift tónleikanna er Thats Amore og verður lagavalið létt og skemmti- legt. Stjórnandi Kyrjanna er Sigur- björg Hvanndal Magnúsdóttir og píanóleikari er Helgi Hannesson. Auk þess kemur Tríó Þórs fram á tónleikunum en það skipa þeir Jóhann Hjörleifsson á trommur, Jón Rafnsson á kontrabassa og Vignir Þór Stefánsson á píanó. Miðaverð er 3.500 kr. og verður miðasala við innganginn. Það er tilvalið að kíkja á tónleika og njóta góðrar tónlistar í fallegri kirkju. 20.00 Síðasta sýning á einleiknum Eldklerkurinn í Tjarnarbíói verður í kvöld klukkan 20.00. Verkið, sem var frumsýnt á Kirkjubæjarklaustri 1. nóvember sl., hefur hlotið afburðadóma og góðar viðtökur áhorfenda. Að sýningum í Tjarnar- bíói loknum taka við leikferðir með sýninguna um landið. 21.00 Hljómsveitin Hymna laya heldur tónleika á Café Rosen- berg í kvöld. 21.30 Magnús R Einarsson heldur tónleika á Ob- La-Dí-Ob-La- Da,Frakkastíg 8 í kvöld klukkan 21.30. Aðgangur er ókeypis. Fyrirlestrar 12.00 Opinn fyrirlestur í dag klukkan 12.00 í Odda 101. Fundar stjóri er Kristín Loftsdóttir, prófessor við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Alþjóða- málastofnun stendur fyrir fjórum málstofum um þróunarmál og neyðaraðstoð í samstarfi við námsbraut í mannfræði við Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið. Málstofurnar verða haldnar í hádeg- inu á fimmtudögum í mars. 12.00 Opinn fyrirlestur í dag klukkan 12.00 í Odda 101. Fundarstjóri er Kristín Loftsdóttir, prófessor við Félags- og mann- vísindadeild Háskóla Íslands. Alþjóðamálastofnun stendur fyrir fjórum málstofum um þróunarmál og neyðaraðstoð í samstarfi við námsbraut í mannfræði við Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytið. Mál- stofurnar verða haldnar í hádeginu á fimmtudögum í mars. 20.00 Í fyrirlestri í dag fjallar Dagný Bjarnadóttir landslags- arkitekt um hvernig hægt er að endurvinna og endurnýta úrgang. Hann fer fram í Hönnunarmiðstöð Íslands. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is BOSS BOTTLED. FRAGRANCE FOR MEN THE NEW FRAGRANCE FOR WOMEN GAR Í LYFJUILMDA A 13.-16. MARSDAGAN 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM HUGO BOSS VÖRUM DAGANA 13.-16. MARS Finndu þinn Hugo Boss ilm og fáðu veglegan kaupauka frítt með* *á meðan birgðir endast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.