Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 86
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 50
KROSSGÁTA
LÁRÉTT
1. Fíflum með röftum (6)
9. Fornfrægur fursti kryddar tilveruna (5)
12. Gaurar og ónytjungar, hvílíkt torleiði! (11)
13. Maula eitthvað ólseigt, mætti halda að
það væri gömul bikkja (6)
14. Mín er þjáning og þrældómur sár (5)
15. Myrk í máli hefur keyrt heillað (7)
16. Hlýrategund rýður kjamma (10)
17. Tortryggi fláráðan með hálfum huga (11)
18. Hríf hey og magnað strá (9)
20. Skötuhjú setja mesta móð á ís (12)
21. Af menntun fanga í steintaki (9)
23. Ekki ósvipuð dveljum hjá hinum dauðu (7)
27. Er a gengin til agna í þessu rugli? (7)
29. Hafið geislunareininguna í huga, og bitur-
leikann (7)
30. Makkar eins og þorparar (6)
33. Kjaftagleið getur brosað breitt (7)
35. Fæ skel til að styrkja mína kredithlið (10)
36. Jafnvel hundar drekka jarlsins te (4)
37. Í bólinu með hrognunum (6)
38. Lýsi þetta dægur smjörlíkis meðan sólar
nýtur (8)
40. Strýkur og klessukeyrir bílinn (8)
42. Suddahundur og rakkarapakk (6)
43. Steik fyrir bjána? (8)
44. Sú sem hefur góða undirstöðuþekkingu
stígur ekki feilspor (6)
45. Segi frá því sem ég hef milli handa (8)
46. Kjaftataug liggur frá hjartanu (4)
47. Kjafta frá klúbbum og rafmagnsvörum (9)
LÓÐRÉTT
2. Pukrast með pólití (13)
3. Nýt skoðunar og fæ hrós fyrir utan
sjónarmiðið (13)
4. Horuð, hissa og– já, frekar rýr semsagt (9)
5. Hvenær skyldi skráma gróa? (7)
6. Herra A er frá Simbabve (6)
7. Sletta í mestu skellurnar á skepnu sem er
rándýr (11)
8. Þessi dauði hefur eflaust sína skýringu, ég
tilgreini slöngu (11)
9. Óttast að sá úr sér gengni spilli veiði (9)
10. Kvikur en klumsa í meira lagi (9)
11. Toll nú tími, hér eru bæði Kerlingarfjall og
landámskall (9)
19. Leik og launa byggingu ótraustra drauma-
húsa (10)
22. Elfa á búsmala (5)
24. Dóp fyrir klíkuna kostar að jafnaði þetta
(11)
25. Veik eftir útbreiðslu en fyrir mat– eru þau
með einhverja pest? (11)
26. Dúsum með túttum (6)
28. Menntastofnun kennir klofbragð (10)
31. Púa er ég hörfa úr höfuðstað (9)
32. Þessi askur er gysgildra í rangri röð (9)
33. Vargur og nirfill þótt hellingur sé til (8)
34. Naprar gegnum nætur dimmar nýtist
svona:/Hlýju vefur höfuðkolla/heljarinnar
grímufrolla (8)
39. Mjaka þú þeim skít er ég bar virðingu fyrir
(6)
41. Birta kveikjara (4)
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist samgöngumannvirki.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. apríl næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt
„5. apríl“.
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafi eintak af bókinni
HHhH eftir Laurent Binet frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu
viku var Áslaug Faaberg,
Garðabæ.
Lausnarorð síðustu viku var
U M H V E R F I S M Á L
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
12
13 14
15
16
17
18 19
20
21 22
23 24 25 26
27 28 29
30 31 32
33 34 35
36
37 38 39
40 41
42 43
44
45 46
47
A F L I M U N A R Æ U Á Þ E K K T
T E E Ý Ú R G A N G U R R Í
H E I M S K O R T I D M E T O R Ð
U Ð S R U S I K S A
G I U K Æ N U G A R Ð U R S H
A L R Æ M D A R A Ö B A M B U R
U R R V S T R O K N U I I
F R Y S T I K I S T U Ð Ó N O T I N
K L T R R H I R T A R G
S U M A R V E Ð R I N U A Ð U
M N Í I K G E R B O L L U R
Á H N I K A Ð R I A A A M
B O L A U Ó Ð A R A S T U B B A
A A H R A T T F S S E
T Ú Ð U R F A A R F A G A R Ð A
A K I B A R B A R A O I
S T O P P A R B F F J A R K I N N
A L L O F J A R L A M L Æ
M A L T A T Ó Á L I T A F L Ú R
T A K V I Ð R I S T A R I Ð
MEÐ HVERRI KEYPTRI
BLUE LAGOON HÚÐVÖRU
FYLGIR VEGLEGUR
HOME SPA PAKKI
GILDIR Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Í
VERSLUNUM HAGKAUPA, BLUE LAGOON
VERSLUN Á LAUGAVEGI OG Í HREYFINGU.www.innrifegurd.is