Fréttablaðið - 05.04.2014, Page 59

Fréttablaðið - 05.04.2014, Page 59
| ATVINNA | Eftirlit með matvælum og dýrum Matvælastofnun auglýsir laus störf á umdæmisskrifstofu stofnunarinnar í Reykjavík Eftirlitsdýralæknir Helstu verkefni og ábyrgð eftirlitsdýralæknis felast í eftirliti á sviði matvæla og dýravelferðar, inn- og Dýralæknismenntun Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku Góð almenn tölvukunnátta Sérfræðingur við eftirlit með velferð og aðbúnaði dýra www.mast . is Háskólamenntun í búvísindum eða önnur Nákvæmni, frumkvæði, fagleg vinnubrögð og Góð almenn tölvukunnátta Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku 21. apríl 2014 Matvælastofnun sinnir stjórnsýslu, eftirliti, fræðslu og þjónustu við sjávarútveg, landbúnað, fyrirtæki og neytendur í þeim tilgangi að stuðla að heilbrigði og velferð dýra, heilbrigði plantna og öryggi, heilnæmi og gæðum matvæla. Hjá stofnuninni starfa 80 starfsmenn. Hópbílar og Hagvagnar óska eftir starfsmönnum til starfa á verkstæði fyrirtækjanna í Hafnarfirði. Verksvið Viðgerðir og viðhald á rútubílum og strætisvögnum Bilanagreiningar Ástandsskoðanir Hæfniskröfur • Einstaklingar vanir viðgerðum • Sveinspróf í bifvélavirkjun / vélvirkjun • Nemi eða langt kominn í námi kemur til greina • Aukin ökurét tindi eru kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þjónustulund Hagvagnar hf. er þjónustufyrir tæki sem var stofnað árið 1991 t il að annast almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Hópbílar hf. er þjónustufyrir tæki sem var stofnað árið 1995. Helstu verkefni eru ferðaþjónusta og almenningssamgöngur á landsbyggðinni. Fyrir tækin star frækja sameiginlegt verkstæði að Melabraut 18 í Hafnar firði. Verkstæðið sinnir viðhaldi og þjónustu við 110 rútubí la og strætisvagna. Fyrir tækin vinna samkvæmt ISO 14 001 / OHSAS 18001. Umsóknir sendist á gudfinnur@hopbilar.is. Einnig eru veit tar upplýsingar í síma 5996000/ 8220069 Atvinnuleitendur Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs www.starfid.is Starfagátt STARFs STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu við fólk án atvinnu, atvinnuleitendur, sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa. Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit óskar eftir að ráða leikskólakennara eða annað fagfólk með uppeldis- og kennaramenntun: Um er að ræða tvær 100% stöður leikskólakennara auk 100% stöðu í sumarafleysingar. Önnur staðan er laus frá og með 2. maí n.k . en hin í júní. Ráðið er í stöðu sumarafleysingar frá byrjun júní t il og með 4. júlí og svo af tur að lokinni sumarlokun leikskólans, frá 5. ágúst til og með 22. ágúst 2014. Leitað er ef tir kennurum sem: • eru færir og liprir í samskiptum • búa y fir frumkvæði og skipulagsfærni • eru sjálfstæðir í vinnubrögðum • hafa áhuga á faglegri uppbyggingu leikskólastarfs Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitar félaga. Umsóknarfrestur er til 14. apríl 2014. Allar nánari upplýsingar veitir Hugrún Sigmundsdót tir skólastjórnandi í síma 464-8120/ 892-7461, net fang hugruns@krummi.is Heimasíða Krummakots er www.krummi.is Hópkaup er fyrirtæki sem vinnur að því að auka viðskipti samstarfsaðila sinna með vinsælustu tilboðsaðferð heimsins í dag og eru Hópkaup stærsta fyrirtækið á sínum vettvangi á Íslandi. Vilt þú vera í sigurliðinu? Áhugasamir sendi umsókn strax á umsokn@hopkaup.is. Umsóknarfrestur er til 14. apríl. Hæfniskröfur: Hressleiki Hæfni í mannlegum samskiptum Áhugi á markaðsmálum Sjálfstæði í starfi Söluhæfileikar Suðurlandsbraut 22 - 108 Reykjavík - hopkaup.is - Sími 520 1030í krafti fjöldans Ert þú sniðug/ur, hress og hefur áhuga á markaðsmálum? Við getum kennt þér að selja, en við getum ekki kennt þér að vera hress. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 14 09 71 Hópkaup auglýsa eftir viðskiptastjóra LAUGARDAGUR 5. apríl 2014 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.