Fréttablaðið - 05.04.2014, Síða 59
| ATVINNA |
Eftirlit með matvælum og dýrum
Matvælastofnun auglýsir laus störf á umdæmisskrifstofu
stofnunarinnar í Reykjavík
Eftirlitsdýralæknir
Helstu verkefni og ábyrgð eftirlitsdýralæknis felast í eftirliti á sviði matvæla og dýravelferðar, inn- og
Dýralæknismenntun
Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku
Góð almenn tölvukunnátta
Sérfræðingur við eftirlit með velferð og aðbúnaði dýra
www.mast . is
Háskólamenntun í búvísindum eða önnur
Nákvæmni, frumkvæði, fagleg vinnubrögð og
Góð almenn tölvukunnátta
Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku
21. apríl 2014
Matvælastofnun sinnir stjórnsýslu,
eftirliti, fræðslu og þjónustu við
sjávarútveg, landbúnað, fyrirtæki
og neytendur í þeim tilgangi að
stuðla að heilbrigði og velferð
dýra, heilbrigði plantna og öryggi,
heilnæmi og gæðum matvæla. Hjá
stofnuninni starfa 80 starfsmenn.
Hópbílar og Hagvagnar
óska eftir starfsmönnum til starfa á
verkstæði fyrirtækjanna í Hafnarfirði.
Verksvið
Viðgerðir og viðhald á rútubílum og strætisvögnum
Bilanagreiningar
Ástandsskoðanir
Hæfniskröfur
• Einstaklingar vanir viðgerðum
• Sveinspróf í bifvélavirkjun / vélvirkjun
• Nemi eða langt kominn í námi kemur til greina
• Aukin ökurét tindi eru kostur
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þjónustulund
Hagvagnar hf. er þjónustufyrir tæki sem var stofnað árið 1991
t il að annast almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
Hópbílar hf. er þjónustufyrir tæki sem var stofnað árið 1995.
Helstu verkefni eru ferðaþjónusta og almenningssamgöngur á
landsbyggðinni.
Fyrir tækin star frækja sameiginlegt verkstæði að Melabraut 18 í
Hafnar firði. Verkstæðið sinnir viðhaldi og þjónustu við 110 rútubí la
og strætisvagna. Fyrir tækin vinna samkvæmt ISO 14 001 / OHSAS
18001.
Umsóknir sendist á gudfinnur@hopbilar.is.
Einnig eru veit tar upplýsingar í síma 5996000/ 8220069
Atvinnuleitendur
Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má
finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs
www.starfid.is
Starfagátt
STARFs
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka
atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu
við fólk án atvinnu, atvinnuleitendur, sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan
fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs.
Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við
margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa.
Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is
Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit
óskar eftir að ráða leikskólakennara
eða annað fagfólk með uppeldis- og
kennaramenntun:
Um er að ræða tvær 100% stöður leikskólakennara
auk 100% stöðu í sumarafleysingar. Önnur staðan
er laus frá og með 2. maí n.k . en hin í júní. Ráðið er í
stöðu sumarafleysingar frá byrjun júní t il og með 4.
júlí og svo af tur að lokinni sumarlokun leikskólans,
frá 5. ágúst til og með 22. ágúst 2014.
Leitað er ef tir kennurum sem:
• eru færir og liprir í samskiptum
• búa y fir frumkvæði og skipulagsfærni
• eru sjálfstæðir í vinnubrögðum
• hafa áhuga á faglegri uppbyggingu
leikskólastarfs
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags
leikskólakennara og Launanefndar sveitar félaga.
Umsóknarfrestur er til 14. apríl 2014.
Allar nánari upplýsingar veitir Hugrún
Sigmundsdót tir skólastjórnandi í síma 464-8120/
892-7461, net fang hugruns@krummi.is
Heimasíða Krummakots er www.krummi.is
Hópkaup er fyrirtæki sem vinnur að því að auka viðskipti
samstarfsaðila sinna með vinsælustu tilboðsaðferð heimsins
í dag og eru Hópkaup stærsta fyrirtækið á sínum vettvangi
á Íslandi. Vilt þú vera í sigurliðinu?
Áhugasamir sendi umsókn strax á umsokn@hopkaup.is.
Umsóknarfrestur er til 14. apríl.
Hæfniskröfur:
Hressleiki
Hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugi á markaðsmálum
Sjálfstæði í starfi
Söluhæfileikar
Suðurlandsbraut 22 - 108 Reykjavík - hopkaup.is - Sími 520 1030í krafti fjöldans
Ert þú sniðug/ur, hress og hefur áhuga á markaðsmálum?
Við getum kennt þér að selja, en við getum ekki kennt þér að vera hress.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
14
09
71
Hópkaup auglýsa eftir
viðskiptastjóra
LAUGARDAGUR 5. apríl 2014 15