Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 16
15. apríl 2014 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 16 RÉTTARHÖLD Í LÍBÍU Yfirmenn leyniþjónustu Líbíu eru á meðal sakborninga í réttarhöldum sem nú standa yfir í Trípólí. Mennirnir eru meðal annars sakaðir um morð sem framin voru þegar stjórnvöld reyndu að berja niður upp- reisnina sem hófst í borginni Bengasí í febrúar 2011. NORDICPHOTOS/AFP HORFT ÚT UM GLUGGA Í KASMÍR Indverskur hermaður gengur fram hjá glugga í borginni Srinagar í Kasmírhéraði, rétt í þann mund sem ungur drengur lítur út um gluggann. Bæði Indland og Pakistan gera tilkall til héraðsins. VEIÐA PLAST Í INDÓNESÍU Skransafnarar veiða plasthluti upp úr ánni Citarum á vesturhluta eyjunnar Jövu í Indónesíu. Áin er sögð mengaðri en nokkur önnur á í heimi, en úr henni fá jafnframt 15 milljónir manna drykkjarvatn sitt. SÚRDEIGSBRAUÐIN BRENND Í JERÚSALEM Rétttrúaðir gyðingar brenna sýrðu brauðin sín og annan sýrðan mat á bálkesti í Jerúsalem. Þeim er bannað að hafa í fórum sínum sýrðan mat yfir páskahátíðina. HVÍLD Í AFGANISTAN Verkamenn í Kabúl hvíla sig stundarkorn eftir að hafa erfiðað við kolaburð í úthverfi höfuðborgarinnar. Flestir eru þeir frá norðurhluta landsins, hafa skilið fjölskyldur sínar eftir heima en búa allt að 20 saman í herbergi. HÆNUM SLÁTRAÐ Í JAPAN Eftir að fuglaflensuveira fannst í hænum í suðurhluta Japans skipuðu stjórnvöld svo fyrir að 112 þúsund hænsnum skyldi slátrað. Þetta fólk sá um verkið. ÁSTAND HEIMSINS 1 42 5 3 6 1 2 3 4 5 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.