Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 50
15. apríl 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 38 Sumarstemning á Coachella Það er aldeilis hægt að ylja sér við myndirnar frá tónlistarhátíðinni Coachella sem haldin er þessa dagana í steikjandi hita og sól í Kaliforníu. Fjölmargir leggja leið sína á hátíðina sem fór fram um helgina og heldur áfram þá næstu. Frægasta tónlistarfólk í heiminum í dag kemur fram á hátíðinni eins og Arcade Fire, Muse, Pharrell Williams, Lorde, Lana del Rey og Ellie Goulding. GULLKLÆDD Söngkonan Lorde var flott á sviðinu. Söngkonan Beyonce kom óvænt fram á tónlistarhátíðinni í ár er hún steig á svið með litlu systur sinni Solange. Systurnar dönsuðu saman við lagið Losing You við mikinn fögnuð áhorfenda. Poppdívan hefur áður komið fram á hátíðinni en var ekki á dagskránni í ár og því ákveðinn bónus fyrir áhorfendur að sjá þær systur saman á sviðinu. Eiginmaður Beyonce, Jay Z, ákvað líka að koma óvænt fram á hátíðinni en hann stal senunni á tón- leikum rapparans Nas og tóku þeir lögin Dead Presidents II og Where I’m From. Komu óvænt fram FJÖR Systurnar dönsuðu skemmtilegan dans saman á sviðinu og virtust skemmta sér hið besta. NORDICPHOTOS/GETTY ■ Fyrsta tónlistarhátíðin var árið 1999 og þá kostaði miðinn 50 Banda- ríkjadali fyrir hvern dag. ■ Hátíðin tapaði svo miklu fyrsta árið að henni var frestað árið eftir og þráðurinn tekinn upp á ný árið 2001. ■ Árið 2003 voru gestir 70 þúsund og hátíðin skilaði hagnaði í fyrsta sinn. ■ Árið 2011 voru gestir 225 þúsund talsins og seldist upp á sex dögum. ■ Í fyrra skilaði hátíðin 67 milljóna dollara hagnaði og hefur fest sig í sessi sem ein vinsælasta tónlistarhátíð í heimi. COACHELLA-TÓNLISTARHÁTÍÐIN SÓL OG SUMAR Katy Perry lét sig ekki vanta á hátíðina. SMART Jared Leto var flottur í tauinu að venju. HATTURINN Pharrell Williams tók að sjálfsögðu með sér hattinn. VINKONUR Leikkonan Emmy Rossum og söngkonan Fergie voru sumarlega klæddar. NEFHRINGUR Kendall Jenner var með óvenjulegan skartgrip. N O RD ICPH O TO S/G ETTY Græjaðu fermingargjafirnar! Kláraðu kaupin hér! Hljómskærustu pakkarnir Bose SoundLink Mini hljómtæki Verð: 39.990 kr. Sony Bluetooth hljómtæki Tilboð: 15.192 kr. Plantronics RIG heyrnartól Verð: 21.900 kr. Þráðlaus og létt græja. Tengist við snjallsíma. Flott hulstur fylgir. Ótrúlega fínn hljómur sem hægt er að tengja við snjallsíma. Frábær heyrnatól fyrir tölvuleikjasnillinginn. Borgartúni 37 / Kaupangi Akureyri nyherji.is/fermingar LÍFIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.