Fréttablaðið - 15.04.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 15.04.2014, Blaðsíða 54
15. apríl 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 42 BAKÞANKAR Söru McMahon Macklemore @lamMackIemore 14. apríl „Að ofhugsa hlutina drepur hamingjuna.“ Harry Styles @Harry_Styles 11. apríl „Er öllum mjög illa við rauðrófur? Mér finnst það vera raunin.“ Piers Morgan @piersmorgan 14. apríl „Mig grunar að ákvörðun Oscars Pistorius um að stíga í vitnastúkuna verði versta ákvörðun í lögfræði- sögunni. STJÖRNURNAR Á TWITTER Hönnunargleði í Gerðarsafni Margt var um manninn í Gerðarsafni í Kópavogi á laugardag þegar útskrift arsýning meistaranema við Lista- háskóla Íslands var opnuð en sýningin stendur til 11. maí. Átta nemendur í hönnun og myndlist sýndu verk sín en þetta er fyrsti hópurinn sem útskrifast úr meistaranámi LHÍ í þessum greinum. Verk nemendanna eru af ýmsum toga, myndir, innsetningar og skúlptúrar. GLATT Á HJALLA Þórey Sigþórsdóttir og Fríða Björk Ingvarsdóttir létu sjá sig. FJÖGUR FRÆKIN Gréta Guðmundsdóttir, Kristján Jónsson, Diljá Þórhallsdóttir og Stefán Jónsson. VEL SÓTT Á fimmta hundrað gesta mættu á sýningaropnun í Gerðarsafni. ÍSLENSKI HESTURINN Verk Grétu Guðmundsdóttur um íslenska hestinn vakti athygli. ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK THE HOLLYWOOD REPORTERL.K.G - FBL. EMPIRE ENTERTAINMENT WEEKLYTOTAL FILMTHE GUARDIAN CHICAGO SUN-TIMES ENTERTAINMENT WEEKLY PORTLAND OREGONIAN ANDRI & EDDA VERÐA BESTU VINIRMETÉORAANTBOY SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas MONICA Z 5:50, 8 HARRY OG HEIMIR ATH EKKI TILBOÐ 2, 4, 6, 8, 10 CAPTAIN AMERICA 3D 8, 10:45 NOAH 10:20 HNETURÁNIÐ 2D 2, 4, 6 ÆVINTÝRI PÍBODY 2D 2, 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð Miðasala á: ÝHARR OG HEIMIR NYMPHOMANIAC PART 2 HEILD GRAND BUDAPEST HOTEL KL. 6 - 8 - 9 - 10 KL. 6 - 8 KL. 6 KL. 5.45 - 8 - 10.15 ÝHARR OG HEIMIR HARRÝ OG HEIMIR LÚXUS GRAND BUDAPEST HOTEL HNETURÁNIÐ 2D Ý Í ÍÆVINT RI HR. PBODYS SL. TAL 2D RIDE ALONG KL. 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 KL. 4 - 6 - 8 - 10 KL. 5.45 – 8 - 10.15 KL. 3.30 - 5.50 KL. 3.30 KL. 8 - 10.15 -H. S. S., MBL -B.O., DV ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 14:00 Sju brödre, Finnland (2012), finnskumælandi 16:00 Fuglejagten, Danmörk (2012) 18:00 Miss Farkku-Suomi, Finnland (2012) 20:00 Monica Z, Svíþjóð (2013) NORRÆN KVIKMYNDA HÁTÍÐ 3.–15. APRÍL 2014 NORRÆNA HÚSIÐ KYNNIR: Allar kvikmyndirnar eru sýndar með enskum texta og er frítt inn á hátíðina. Nánari upplýsingar á norraenahusid.is. ÞEGAR ég var barn hlakkaði ég til þess að verða fullorðin. Mér fannst svalt að sjá fólk halda á innkaupapoka, heimilispóstinum og bisa við að opna útidyrnar heima hjá sér. Mér fannst töff að ganga með seðlaveski og horfa á fréttatíma RÚV. Mér fannst full orðið fólk geggjað og ég gat ekki beðið eftir því að verða tekin í full orðinna manna tölu. HIÐ óhjákvæmilega gerðist og áður en ég vissi af var ég orðin fullorðin. Ég keypti fast- eign, skila skattskýrslu minni á hverju ári, held lífi í plöntum og bý til sósur frá grunni. Draumur minn hafði ræst en skyndilega fannst mér ekki nóg að vera bara fullorðin – mig langaði líka að verða fullkomlega sjálfbjarga full- orðinn einstaklingur. FULL bjartsýni hóf ég ætlunarverk mitt. Árið 2009 lærði ég að taka slátur og sníða vambir. Í fyrra lærði ég að smíða rúm úr pallettum … alvöru rúm á fótum sem stendur enn. Sama ár kenndi vinkona mín mér réttu aðferðina við að stytta buxur með broti í. Eldri starfsmaður í BYKO eyddi dágóðum tíma í að sýna mér hvernig eigi að beita sög þannig að það flís- ist sem minnst úr viðnum. Samstarfs- maður minn kenndi mér á tækniundrið sem kallað er snjallsími og góður vinur kenndi mér að tengja rafmagn. UM síðustu helgi bættist svo enn í reynslubanka minn því ég fékk að aðstoða foreldra mína við að skipta um eldhúsinnréttingu. Með þolinmæðina að vopni útskýrði stjúpi minn fyrir mér hvert handtakið á fætur öðru og þótt ég sé ekki fullnuma í eldhúsuppsetn- ingum, þá er ég komin með þokkalegan grunn. NÆSTA mál á dagskrá er að dobla hann tengdaföður minn til að kenna mér handtökin við að hamfletta rjúpu. Ég vil einnig læra grunninn í pípu- lögnum. Það er toppurinn að vera full- orðinn. Toppurinn að vera fullorðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.