Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Cell7 burt úr bænum Hipphoppgyðjan Cell7, Ragna Kjart- ansdóttir, hefur sett gömlu húfuna frá Subterranean-árunum upp og er tilbúin í kuldann á Ísafirði. Ragna kemur fram á Aldrei fór ég suður en þetta er í fyrsta sinn sem hún stígur á svið á há- tíðinni. Rögnu fylgir hljómsveit skipuð þeim Magnúsi Trygvasyni Eliassen, Andra Ólafssyni og Steingrími Teague. Von er á meira brölti út fyrir höfuð- borgarsvæðið frá Cell7 og fylgisveinum en Ragna fékk nýlega styrk frá Kraumi til tónleikahalds á landsbyggðinni. Eins og alþjóð veit er fátt betra til að halda á sér hita í páskahretinu en að dansa við þéttan hipp- hopptakt. - ssb Hittust á Everest Pólfarinn Vilborg Arna Gissurar- dóttir og leikkonan Saga Garðars- dóttir hittust í gær í grunnbúðum við Everest, hæsta fjallstind í heimi. Vilborg birti mynd af fagnaðar- fundunum, eins og hún kallar þá, á Facebook-síðu sinni. „Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga,“ skrifar Vilborg við myndina. Everest er síðasti tindurinn af tind- unum sjö, hæstu tindunum í hverri heimsálfu, sem Vilborg klífur á einu ári. Grunnbúðirnar eru í um 5.300 metra hæð og ætlar Vilborg að dvelja þar í sex vikur ef marka má ferðadagbók hennar á vefsíðunni vilborg.is. - lkg Mest lesið 1 „Ætlarðu svo að reyna að taka kredit fyrir það að mér gangi vel í tónlistinni í dag?“ 2 Sex mánaða fangelsi fyrir að „vera of góður í rúminu“ 3 Umfj öllun, viðtöl og myndir: Stjarnan- KR 89-90 | KR komið í úrslit 4 Takk fyrir mig! 5 Listi yfi r Íslendinga í skattaskjóli afh entur VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið alla páskana í Vesturbergi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.