Fréttablaðið - 30.05.2014, Side 42
Lífi ð
FRÉTTABLAÐIÐ Tímaritið KRÓM. Þórhildur og bollarnir. Fataskápur Natalie. Þórunn Antonía. Skótíska. Samfélagsmiðlar.
Jonathan Bloom
www.wastedfood.com
Jonathan Bloom segir Ameríkana
sóa meira en fjörutíu prósentum af
matnum sem framleiddur er. Þetta
kostar meira en 100 milljónir doll-
ara á ári fyrir Bandaríkjamenn.
Á sama tíma hækkar verð á mat og
tala þeirra sem ekki eiga til hnífs
og skeiðar.
Vefsíðan skoðar hvernig mann-
skepnan fer að því að sóa svo mikl-
um mat. Wasted Food leitast við að
varpa ljósi á þetta vandamál.
BLOGGARINN SEGIR OKKUR SÓA OF MIKLUM MAT
Travel channel
http://www.pinterest.com/
travelchannel/
Fyrir þau ykkar sem láta sig dagd-
reyma um frí á ströndinni í Bora
Bora eða um borgarferð til Parísar,
er Travel Channel Pinterest-prófíll-
inn fyrir þig. Á prófílnum er hægt
að nálgast myndir af þekktum
ferðamannastöðum, auk þess sem
hægt er að nálgast nánari upplýs-
ingar um staðina, hvar er best að
borða, hvað er fallegast að sjá og
þar fram eftir götunum.
chaka khan
http://instagram.com/
chakaikhan
Diskógoðsögnin Chaka Kahn er
mjög virk á Instagram, en á próf-
ílnum má finna fjöldann allan af
skemmtilegum myndum. Khan deil-
ir með vinum sínum á samfélags-
miðlinum myndum af sér á verð-
launahátíðum, að skemmta sér með
vinum sínum á borð við Jesse Jack-
son og að vinna góðgerðarstarf,
svo eitthvað sé nefnt.
Humans of Reykjavik
https://www.facebook.com/
humanofreykjavik/info
Humans of Reykjavík er byggt á
hinni vinsælu síðu Humans of New
York, en síðan leitast við að ná
myndum af fólki sem gefa borg-
inni lit.
Allir hafa sína sögu að segja og
Humans of Reykjavík vill deila
þessum sögum með öðrum.