Fréttablaðið - 04.06.2014, Side 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
16
N asofan nefúðinn inniheldur barksterann fluticason própíónat. Barkster-ar eru mjög virk bólgueyðandi efni sem hindra myndun ýmissa boðefna í ónæmiskerfinu, m.a. í ofnæmi. Einkenni frá nefi vegna ofnæmis geta veriðnefstífla, nefrennsli, kláði í nefi og hnerri. Með því að gefa b kið í nef er hægt að hafa áhrif á þe iRáðl ð
NÝR NEFÚÐI GEGN OFNÆMISBÓLGUMLYFIS KYNNIR Nýtt í lausasölu. Nasofan-nefúða. Í fyrsta sinn á Íslandi fæst nú nefúði í lausasölu í apótekum sem inniheldur barkstera og notaður er við árstíðabundnum ofnæmisbólgum í nefi. Sambærileg lyf hafa hingað til eingöngu verið fáanleg gegn ávísun læknis.
914 METRARFjölmargir ganga á Esjuna yfir sumarið. Hæsti tindur hennar er 914 metrar. Hlíðar fjallsins þykja nokkuð brattar og því ber það vott um ágætis úthald og þol að komast án mikilla vandkvæða á toppinn.
FÆST ÁN LYFSEÐILSNasofan-nefúðinn inniheld-ur barksterann flut icason pró-píónat og er fyrsta og eina lyfið sinnar tegundar sem fæst án lyfseðils á Íslandi.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
www.gengurvel.is
PRO STAMINUSÖFLUGT NÁTTÚRULEGT EFNI FYRIR KARLMENN
Pissar þú oft á nóttunni?
Er bunan orðin kraftlítil?
PRO STAMINUS er spennandi nýjung sem er fyrst og fremst ætluð karlmönnum sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli sem getur valdið vandræðum við þvaglát.
PRO STAMINUS fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stó
P
R
E
N
T
U
N
.IS
afsláttur
● NEFSTÍFLA
● NEFRENNSLI
● KLÁÐI Í NEFI
● HNERRI
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 4. júní 2014 | 35. tölublað | 10. árgangur
PÁLMAR
RÁÐINN
FORSTJÓRI
SAMSKIPA HF
Prentgripur
V I Ð ELSKUM
U M H V E R F I Ð !
TM seldi tveggja milljarða hlut
Tryggingamiðstöðin (TM) seldi í gær 74 millj-ónir hluta í HB Granda fyrir tæpa tvo milljarða króna.
Fyrirtækið seldi bréfin þegar gengi þeirra var um 27 krónur á hlut. TM á nú rúman eins prósent hlut í sjávarútvegsfyrirtækinu.Gengi hlutabréfa HB Granda hafði hækkað um 0,93 prósent við lokun markaða í gær. Velta með bréf fyrirtækisins nam 2.054 milljónum króna en heildarveltan í Kauphöllinni var 2.623 milljónir. Mesta hækkun dagsins var á hluta-bréfum Marel en þau hækkuðu um 1,4 prósent í 142 milljóna króna veltu. - hg
App iOS 8 ðstoðar sykursjúka
B
2 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Fólk
Sími: 512 5000
4. júní 2014
130. tölublað 14. árgangur
SKOÐUN Þröstur Ólafsson
skrifar um stjórn sjávarút-
vegsmála og LÍÚ. 18
MENNING Ásdís Sif Gunn-
arsdóttir gefur út ljóða-
plötu og opnar sýningu. 24
LÍFIÐ Bóas Kristjánsson
hlaut tvær og hálfa milljón í
styrk úr Hönnunarsjóði. 26
SPORT Íslenska knatt-
spyrnulandsliðið leikur
gegn Eistlandi í kvöld. 30
FRÉTTIR
Nýr forstjóri Samskipa hf.
Pálmar Óli Magnússon hefur verið
ráðinn forstjóri Samskipa hf. Hann
hefur störf í júlímánuði.
MARKAÐURINN
www.hi.is
LAGADEILD
BA nám í lögfræði
Skráningu lýkur 5. júní
Inntökupróf verður 13. júní
www.lagadeild.hi.is Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
VIÐ ELSKUM
AFMÆLISPAKKA
travel
TÓNLIST „Þetta er hugmynd sem
strákarnir fengu, sem hefur
gerjast í svolítinn tíma. Þetta
er svo skemmtilegt og gefandi
fyrir svo margar sakir,“ segir
tónlistarkonan
Ása Berglind
Hjálmarsdóttir
en hún, ásamt
þeim Tómasi
Jónssyni og
Jökli Brynjars-
syni, stendur
fyrir hljóm-
leikaröðinni Nú
verður glaumur
og gaman, nú gleðjist hver ein-
asta sál.
Um er að ræða hljómleika-
röð til heiðurs eldri borgurum
Íslands, sem inniheldur 65 tón-
leika á einungis 30 dögum.
Öll gefa þau vinnu sína og gera
þetta af góðmennskunni einni.
- glp / sjá síðu 34
Skemmta eldri borgurum:
Koma fram á
65 tónleikum
ÁSA BERGLIND
HJÁLMARSD.
Bolungarvík 8° NA 5
Akureyri 12° A 5
Egilsstaðir 10° A 6
Kirkjubæjarkl. 10° A 10
Reykjavík 12° A 6
Súld víða með S-ströndinni og V-lands
en bjartviðri NA-lands. Hiti yfirleitt 6-14
stig. Fremur hæg A-læg átt víðast hvar
en 8-13m/s með SA- og S-ströndinni. 4
REYKJAVÍK Síðasti fundur borgarstjórnar Reykjavíkur
fyrir meirihlutaskipti fór fram í gær. Fundinum lauk á
kveðjuræðu Jóns Gnarr, fráfarandi borgarstjóra, en í
henni fór hann fögrum orðum um félaga sína í borgar-
stjórn og sagðist „maður að meiri“ eftir að hafa fengið
að starfa með þeim.
„Ég vil líka biðja ykkur afsökunar á þeim tímum sem
ég hef hugsanlega sært eitthvert ykkar með ómálefna-
legri gagnrýni eða með því að alhæfa eitthvað sem átti
ekki við rök að styðjast,“ sagði Jón við samstarfsmenn
sína. „Það var ekki við mig að sakast heldur heilann í
mér.“ Hann þakkaði sérstaklega félögum sínum í Besta
flokknum, sem hverfur nú úr borgarstjórn. „Takk kær-
lega fyrir að gera þetta með mér,“ sagði Jón. „Þetta
er búið að vera ævintýri og ég þakka ykkur hverju og
einu.“
Þrátt fyrir að mikið hafi verið um þakkir og kveðjur
á fundinum, minnti Jón á að sitjandi borgarstjórn lætur
ekki formlega af störfum fyrr en eftir rúma viku.
„Ég „er hann“ enn þá,“ sagði Jón. „Það er enn þá
verið að „tagga“ mig á Facebook þegar fólk vill kvarta
yfir einhverju. Ég lít svo á að starfi mínu sé ekki lokið
fyrr en fólk hættir að „tagga“ mig á myndum af gubbi
á Snorrabraut.“ - bá
Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri, kvaddi félaga sína í borgarstjórn í gær:
„Þetta er búið að vera ævintýri“
Á ÚTLEIÐ Borgarfulltrúar fallast í faðma að loknu fjögurra ára samstarfi í Ráðhúsinu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
SAMKEPPNISMÁL Framkvæmdir við
endurnýjun flóðlýsingar á Laugar-
dalsvelli fóru ekki í útboð og keppi-
nautum Ó. Johnson & Kaaber, þess
sem fékk verkið, var ekki gert kleift
að gera tilboð í framkvæmdina.
Framkvæmdirnar eru á vegum
KSÍ og er talið að heildarkostnaður
við verkið nemi rúmlega 70 millj-
ónum króna. Samkvæmt fyrirliggj-
andi samningsdrögum mun Reykja-
víkurborg greiða um 50 milljónir
króna á þremur árum vegna fram-
kvæmdanna og eignast síðan ljós-
in. Verkið var ekki boðið út heldur
gerður samningur við Ó. Johnson &
Kaaber ehf. um kaupin.
Ýmsir af keppinautum Ó. Johnson
& Kaaber sem Fréttablaðið hefur
rætt við eru afar ósáttir við vinnu-
brögð KSÍ og Reykjavíkurborgar og
telja rétt að bjóða slík verkefni út.
Arnar Þór Hafþórsson, sölu- og
markaðsstjóri Jóhanns Ólafs sonar
& Co, keppinautar Ó. Johnson &
Kaaber, segist undrast það verk-
lag að enginn annar hafi fengið að
bjóða í verkið. „Okkar fyrirtæki
er með umboð fyrir Siteco, mjög
vandaða vöru sem er notuð á um
90 prósent allra knattspyrnuvalla í
Noregi til að mynda, við aðstæður
sem eru afar líkar þeim sem ger-
ast á Íslandi. Ég fullyrði það að við
erum bæði samkeppnishæfir í verði
og gæðum og gætum auðveldlega
unnið verkið fyrir haustið,“ segir
Arnar Þór.
Laugardalsvöllur er eign Reykja-
víkurborgar en Knattspyrnu-
samband Íslands hefur verið með
þjónustusamning við borgina
um reksturinn. Sá samningur er
útrunninn. Á næsta fundi borgar-
ráðs liggja fyrir tveir samningar
um völlinn, annars vegar nýr þjón-
ustusamningur um rekstur svæðis-
ins og annar um flóðlýsinguna.
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ,
segir í samtali við Fréttablaðið að
sérfræðingur frá UEFA hafi komið
til landsins til að fara yfir ýmis
mál vegna undankeppni Evrópu-
móts landsliða sem hefst í haust.
„Gerð var athugasemd við flóðlýs-
ingu Laugardalsvallar, hún væri
ekki nægilega góð og þá þurftum
við að vinna hlutina hratt. Við höfð-
um ekki tíma til að fara í langt og
strangt útboðsferli. Þessi mál þurfti
að ákveða hratt og vel.“
Reykjafell, Rönning og Ískraft
eru einnig keppinautar á markaði
fyrir flóðlýsingu. Samkvæmt heim-
ildum Fréttablaðsins fengu þessi
fyrirtæki ekki tækifæri til að gera
tilboð í verkið.
Leitað var svara hjá Reykjavíkur-
borg hvort ekki væri eðlilegt að við-
hafa útboð við svo viðamikil kaup
á kostnað skattgreiðenda. Eva Ein-
arsdóttir, formaður ÍTR, vildi ekki
tjá sig um málið fyrr en eftir borg-
arráðsfundinn á fimmtudag. - sa
Ný flóðlýsing ekki í útboð
Reykvískir skattgreiðendur munu greiða 50 af 70 milljónum sem ný flóðljós á Laugardalsvelli kosta. Knatt-
spyrnusambandið samdi við eitt fyrirtæki án útboðs. Keppinautar á markaði fyrir flóðlýsingu eru ósáttir.
Við höfðum
ekki tíma til að
fara í langt og
strangt útboðs-
ferli. Þessi mál
þurfti að
ákveða
hratt og
vel.
Geir
Þorsteinsson,
formaður
KSÍ.
Meira samstarf Ísland leggur til
starfsmann í nýja stöðu hjá Nato
sem er tilkomin vegna ástandsins í
Úkraínu. 4
Íbúar vilja vernda Garðyrkjustjóri
borgarinnar segir það tæknilega hægt
að flytja silfurreyninn sem til stendur
að fella við Grettisgötu í óþökk íbúa. 8
Vilja efla sjálfstraust Milljónum
hefur verið varið í að efla sjálfs-
traust unglingsstúlkna og vinna gegn
staðalmyndum. 10