Fréttablaðið - 04.06.2014, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 04.06.2014, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 4. júní 2014 | SPORT | 31 ALLIR VELKOMNIR! Nemandi Braut Verkefni kl. Stofa Erla Björk Sigurgeirsdóttir MSc orkuvísindi Financial benefit for Icelandic companies by implementing ISO 14001 10:00 M104 Harpa Rún Garðarsdóttir MSc rekstrarverkfræði Reliability of jet engines 10:00 M208 Birna Markúsdóttir MSc íþróttavísindi og þjálfun A novel exercise intervention on transversus abdominis recruitment and pain perception using EMG feedback in people with low back pain 10:00 M105 Oddný Björgvinsdóttir MSc heilbrigðisverkfræði Investigating the effects of pulsed electromagnetic fields (PEMFs) on bovine nucleus pulposus cells 11:00 M104 Sunna Björg Helgadóttir MSc rekstrarverkfræði Cost and optimization model of aluminium billets production at ISAL Straumsvik 11:00 M208 Guðmundur Þorsteinn Bergsson MSc byggingarverkfræði/ mannvirkjahönnun Samanburður bormótstöðu við niðurrekstur og burðarþols staura 11:00 M209 Þórhallur Siggeirsson MSc íþróttavísindi og þjálfun Þróun matskerfis fyrir afreksstarf yngri flokka í knattspyrnu á Íslandi 11:00 M105 Sigurbjörg Jónsdóttir MSc heilbrigðisverkfræði Validation and biomechanical measurement using a novel inertial measurement unit 13:00 M104 Skúli Magnús Sæmundsen MSc rekstrarverkfræði Innritun í leikskóla 13:00 M208 Dagný Dís Magnúsdóttir MSc rekstrarverkfræði Risk-based analysis of operational procedures used by the Control Centre of Landsnet 13:00 M209 Anna Berglind Sigurðardóttir MSc framkvæmdastjórnun Þarfagreining á flugvélastæðum Keflavíkurflugvallar 14:00 M209 Nils Óskar Nilsson MSc íþróttavísindi og þjálfun Movement analysis of side step cutting motion in agility testing for elite athletes 15:00 M105 Heimir Þór Gíslason MSc byggingarverkfræði/ umferð og skipulag Verkbeiðna- og verkáætlanakerfi fyrir vegagerðarverk 15:30 M104 Ninna Björg Ólafsdóttir MSc rekstrarverkfræði Lateral flight optimization with respect to wind 15:30 M208 Við látum verkin tala Opnar meistaravarnir við tækni- og verkfræðideild í Háskólanum í Reykjavík 5. júní. HM stöðin HANDBOLTI Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. Samningur Arons við félagið er til þriggja ára og Aron gengur í raðir félagsins næsta sumar en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Kiel. Aron fékk aðeins að kynnast tilvonandi liðsfélögum sínum um helgina er hann mætti Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þar hafði Kiel betur í hörkuleik. Aron var svo kosinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar en hann er heldur betur búinn að stimpla sig inn í hóp bestu handboltamanna heims. - hbg Aron samdi við Veszprém NÝTT ÆVINTÝRI Aron kveður Kiel eftir ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VINÁTTULANDSLEIKUR ÍSLAND - PORTÚGAL 29-26(13-11) Ísland - Mörk (skot): Guðjón Valur Sigurðsson 7 (10/1), Arnór Atlason 6 (10), Róbert Gunnarsson 5 (8), Bjarki Már Elísson 3/2 (3/2), Snorri Steinn Guðjónsson 3/1 (4/2), Alexander Petersson 3 (5), Ólafur Guðmundsson 1 (1), Þórir Ólafsson 1 (2), Bjarki Már Gunnarsson (1), Ásgeir Örn Hallgrímsson (3), Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 5 (20, 25%), Sveinbjörn Pétursson 3 (14/2, 21%), Hraðaupphlaup: 9 (Guðjón 5, Alexander 2, Arnór, Þórir) Fiskuð víti: 4 ( Arnór, Róbert, Snorri, Alexander) Utan vallar: 6 mínútur. Portúgal - Mörk (skot): Pedro Solha 5 (5), Tiago Rocha 5 (5), Wilson Davyes 5 (6), Pedro Portela 4/2 (5/2), Gilberto Duarte 3 (4), Fabio Antunes 1 (1), Nuno Roque 1 (2), Ricardo Moreira 1 (2), Fabio Magalhaes 1 (4), Ricardo Pesqueira (1), Pedro Cruz (4), Varin skot: Hugo Figueira 10/2 (33/4, 30%), Ricardo Candeias 2 (8/1, 25%), Hraðaupphlaup: 8 (Solha 3, Davyes 3, Portela, Duarte) Fiskuð víti: 2 ( Rocha, Roque ) Utan vallar: 6 mínútur. HANDBOLTI Ísland lagði Portúgal 29-26 í þriðja leik þjóðanna á jafn mörgum dögum. Portúgal byrjaði leikinn betur en eftir um 20 mínútna leik tók Ísland öll völd á vellinum. Liðið vann upp fjögurra marka for- ystu gestanna og var tveimur mörk- um yfir í hálfleik 13-11. „Ég var hræðilegur fyrstu 20 mín- úturnar og svo hitnaði þetta aðeins hjá okkur flestum. Það er kannski eðlilegt miðað við að menn eru komn- ir aðeins fram úr sér og með hausinn lengra en þennan leik,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands. „Þetta eru lok langs tímabils og við erum búnir að horfa á þessu Bosníu-leiki lengi. Ég ætla ekki að leita að afsökunum. Við vorum lélegir til að byrja með. „Við sýndum í hálftíma, 35 mín- útur, tiltölulega góðan handbolta. Svo misstum við aðeins dampinn í lokin aftur. Það er ekkert til að hafa áhyggjur af.“ Guðjón kvaddi lið sitt Kiel um helgina þegar liðið tapaði í úrslit- um Meistaradeildarinnar. Það var síðasti leikur Guðjóns Vals fyrir félagið en hann segist ekki mega gefa upp hvert hann fer fyrr en á mánudaginn eftir viku. Guðjón sagði erfitt fyrir sig að sætta sig við úrslit helgarinnar en hann lofaði því að vera klár í slag- inn þegar Ísland mætir Bosníu í umspilinu um laust sæti á HM. „Ég verð klár í slaginn. Það er ekkert val. Helgin var ömurleg og er enn þá ömurleg en maður lítur fram á veginn. Lífið heldur áfram. „Mér líst vel á Bosníu-leikina. Ég er ekki betur gefinn en það að ég trúi alltaf að við vinnum.“ - gmi Ísland gerði það sem þurft i til Guðjón fór á kostum tveimur dögum eft ir tapið í úrslitum Meistaradeildarinnar. Í BANASTUÐI Guðjón Valur átti frábæran leik í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.