Fréttablaðið - 04.06.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 04.06.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Umfj öllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 3-2 | Frábær endurkoma hjá KR 2 iPhone-4 orðinn úreltur 3 Umfj öllun, viðtöl og myndir: Breiða- blik - Stjarnan 1-1 | Óli kvaddi 4 Mun minna fj allað um kvennafót- bolta í fj ölmiðlum 5 Þrýst á Bjarna að slíta stjórnarsam- starfi Umkringd stjörnum Söngkonan Anna Mjöll naut góðrar tónlistar á staðnum Vibrato í Los Angeles á sunnudagskvöldið með móður sinni, Svanhildi Jakobsdóttur. Staðurinn er þekktur fyrir að bjóða reglulega upp á háklassadjasstónleika og hefur Anna Mjöll sjálf margoft troðið þar upp. Þær mæðgur fengu óvæntan glaðning á sunnudags- kvöldið, sem og aðrir gestir, þegar leikkonan Charlize Theron vatt sér upp á svið og tók lagið með grínist- anum Seth MacFarlane. Ekki nóg með það því kærasti Charlize, stór- leikarinn Sean Penn, var gestur í salnum sem og Kiss-rokkarinn Gene Simmons. Þetta þótti mæðgunum ekki leiðinlegt og skrif- aði Anna Mjöll á Facebook-síðu sína að þetta hefði verið afar skemmtilegt. - lkg Raddlaus söngvari Röddin er helsta atvinnutæki Arnórs Dans Arnarsonar, söngvara Agent Fresco, en hún er að stríða honum þessi misserin. Arnór sendi á sunnudag ákall til vina sinna á Facebook til að fá lausn á vandræðum sínum en hann virðist orðinn ráðþrota í tilraunum sínum til að laga röddina. Það er mikilvægt fyrir Arnór að röddin komist í lag enda er Agent Fresco að semja og taka upp tónlist fyrir nýja plötu sveitarinnar þessa dagana. Danska óperusöngkonan Sofie Elkjær Jensen, sem nú býr sig undir eitt aðal- hlutverkanna í Brúðkaupi Fígarós í Kaupmanna- höfn, kemur Arnóri til bjargar á síðunni og gefur honum góð ráð til að bjarga röddinni áður en illa fer. - ssb Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS FLUGFÉLAG FÓLKSINS VIÐ ELSKUM AFMÆLISPAKKA Alicante Frá 84.900 kr. Innifalið er flug með sköttum og gjöldum, gisting í 7 nætur á Hotel Maya *** með hálfu fæði og 10 kg. í handfarangri. Tímabil: 18. september, 7. október og 8. nóvember Allt sem hugurinn girnist. Sól, strönd og unaðslegur matur. Við erum tveggja ára og lækkum því verðið Gildir frá 12 á hádegi í dag til hádegis fimmtudaginn 5. júní. Takmarkað magn í boði. London Verð á mann í tvíbýli. x kr. Innifalið er flug með sköttum og gjöldum, gisting í 3 nætur með morgunverði og 10 kg. í handfarangri. Tímabil: 4. , 11. og 18. september Verslun, menning, matur og lystigarðar. Köben Innifalið er flug með sköttum og gjöldum, gisting í 3 nætur með morgunverði og 10 kg. í handfarangri. Tímabil: 21. ágúst, 4. september og 2. október Spennandi borg fyrir alla fjölskylduna. Katrínartún 12 | 105 Reykjavík | 590 3000 | wowtravel@wowtravel.is Frá 51.900 kr. Tímabil: 4. , 11. og 18. september travel Verð á mann í tvíbýli. Verð á mann í tvíbýli. Frá 51.900 kr. wowtravel.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.