Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 59
Heimild launafólks til frádráttar iðgjalda frá tekjuskattsstofni vegna viðbótarlífeyrissparnaðar hækkar úr 2% af launum í 4% 1. júlí 2014. Launagreiðendum ber að greiða 4% iðgjald í viðbótarlífeyrissparnað frá og með launatímabilinu sem hefst 1. júlí næstkomandi hjá launafólki sem hefur samið um viðbótarlífeyrissparnað og óskar eftir að leggja fyrir 4% af launum. Orðsending til launagreiðenda vegna nýrra lagaákvæða um viðbótarlífeyrissparnað Launamenn eru hvattir til að kynna sér kosti viðbótarlífeyrissparnaðar og nýta sér þetta hagstæða sparnaðarform ef þeir hafa tök á. Lífeyrissjóðir veita nánari upplýsingar. Innkaupadeild SAMNINGSKAUP F.h. Strætó bs. er óskað eftir áhugasömum aðilum til þess að taka þátt í innkaupaferli um akstursþjónustu fatlaðs fólks og fatlaðra skólabarna. Samningskaup þessi eru auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Óskað er eftir umsóknum frá akstursaðilum sem geta uppfyllt lámarkskröfur laga nr. 73/2001 um fólks- og farm- flutninga ásamt reglugerð nr. 528/2002 um fólksflutninga á landi og/eða lámarkskröfur laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar ásamt reglugerð nr. 397/2003 um leigubifreiðar. Samningskaupagögn á geisladiski verða afhent frá 10. júní 2014 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12 – 14, 105 Reykjavík. Umsóknum skal skila eigi síðar en: kl. 14:00 þann 2. júlí 2014 í þjónustuver Reykjavíkur-borgar, Borgartúni 12 – 14, 105 Reykjavík. 13261 Borgartúni 7c, 105 Reykjavík • Sími 530 1400 • www.rikiskaup.is Sala 15678 - Til sölu vélar og tæki í eigu ISAVIA Til sölu eru snjóplógar, hjólaskóflur, flugbrautasópar, pall- og vörubílar, gaffal- lyftari, sanddreifari, gólfhreinsivélar ofl. sem voru í eigu Varnarliðsins. Upplýsingar um einstakar vélar og tæki veita eftirtaldir aðilar: • Á Egilsstöðum – Björgvin Rúnar Þorvaldsson í síma 424-4028 • Í Reykjavík – Bragi Pálsson í síma 424-4135 • Á Keflavíkurflugvelli þarf að hafa samband í síma 425-6080 og skrá sig. Tækin verða þar til sýnis fimmtudaginn 12. júní og miðvikudaginn 18. júní, báða dagana kl. 10:00. Verður tekið á móti skráðum aðilum við Grænáshliðið kl. 10:00 báða dagana. Nánari upplýsingar um boðnar vélar eða tæki eru á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Sum tækjanna eru skráð hjá Samgöngustofu og/eða Vinnueftirlitinu en það er alfarið á ábyrgð bjóðenda að kynna sér lög- skráningu tækjanna og vélanna og heimild til að nota þau samkvæmt íslenskum lögum og reglum. Sum þeirra eru ekki í notkunarhæfu ástandi. Seljandi ber ekki ábyrgð á því hvort unnt er að skrá tækin og bifreiðarnar eftir sölu. Tilboðum skal skilað til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þriðjudaginn 24. júní 2014 fyrir klukkan 10:00 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Áskilinn er réttur til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Brekkugerði – Sigvaldahús1 0 8 Reykjavík Glæsilegt 305 fm einbýlishús á tveimur hæðum Sólstofa og rúmgóðar suðursvalir Sólpallur, heitur pottur og glæsilegur garður Möguleiki á að útbúa séríbúð á jarðhæð Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson Nánari upplýsingar veitir Davíð Jónsson, sölufulltrúi david@miklaborg.is sími: 697 3080 Þröstur Þórhallsson löggiltur fasteignasali sími: 897 0634 throstur@miklaborg.is OPIÐ HÚS Þriðjudag 10. júní 17:30 - 18:00 Verð: 98,0 millj. Kíktu á hofudborg.is Skorradalsvatn 24,9 Albert B. Úlfarsson Lögg. fasteignasali 821-0626 hofudborg.is 382 Nýtt FULLBÚIÐ ÚTSÝNISSTAÐ, breyta - Jói 899-3119 sýnir eignina. SKIPTI MÖGULEG Á SÉRBÝLI Á HÖFUÐBORGARSV. Opið hús laug/sun milli 14:00 - 16:00 Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.