Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 95
LAUGARDAGUR 7. júní 2014 | LÍFIÐ | 59 Leikarinn George Clooney gengur að eiga lögfræðinginn Amal Alam- uddin í sept- ember á Ítalíu samkvæmt heim- ildum tímarits- ins People. George á hús við Como-vatn en brúðkaupið mun þó ekki fara fram þar heldur á afviknum stað sem óljóst er hvar er. George bað Amal í apríl á þessu ári en turtildúfurnar byrjuðu að stinga saman nefjum í október á síðasta ári. - lkg Gift a sig í september Söng- og leikkonan Jennifer Lopez og dansarinn Casper Smart eru hætt saman samkvæmt heimild- um tímaritsins Us Weekly. Fyrstu fréttir af ástarsambandi Jenni- fer og Caspers bárust í nóvember árið 2011, aðeins fjórum mánuðum eftir að Jennifer skildi við þriðja eiginmann sinn, söngvarann Marc Anthony. Jennifer og Marc eiga tvíburana Max og Emme, sex ára. Talsverður aldursmunur er á Jennifer og Casper en hún er 44 ára og hann 27 ára. Í viðtali við Harper‘s Bazaar í janúar á síðasta ári sagði Jennifer að Casper væri besti vinur sinn. „Ég get sagt honum allt, þegar ég er döpur og þegar ég er glöð. Hann veitir mér stuðning og enda- lausa ást.“ - lkg Aft ur á markaðinn EINHLEYP Jennifer Lopez. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY GEORGE CLOONEY Jane Fonda verðlaunuð Dolby Theatre í Hollywood var stjörnum prýtt á AFI-verðlaunahátíðinni þar sem leikkonan Jane Fonda tók við verðlaunum fyrir ævistarfi ð en hún hefur einnig látið til sín taka á pólitískum vettvangi í gegnum árin. KONA KVÖLDSINS Jane Fonda í kjól frá Veru Wang. Í DÖKKU Leik konan Melanie Griff- ith í svörtum síðkjól. ALLTAF SMART Leikkonan Sandra Bullock í kjól frá Vionnet. GÓÐAR VINKONUR Leikkonan Cameron Diaz í samfestingi frá Stellu McCartney og leikkonan Eva Longoria í kjól frá Sass and Bide. STJÖRNUHJÓN Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones. FRÉTTABLAÐ IÐ /G ETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.