Fréttablaðið - 16.06.2014, Síða 10

Fréttablaðið - 16.06.2014, Síða 10
16. júní 2014 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10 STEMNING Í RÍÓ Stuðningsmenn argentínska landsliðsins keyra um götur Ríó de Janeiro í Brasilíu í bifreið með mynd af knattspyrnugoðinu Lionel Messi á. Lið þeirra lék gegn því bosníska á hinum sögufræga Maracana-velli í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP FJÖLDABRÚÐKAUP Indverskar konur bíða eftir að komast á kamra við fjöldabrúðkaup í Nýju-Delí. Um 92 lágstéttarpör voru gefin saman á einum degi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP TIGNARLEGIR Karl og Vilhjálmur Bretaprinsar ríða til Buckingham-hallar við afmælisathöfn Elísabetar drottningar í Lund- únum í gær. Drottningin á afmæli 21. apríl en opinberlega er haldið upp á það á laugardegi í júní. NORDICPHOTOS/AFP FRJÁLSLYNDI Um tíu þúsund manns tóku þátt í árlegri göngu til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra og trans- fólks í Lyon í Frakklandi. NORDICPHOTOS/AFP TVEIR LEIÐTOGAR Evo Morales, forseti Bólivíu, tekur á móti Raul Castro, for seta Kúbu, á ráðstefnu þróunarlanda og Kína í borginni Santa Cruz. NORDICPHOTOS/AFP 5 ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 5 3 1 2 3 4

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.