Fréttablaðið - 16.06.2014, Page 24
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
sölumaður
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
Sölumaður
Ásdís H.
Júlíusdóttir
ritari
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
TÓMASARHAGI 25 107 RVK.
ÍBÚÐ MERKT 02-01.
Tómasarhagi 25. Rúmgóð og björt efri sérhæð ásamt risi og bílskúr í húsi
teiknuðu af Sigvalda Thordasyni. Eignin stendur á einum eftirsóttasta stað í
vesturbænum með útsýni til sjávar í suður og Reykjanesskagans og Bláfjalla í
austur Eignin verður sýnd mánudaginn 16.júní milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
V. 64,9 m. 3279
HULDULAND 11, 108 RVK.
ÍBÚÐ MERKT 02-01.
Falleg og vel staðsett endaíbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Húsið er
vel staðsett innst í götu við opið svæði. Örstutt er í skóla og leikskóla. Eignin
verður sýnd mánudaginn 16.júní milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 39,3 m. 3256
LOGAFOLD 111 - 112 REYKJAVÍK
Um er að ræða fallegt og vel skipulagt 281,5 fm miðjuraðhús á tveim hæðum
á einum besta stað Grafarvogs með mjög rúmgóðum suð-austur svölum og
sannkölluðum sælureit í garði sem er klæddur pöllum. Heitur pottur er í garði-
num. Skipti á minni eign eða sumarbústaði koma vel til greina. Eignin verður
sýnd mánudaginn 18.júní milli kl. 17:30 og kl. 18:00. V. 60 m. 4056
KLEIFARVEGUR 1 104 RVK.
Afar skemmtilegt einbýlishús á tveim hæðum auk kjallara og bílskúrs, teiknað
af Sigvalda Thordarsyni. Húsið skiptist í tvær hæðir og kjallara eins og fyrr
segir og er gengið inn á 1. hæð, á hæðinni er anddyri, gestasnyrting, eldhús,
borðstofa og stofa. 2. hæð skiptist í fjögur til fimm svefnherbergi, baðherbergi
og geymslu. Í kjallara er þvottahús og geymsla. Eignin verður sýnd mánudag-
inn 16.júní milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 73,0 m. 3651
FALLEGT EINBÝLISHÚS Á STOKKSEYRI
SJÁVARÚTSÝNI
Fallegt einbýlishús á sjávarlóð - Eignarlóð á góðum stað innst í botnlanga.
Húsið er fallegt 172 fm timburhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Góð bílastæði eru við húsið. Glæsilegt útsýni af efri hæð hússins út á haf og til
fjalla. V. 29,9 40691
LANGHOLTSVEGUR 159 104 RVK.
ÍBÚÐ MERKT 01-01.
Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 278 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara.
Nýbúið er að timburklæða húsið, endurnýja glugga, gler, hurðir lagnir og
margt fleira. Íbúðin í kjallara er 3ja herbergja og algerlega nýstandsett. Eignin
verður sýnd miðvikudaginn 18.júní milli kl. 17:15 og kl. 17:45. V. 74,9 m. 4124
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag
OPI
Ð H
ÚS
mið
vik
uda
g
OPI
Ð H
ÚS
má
nud
ag O
PIÐ
HÚ
S
má
nud
ag
Kvikmyndahúsið “Regnboginn” er til sölu ásamt skrifstofum á 2. hæð. Heildareignin er 1426,7 fm að
stærð. Húsnæðið er í leigu. Kvikmyndahúsið er 1168,2 fm og skrifstofurnar eru 258,5 fm. Fjögur sér
bílastæði fylgja. Eignir seljast saman. V. 180 m. 4118
Hverfisgata 54 / Laugavegur 39 101 Rvk. Túngata 8 - einstök eign í miðborginni.
Túngata 8 er um 290 fm steinhús, hæð, rishæð og kjallari. Á fyrstu hæð eru þrjár glæsilegar stofur,
eldhús, snyrting o.fl. Á rishæð eru 5 herbergi og snyrting. Í kjallara eru tvö herbergi, geymsla, bað
og.fl., (ekki full lofthæð). Falleg lóð með trjám og blómum. Húsið sem er einbýlishús gæti einnig
hentað vel fyrir skrifstofur, félagsstarfsemi o.fl.“ Verð Tilboð