Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 16.06.2014, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 „Þú ert víst að fara til Kaupmanna- hafnar!“ 2 Vélhjólaslys á Bíladögum 3 Lögbrot á Bíladögum aldrei verið fl eiri 4 Fimm slasaðir eft ir mótokrossmót á Suðurlandi 5 Stærsti fíll Keníu drepinn af veiðiþjófum VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 30-50% AFSLÁTTUR 12 MÁNAÐA VAXTALAUSAR GREIÐSLUR A R G H ! 0 2 0 6 1 4 H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 CELESTIAL DIAMOND King Size (193x203 cm) FULLT VERÐ 331.233 kr. 165.616 kr. 50% AFSLÁTTUR CACHE EURO King Size (193x203 cm) FULLT VERÐ 355.319 kr. 213.191 kr. 40% AFSLÁTTUR FARYN PLUSH Queen Size (153x203 cm ) FULLT VERÐ 282.083 kr . 197.458 kr. 30% AFSLÁTTUR Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN AÐGANG AÐ TÓNLISTINNI Í ÖLLUM HERBERGJUM Rappaði við reggíið Það var heldur betur stuð í nafnlausu listastúdíói úti á Granda um helgina þar sem svonefndir Grandabræður héldu árlegu Happy Festival-há- tíðina sem mikill metnaður þykir lagður í og ekki var dagskráin af verri endanum. Alveg frá klukkan átta á laugardagskvöldinu og fram yfir hádegi á sunnudag var þéttskipuð dagskrá tónlistar- og skemmtiatriða. Var það reggíhljómsveitin Ojba Rasta sem fór á svið klukkan 05.30 við mikinn fögnuð viðstaddra og gerði Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, sér lítið fyrir og stökk upp á sviðið ásamt Ojba Rasta þar sem hann rappaði við reggíið við- stöddum til ómældrar ánægju. - bþ Skáluðu á Nauthól Það var góð stemning á Nauthól í gær þegar Tinna Gunnlaugs- dóttir þjóðleikhússtjóri hélt upp á sextugsafmæli sitt. Fjölmennt var í stórafmælinu og þar mátti meðal annars sjá Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, Svein Einars- son, fyrrverandi þjóðleikhússtjóra, Kristínu Eysteinsdóttur, leikhús- stjóra Borgarleikhússins, Hilmi Snæ Guðnason og Ingvar E. Sigurðsson ásamt fleiri leikurum Þjóðleikhúss- ins, leikstjórann Baltasar Kormák, Hallgrím Helgason og Jakob Frímann Magnússon Sonur Tinnu, Gunnlaugur Egilsson, er sagður hafa slegið í gegn með dansverki tileinkuðu móður sinni. Tríó Björns Thor- oddsen lék fyrir gesti og greip Egill Ólafsson oftar en einu sinni í míkrófóninn og söng til Tinnu. - bþ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.