Fréttablaðið - 26.06.2014, Síða 52

Fréttablaðið - 26.06.2014, Síða 52
26. júní 2014 FIMMTUDAGUR | LÍFIÐ | 40 Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, beit varnarmann Ítalíu, Giorgio Chiellini, þegar Úrúgvæjar sigruðu Ítala á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á þriðju- dag. Er þetta í þriðja skiptið á ferlinum sem Suárez bítur and- stæðing og fór Twit- ter nánast á hliðina eftir atvikið. Færslur með kassamerkinu #BanSuarez, eða #BönnumSuarez, eru orðnar nánast óteljandi eftir atvikið. TREND Á TWITTER KASSAMERKIÐ #BANSUAREZ FÓR Á FLUG EFTIR LEIK ÍTALÍU OG ÚRÚGVÆ Á HM Bianca ST @Bianca1_ Þetta er í þriðja skiptið. Eftir hverju erum við að bíða með að banna hann ævilangt? Hann er góður leikmaður en líka mjög hættulegur! #BanSuarez Joe Nuxoll @joeracer Mig langar að sjá #bansuarez trenda alþjóðlega á twitter. Δ @enigmacxnt #BanSuarez en hættið að hata landið okkar. Hættið að væla og undirbúið ykkur undir næstu heimsmeistarakeppni :D Matthew Lewis @MattLewisAuthor Jæja, @FIFAWorldCup, hér er próf. Peningar og sýning eða íþróttaandi og fyrirmynd fyrir milljónir barna? #BanSuarez Steven Lewis Simpson @REZBOMB Mike Tyson myndi jafn- vel segja að #Suarez hefði gengið of langt með sínu ÞRIÐJA biti. #banSuarez Lee Hurst @2010LeeHurst Luis Suarez gerir samning við nýjan styrktaraðila, tannkremsframleiðandann Fixodent #BanSuarez 1. Oreo-kaka ¼ bolli hvítt súkkulaði 3 msk. mjólk 4 msk. hveiti ¼ tsk. lyftiduft ½ tsk. jurtaolía 2 Oreo-kökur Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í könnu sem þolir örbylgjuofn og hitið í um fjörutíu sekúndur. Hrærið vel þangað til súkkulaðið er bráðið. Bætið hveiti, lyftidufti og olíu saman við og hrærið. Myljið Oreo ofan í blönduna og hitið í örbylgjuofni í um eina mínútu. Leyfið kökunni að kólna í nokkrar mín- útur áður en hún er borðuð. Fengið af síðunni www.kirbiecravings.com/ 2. Súkkulaði- og hnetusmjörskaka 3 msk. hveiti 2 msk. sykur 1 ½ msk. kakó ¼ tsk. lyftiduft smá salt 3 msk. mjólk 1 ½ msk. jurtaolía 1 msk. hnetusmjör Hrærið þurrefnum saman í könnu sem þolir örbylgjuofn. Bætið mjólk, olíu og hnetusmjöri við og hrærið vel. Hitið í örbylgjuofni í eina mínútu og tíu sekúndur. Berið strax fram. Fengið af síðunni www.passthecocoa.com/ 3. Kaffikaka 3 msk. hveiti 2 msk. sykur 1 msk. kakó ¼ tsk. lyftiduft ¾ msk. jurta- eða kókosolía 1 msk. sterkt kaffi 2 msk. mjólk ¼ tsk. vanilludropar KÖNNUKÖKUR SEM ALLIR GETA Skýringar Stendur í stað síðan í síðustu viku Fellur um sæti síðan í síðustu viku Hækkar á lista síðan í síðustu viku Nýtt á lista Listarnir eru teknir saman fyrir Félag hljómplötuframleiðenda. Listarnir eru birtir í heild sinni á Vísir.is. Þátttakendur í Lagalistanum Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2, K100,5, tonlist.is. Verslanir í Tónlistanum Skífan, Hagkaup, Penninn/ Eymundsson, 12 tónar, Harpa, Smekkleysa plötubúð, Elko, tonlist.is. LAGALISTINN TÓNLISTINN 19.6.2014 ➜ 25.6.2014 1 The Common Linnets Calm After The Storm 2 Júníus Meyvant Color Decay 3 Nico & Vinz Am I Wrong 4 Jón Jónsson Ljúft að vera til 5 Sam Smith Stay With Me 6 Amabadama Hossa Hossa 7 Michael Jackson & Justin Timberlake Love Never Felt So Good 8 Kaleo I Walk On Water 9 American Authors Best Day Of My Life 10 Coldplay A Sky Full Of Stars 1 GusGus Mexico 2 Dimma Vélráð 3 Ýmsir Fyrir landann 4 Kaleo Kaleo 5 Ýmsir This Is Icelandic Indie Music Vol. 1 & 2 6 Ásgeir Trausti Dýrð í dauðaþögn 7 Samaris Silkidrangar 8 Pollapönk Bebebe-besta pollapönkið 6 Ýmsir SG hljómplötur 10 Mammút Komdu til mín svarta systir Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löng- unin í sætindi nær yfi rhöndinni. Þessar uppskrift ir miðast allar við eina köku og ætti hver sem er að geta hrært í svona köku á nokkrum mínútum. Ekki skemmir fyrir að þessar kökur eru líka einstaklega ljúff engar. 1 3 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.