Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2014, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 26.06.2014, Qupperneq 52
26. júní 2014 FIMMTUDAGUR | LÍFIÐ | 40 Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, beit varnarmann Ítalíu, Giorgio Chiellini, þegar Úrúgvæjar sigruðu Ítala á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á þriðju- dag. Er þetta í þriðja skiptið á ferlinum sem Suárez bítur and- stæðing og fór Twit- ter nánast á hliðina eftir atvikið. Færslur með kassamerkinu #BanSuarez, eða #BönnumSuarez, eru orðnar nánast óteljandi eftir atvikið. TREND Á TWITTER KASSAMERKIÐ #BANSUAREZ FÓR Á FLUG EFTIR LEIK ÍTALÍU OG ÚRÚGVÆ Á HM Bianca ST @Bianca1_ Þetta er í þriðja skiptið. Eftir hverju erum við að bíða með að banna hann ævilangt? Hann er góður leikmaður en líka mjög hættulegur! #BanSuarez Joe Nuxoll @joeracer Mig langar að sjá #bansuarez trenda alþjóðlega á twitter. Δ @enigmacxnt #BanSuarez en hættið að hata landið okkar. Hættið að væla og undirbúið ykkur undir næstu heimsmeistarakeppni :D Matthew Lewis @MattLewisAuthor Jæja, @FIFAWorldCup, hér er próf. Peningar og sýning eða íþróttaandi og fyrirmynd fyrir milljónir barna? #BanSuarez Steven Lewis Simpson @REZBOMB Mike Tyson myndi jafn- vel segja að #Suarez hefði gengið of langt með sínu ÞRIÐJA biti. #banSuarez Lee Hurst @2010LeeHurst Luis Suarez gerir samning við nýjan styrktaraðila, tannkremsframleiðandann Fixodent #BanSuarez 1. Oreo-kaka ¼ bolli hvítt súkkulaði 3 msk. mjólk 4 msk. hveiti ¼ tsk. lyftiduft ½ tsk. jurtaolía 2 Oreo-kökur Blandið hvítu súkkulaði og mjólk saman í könnu sem þolir örbylgjuofn og hitið í um fjörutíu sekúndur. Hrærið vel þangað til súkkulaðið er bráðið. Bætið hveiti, lyftidufti og olíu saman við og hrærið. Myljið Oreo ofan í blönduna og hitið í örbylgjuofni í um eina mínútu. Leyfið kökunni að kólna í nokkrar mín- útur áður en hún er borðuð. Fengið af síðunni www.kirbiecravings.com/ 2. Súkkulaði- og hnetusmjörskaka 3 msk. hveiti 2 msk. sykur 1 ½ msk. kakó ¼ tsk. lyftiduft smá salt 3 msk. mjólk 1 ½ msk. jurtaolía 1 msk. hnetusmjör Hrærið þurrefnum saman í könnu sem þolir örbylgjuofn. Bætið mjólk, olíu og hnetusmjöri við og hrærið vel. Hitið í örbylgjuofni í eina mínútu og tíu sekúndur. Berið strax fram. Fengið af síðunni www.passthecocoa.com/ 3. Kaffikaka 3 msk. hveiti 2 msk. sykur 1 msk. kakó ¼ tsk. lyftiduft ¾ msk. jurta- eða kókosolía 1 msk. sterkt kaffi 2 msk. mjólk ¼ tsk. vanilludropar KÖNNUKÖKUR SEM ALLIR GETA Skýringar Stendur í stað síðan í síðustu viku Fellur um sæti síðan í síðustu viku Hækkar á lista síðan í síðustu viku Nýtt á lista Listarnir eru teknir saman fyrir Félag hljómplötuframleiðenda. Listarnir eru birtir í heild sinni á Vísir.is. Þátttakendur í Lagalistanum Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2, K100,5, tonlist.is. Verslanir í Tónlistanum Skífan, Hagkaup, Penninn/ Eymundsson, 12 tónar, Harpa, Smekkleysa plötubúð, Elko, tonlist.is. LAGALISTINN TÓNLISTINN 19.6.2014 ➜ 25.6.2014 1 The Common Linnets Calm After The Storm 2 Júníus Meyvant Color Decay 3 Nico & Vinz Am I Wrong 4 Jón Jónsson Ljúft að vera til 5 Sam Smith Stay With Me 6 Amabadama Hossa Hossa 7 Michael Jackson & Justin Timberlake Love Never Felt So Good 8 Kaleo I Walk On Water 9 American Authors Best Day Of My Life 10 Coldplay A Sky Full Of Stars 1 GusGus Mexico 2 Dimma Vélráð 3 Ýmsir Fyrir landann 4 Kaleo Kaleo 5 Ýmsir This Is Icelandic Indie Music Vol. 1 & 2 6 Ásgeir Trausti Dýrð í dauðaþögn 7 Samaris Silkidrangar 8 Pollapönk Bebebe-besta pollapönkið 6 Ýmsir SG hljómplötur 10 Mammút Komdu til mín svarta systir Það er leikur einn að búa sér til köku í könnu ef löng- unin í sætindi nær yfi rhöndinni. Þessar uppskrift ir miðast allar við eina köku og ætti hver sem er að geta hrært í svona köku á nokkrum mínútum. Ekki skemmir fyrir að þessar kökur eru líka einstaklega ljúff engar. 1 3 H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA LÍFIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.