Fréttablaðið - 26.07.2014, Qupperneq 35
| ATVINNA |
Starfsmaður í bókunardeild
101 hótel auglýsir eftir starfsmanni í bókunardeild hótelsins
Helstu verkefni:
• Umsjón með bókunum hótelsins
• Stuðningur við gestamóttöku
• Önnur verkefni
Hæfniskröfur
• Reynsla af störfum í ferðaþjónustu s.s. ferðaskrifstofu
eða flugfélagi er mikill kostur
• Góð tölvukunnátta er mikilvæg
(þekking á bókunarkerfinu Navision er kostur)
• Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku
er skilyrði, þriðja mál er kostur
• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Metnaður og vilji til góðra verka
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Jákvætt lífsviðhorf og skipulagshæfileikar
Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá
á job@101hotel.is merkt „101 Hótel bókunardeild“
Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2014
Neptune ehf óskar
eftir vélstjórum
Neptune ehf. gerir út og rekur þrjú
rannsóknarskip.
Til starfa óskast vélstjórar í fullt starf en skipin eru í vinnu
erlendis og er því enskukunnátta skilyrði.
Til að starfa um borð þarf viðkomandi að vera með
alþjóðleg atvinnuréttindi frá Samgöngustofu samkvæmt
STCW staðli.
Umsóknir og beiðni um frekari upplýsingar sendist á
netfangið: starf@neptune.is
NETTÓ GRANDA
Vegna aukinna umsvifa óskar Nettó Granda eftir nýju fólki
í starfsmannahópinn.
VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGU STARFSFÓLKI TIL LIÐS
VIÐ OKKUR Í EFTIRFARANDI STÖRF
Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf
grandi@netto.is
í síma 773-3007
Umsóknarfrestur er til og með 6. ágúst nk.
Kræsingar & kostakjör
www.netto.is
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir úttektarfulltrúa til starfa hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík á
skrifstofu skipulags, bygginga og borgarhönnunar.
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík sér meðal annars um að sinna eftirliti með byggingarframkvæmdum innan borgarlandsins,
frágangi þeirra og umhverfi lóða til samræmis við samþykkt gögn, skilmála, byggingarreglugerð, lög og staðla sem því tengjast.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Menntunar- og hæfniskröfur
sambærilegum tæknigreinum á háskólastigi.
Framhaldsmenntun er æskileg.
verkumsjón er æskileg.
fjölbreytt og krefjandi verkefni.
metnaður í starfi.
s.s. Word, Excel, Outlook.
Úttektarfulltrúi hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Helstu verkefni og ábyrgð
við samþykkt gögn, lög, reglugerðir og staðla.
byggingarfulltrúa.
samskiptum við framkvæmda- og ábyrgðaraðila.
og framkvæmdir.
Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör
eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2014
www.reykjavik.is undir „ Laus störf” –
Úttektarfulltrúi hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Torfi Þorvaldsson, yfirverkfræðingur byggingarfulltrúa,
oskar.torfi.thorvaldsson@reykjavik.is.
Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
LAUGARDAGUR 26. júlí 2014 3