Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.07.2014, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 26.07.2014, Qupperneq 35
| ATVINNA | Starfsmaður í bókunardeild 101 hótel auglýsir eftir starfsmanni í bókunardeild hótelsins Helstu verkefni: • Umsjón með bókunum hótelsins • Stuðningur við gestamóttöku • Önnur verkefni Hæfniskröfur • Reynsla af störfum í ferðaþjónustu s.s. ferðaskrifstofu eða flugfélagi er mikill kostur • Góð tölvukunnátta er mikilvæg (þekking á bókunarkerfinu Navision er kostur) • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku er skilyrði, þriðja mál er kostur • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður og vilji til góðra verka • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Jákvætt lífsviðhorf og skipulagshæfileikar Vinsamlegast sendið kynningarbréf og ferilskrá á job@101hotel.is merkt „101 Hótel bókunardeild“ Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2014 Neptune ehf óskar eftir vélstjórum Neptune ehf. gerir út og rekur þrjú rannsóknarskip. Til starfa óskast vélstjórar í fullt starf en skipin eru í vinnu erlendis og er því enskukunnátta skilyrði. Til að starfa um borð þarf viðkomandi að vera með alþjóðleg atvinnuréttindi frá Samgöngustofu samkvæmt STCW staðli. Umsóknir og beiðni um frekari upplýsingar sendist á netfangið: starf@neptune.is NETTÓ GRANDA Vegna aukinna umsvifa óskar Nettó Granda eftir nýju fólki í starfsmannahópinn. VIÐ LEITUM AÐ ÖFLUGU STARFSFÓLKI TIL LIÐS VIÐ OKKUR Í EFTIRFARANDI STÖRF Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf grandi@netto.is í síma 773-3007 Umsóknarfrestur er til og með 6. ágúst nk. Kræsingar & kostakjör www.netto.is Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir úttektarfulltrúa til starfa hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík á skrifstofu skipulags, bygginga og borgarhönnunar. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík sér meðal annars um að sinna eftirliti með byggingarframkvæmdum innan borgarlandsins, frágangi þeirra og umhverfi lóða til samræmis við samþykkt gögn, skilmála, byggingarreglugerð, lög og staðla sem því tengjast. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Menntunar- og hæfniskröfur sambærilegum tæknigreinum á háskólastigi. Framhaldsmenntun er æskileg. verkumsjón er æskileg. fjölbreytt og krefjandi verkefni. metnaður í starfi. s.s. Word, Excel, Outlook. Úttektarfulltrúi hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Helstu verkefni og ábyrgð við samþykkt gögn, lög, reglugerðir og staðla. byggingarfulltrúa. samskiptum við framkvæmda- og ábyrgðaraðila. og framkvæmdir. Um er að ræða framtíðarstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2014 www.reykjavik.is undir „ Laus störf” – Úttektarfulltrúi hjá byggingarfulltrúanum í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Torfi Þorvaldsson, yfirverkfræðingur byggingarfulltrúa, oskar.torfi.thorvaldsson@reykjavik.is. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. LAUGARDAGUR 26. júlí 2014 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.