Fréttablaðið - 14.08.2014, Page 1

Fréttablaðið - 14.08.2014, Page 1
FRÉTTIR A llir sem hyggja á þátttöku í Reykja-víkurmaraþoninu ættu að búa sig vel undir hlaupið, sama hversu langt þeir ætla að hlaupa. Það er mikilvægt að líkaminn sé í toppstandi svo að upplifunin sem fylgir því að hlaupa verði sem allra best. Þar kemur Nutrilenk Active að góðum notum. Áralöng reynsla og rannsóknir gefa til kynna að það hjálpi til við að auka heil-brigði liðanna, minnki verki, brak og stirð-leika og auki þar með hreyfigetu og færni. SMURNING FYRIR LIÐINANutrilenk Active er unnið úr vatnsmeð-höndluðum hanakambi sem inniheldur hátt hlutfall af náttúrulega efninu hýalúronsýru sem getur aukið liðleika og séð til þess að liðirnir séu vel smurðir. Því hafa margir læknar mælt með Nutrilenk Active og sjúkraþjálfarar, kírópraktorar og einkaþjálf-arar greint frá góðri reynslu sinna skjól-stæðinga. Friðleifur Friðleifsson er mikill íþrótta- maður og hefur hlaupið frá árinu 2008. Hann hefur tekið þátt í öllum helstu hlaupum sem boðið er upp á á Íslandi, jafnt götuhlaupum sem utanvegahlaupum. Einnig hefur Friðleifur tekið þátt í 100 kílómetra hlaupi í Ölpunum við Mont Blanc og sigrað í Esja Ultra-hlaupinu tvö ár í röð. „Sem hlaupari er ik ÞOLI BETUR LANG-VARANDI ÁLAGGENGUR VEL KYNNIR Nutrilenk Active er frábært efni fyrir þá sem stunda mikla hreyfingu og/eða þjást af stirðleika og verkjum í liðum. Einstakt smur- efni fyrir liðina. LÍKAMINN ÞO VERNDA AUGUNSólgleraugu eru notuð til að deyfa sterkt sólarljós. Þótt flestir líti á þau sem tísku-fyrirbæri vernda þau mörg hver augun fyrir útfjólublárri geislun sólarinnar sem getur skaðað sjónhimnuna. Leitist því við að kaupa sólgleraugu með vörn.TÆKIFÆRISGJAFIRTILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundirVerð frá kr. 24.990 ÚTSÖLULOK 0 Nú Grensávegi 46, ReykjavíkOpið mán – fös 9-18 sími 511 3388 Stækkunarglerslampar SKÓLABL ÐIÐFIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2014 Kynni garblað Bóknám, verknám, öngnám, ökunám og námsráðgjöf. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 2 SÉRBLÖÐ Skólablaðið | Fólk Sími: 512 5000 14. ágúst 2014 189. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Brynhildur Péturs- dóttir segir að konur vilji víst gerast sendiherrar. 20 LÍFIÐ Alexander Schepsky lét útbúa bæjarhjól sem passa ekki við spandex. 38 SPORT Denis Cardaklija er enginn venjulegur nýliði í Pepsi-deildinni. 46 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka #GOTT iMATI NN Matarmyndaleikur Gott í matinn NÝR RISA BÆKLINGUR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 ALLAR HEITUSTU FARTÖLVUNAR Í SKÓLANN Nýttu þér námsstyrkinn! MENNING Þýddi ástríðu- fullar sögur eftir Alice Munro. 50 NÁTTÚRA Fiskistofa telur að veiði- bann vegna laxleysis í einstökum ám sé svo íþyngjandi leið að hún sé vart fær. Áhugamenn um lax- veiði óttast að veiðifyrirkomulag í Langá geti ógnað laxastofninum í ánni og kallað er eftir aðgerð- um. 250 laxar hafa veiðst í Langá í sumar. Á sama tíma í fyrra höfðu veiðst tæplega 1.700 laxar. - shá / sjá síðu 10 Áhyggjur af laxastofnum: Veiðibann talið nær ófær leið SJÁVARÚTVEGUR Ef Rússar standa við innflutningsbann sitt á mat- vöru gæti það gefið tækifæri til að kynna nýjar sjávarafurðir frá Íslandi á þessum risastóra mark- aði.„Ef Rússar byrja að kaupa þorskflök frá Íslandi á samkeppn- ishæfu verði þá mun að sjálfsögðu skapast algjörlega ný staða,“ segir Friðleifur Friðleifsson, fram- kvæmdastjóri sölumála hjá Ice- land Seafood. - shá / sjá síðu 6 Ný staða með banni Rússa: Gæti auðveldað ný viðskipti ATVINNUMÁL „Hér á Bíldudal ætl- uðum við að vera í fullri vinnslu núna en Landsnet tekur af okkur rafmagnið yfir daginn vegna þess að þeir eru að sinna viðhaldi á línu,“ segir Einar Sveinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslenska kalk- þörungafélagsins, sem er ósáttur við vinnubrögð Landsnets. „Þetta er svona eins og að kaup- maðurinn skellti á þig þegar þú ætlaðir að fara að kaupa í matinn,“ bætir hann við. Hann fékk vitn- eskju um þetta fyrir rúmum tveim- ur vikum en rafmagnsskömmtun- in tók gildi í gær og mun standa að minnsta kosti næstu níu daga. Þurrkarar verksmiðjunnar verði því ekki nýttir frá átta að morgni til sjö að kvöldi. Hann segir ekki hægt að meta þessar búsifjar til fjár. „Ætli þetta séu ekki um þrettán eða fjórtán hundruð tonn af framleiðslu,“ segir hann. Ragnheiður Elín Árna- dóttir iðnaðarráðherra átti í gær fund með forsvarsmönnum fyrir- tækisins, en hún er á ferð um Vest- firði, og var rafmagnsskerðingin á meðal umræðuefna. Ráðherrann segist skilja að það skipti máli að menn tali saman í svona tilvikum. „Það er gott að menn láti vita af svona atvikum með fyrirvara ef það er hægt,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra. Að öðru leyti vísaði hún á Lands- net, en Fréttablaðið náði ekki tali af forstjóra Landsnets. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins kveður samningur Lands- nets og fyrirtækisins á um skerð- anlegan flutning á raforku og samkvæmt honum er Landsneti heimilt að skerða flutning meðal annars vegna viðhalds á flutnings- kerfinu. Einar Sveinn segist vissulega fagna því að verið sé að bæta aðstöðuna fyrir rafmagnsflutn- ingana og segist hafa skilning á því að svona verði að bregðast við þegar á þeim stendur en hann hefði þó óskað þess að haft hefði verið meira samráð við félagið. „Ef þetta hefði legið fyrir mánuðum fyrr þá hefðum við getað aðlagað okkur að þessu og gefið starfsfólkinu frí þennan tíma,“ segir hann. Vélar verksmiðjunnar á Bíldudal þurfa um þrjú og hálft megavatt en það er um tíu prósent af allri raf- magnsnotkun á sunnanverðum Vestfjörðum. - jse Verksmiðju kippt úr sambandi Íslenska kalkþörungafélagið fékk að vita með tveggja vikna fyrirvara að verksmiðjan yrði rafmagnslaus yfir dag- inn næstu daga. Framkvæmdastjórinn telur afköstin munu dragast saman um fjórtán hundruð tonn á meðan. Þetta er svona eins og að kaupmaðurinn skellti á þig þegar þú ætlaðir að fara að kaupa í matinn. Einar Sveinn Ólafsson, framkvæmda- stjóri Íslenska kalkþörungafélagsins. Á LEIÐ TIL FUNDAR Sigmundur Davíð fræddi Anders Fogh Rasmussen um sögu Ráðherrabústaðarins við Tjarnargötu áður en þeir gengu til fundar síðdegis í gær. Rasmussen fundaði með forsætisráðherra og utanríkisráðherra. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bolungarvík 10° SV 6 Akureyri 13° S 5 Egilsstaðir 14° SV 3 Kirkjubæjarkl. 14° SV 3 Reykjavík 12° SV 6 Bjart í fyrstu um allt land en dregur svo fyrir, fyrst NV-til. Dálítil súld við V-ströndina síðdegis. Milt í veðri, hiti 10-17 stig. 4 STJÓRNMÁL Framkvæmdastjóri Atl- antshafsbandalagsins, Anders Fogh Rasmussen, segir að breytt staða í Evrópu af völdum Rússa sé ein ástæða þess að mikilvægi hnatt- rænnar stöðu Íslands hafi aukist á ný. „Við sjáum enga yfirvofandi hættu fyrir Ísland en við höfum tækifæri til að auka mjög gæslu í lofthelgi Íslands með skömmum fyrirvara ef nauðsyn krefur,“ sagði Fogh Rasmussen á blaðamanna- fundi í Ráðherrabústaðnum í gær. „Ég held að megi með sanni segja að hnattræn staða Íslands sé orðin mikilvægari. Ekki einungis vegna ástandsins í Evrópu, sem er til orðið vegna ólöglegra hernaðarað- gerða Rússlands í Úkraínu, heldur líka af völdum loftslagsbreytinga.“ Á fundi með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær ræddi framkvæmdastjórinn meðal annars um þátttöku Íslands í erjum Atlantshafsbandalagsins við Rússland. - ssb / sjá síðu 8 Breytingar á stjórnmálaástandinu í Evrópu og loftslagsbreytingar hafa áhrif: Mikilvægi hnattstöðu Íslands eykst Ég treysti á stuðning Íslands til að skýra línurn- ar og gera bandalagið traustara og sveigjanlegra. Anders Fogh Rasmussen. Fimmtungur innfluttur Innflutningur á helstu kjöttegundum hefur aukist frá 2013. 4 Bænalestri hætt Dagskrárstjóri Rásar 1 segir litla hlustun á bænir. Nýr þáttur leysir þær af hólmi. 2 Nemendur uppgötvi eigin hæfi- leika Finninn Pasi Sahlber vill að Finnar og Íslendingar leggi meiri áherslu á að virkja hæfileika hvers nemanda fyrir sig. 12 Sjö sortir af svindli Tækniframfarir veita óprúttnum mönnum færi á að komast í álnir með svikum og prettum. 16

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.