Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.08.2014, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 14.08.2014, Qupperneq 40
KYNNING − AUGLÝSINGSkólablaiðið FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 201410 Yfirleitt er ekki talið ráðlegt að borða yfir tölvunni eða við lestur. Fólk er til dæmis líklegra til að borða of mikið ef einbeitingin er á skjánum eða ofan í bókinni meðan borðað er. Þá má auðveldlega eyðileggja rándýran tækjabúnað og dýrmætar bækur með því að sulla niður drykkjum og sósu. Það gefst þó ekki alltaf tími til að færa sig annað þegar hungrið sverfur að og þá er eins gott að á matseðlinum sé eitthvað sem ekki molnar, sullast, smyrst eða lekur. Matur sem hvorki smyrst né lekur Matur og drykkur eiga ekki samleið með rándýrum námsbókum og verðmætum tölvum. Í tímaþröng er þó freistandi að maula hádegismatinn yfir bókunum en þá þarf að hafa varann á. Vefjur frekar en samlokur Vefjur geta verið heppilegri en opnar samlokur til að kjamsa á yfir tölvunni ef handlagni hefur verið beitt við að búa þær til. Samlokur eiga það nefnilega til að leka og eins molnar samlokubrauð frekar. Auð- vitað mætti reyna að klæða samlokuna í poka. Ekkert sósusull Steik, kjúklingabringa eða skinka gætu einnig verið heppilegur tölvumatur, svo lengi sem bitunum er ekki dýft í sósur. Notaðu gaffal svo fingurnir verði ekki kámugir. Ávextir og þurrt nasl Ávextir og grænmeti er þægilegt að borða við vinnuna. Þó þarf að passa að ekki leki yfir lykla- borðið þegar bitið er í safaríka ávexti. Þurrkaðir ávextir eru tilvaldir. Gúrkur og kál Salat sem ekki er löðrandi í dressingu er líka heppilegt og auðvitað hollur kostur við kyrrset- una. Ef þú missir eitthvað niður eru það yfirleitt stórir bitar af salatblöðum eða gúrku sem má auðveldlega taka upp án þess að sóða út. Matur sem er eins og lím Matur sem hangir saman eins og kartöflustappa er sneddí yfir bókunum. Ílátið getur skipt máli Morgunkorn með mjólk sullast ekki ef það er borðað upp úr bolla, segja sumir. Varlega með drykkina Drykkir í ferðamál með loki, helst gerðarlegt mál sem lokið skrúfast á því ekki er alveg hægt að treysta einnota pappamálum með þunnu plastloki. Kennsla og þýðingar Spænskunámskeið eru að hefjast Nánari upplýsingar á optimo.is eða í síma 7872152 - Samkvæmt 840.000 notendum GoodReads! www.bjortutgafa.is Framhald Divergent- kvikmyndarinnar! Önnur bókin í hinum geysivinsæla Divergent-bókaflokki er nú komin út í kilju. Fæst hjá öllum betri bóksölum! Save the Children á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.