Fréttablaðið - 27.08.2014, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 27.08.2014, Blaðsíða 5
STÓR ÁFANGI FYRIR ÍSLENSKT ATVINNULÍF Í dag verður tekin skóflustunga að nýrri kísilmálmverksmiðju United Silicon hf. á Suðurnesjum. Allir lykilsamningar verkefnisins eru í höfn. Verkefnið er umfangsmikið og mun á uppbyggingartíma skapa allt að 300 störf og um 60 störf eftir að verksmiðjan hefur starfsemi. Fjármögnun verkefnisins sem og ráðgjöf er í höndum Arion banka. United Silicon verður mikilvæg stoð í íslensku atvinnulífi sem skapar þjóðarbúinu auknar gjaldeyristekjur til framtíðar. Við hjá Arion banka óskum öllum þeim sem að verkefninu koma til hamingju með áfangann. HELGUVÍK Framleiðsla hefst 2016 300 ný störf 21.300 tonna ársframleiðsla

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.