Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2014, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 28.08.2014, Qupperneq 18
28. ágúst 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR FJÖLSKYLDAN | 18 RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is VIÐ FRAMLEIÐUM ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM Framleiðum dýnur og rúm fyrir hótel og gistiheimili FAGLEG RÁÐGJÖF OG FRÍ LEGUGREINING Komdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðu faglega ráðgjöf um val á heilsudýnum, án skuldbindinga! · SUMARÚTSALA · 30-50% AFSLÁT TUR Ítölsk hágæða sófasett Rým ing ars ala 65% afs látt ur a f sý nin gar sófu m Í vor tók skóla- og frístunda- svið Reykjavíkurborgar fyrstu skref í átt að því að samræma matseðla í skólamötuneytum. Markmiðið er að öll börn í borg- inni fái sambærilega næring- arríkar máltíðir og að hráefni í mötuneytum borgarinnar sé sambærilegt að gæðum. Nær- ingargildi matarins á skóla- matseðlunum hefur því verið reiknað út í samræmi við ráð- leggingar landlæknis. „Við væntum þess að í októ- ber geti skólar sýnt fram á næringarútreikninga,“ segir Herborg Svana Hjelm, rekstr- arfræðingur í mötuneytisþjón- ustu hjá skóla- og frístundaráði Reykjavíkur. Tilraunaverkefnið hófst í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Nú hafa Laugardalurinn og Háa- leiti bæst við í hóp hverfa en eitt hverfi verður tekið í einu. Verkefnið nær ekki aðeins yfir grunnskóla heldur einnig leik- skóla og frístundaheimili. Óskar Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla, segir að þetta nýja fyrirkomulag sé foreldr- um til hægðarauka. Ef foreldr- ar eiga til dæmis börn bæði í grunnskólanum Fossvogsskóla og gagnfræðiskólanum Rétt- arholtsskóla geta þeir gengið úr skugga um að börnin hafi fengið sama mat í hádeginu og Borgin samræmir matseðla í skólum Samræmdir matseðlar eiga að tryggja að börn í skólum Reykjavíkurborgar fái sambærilegan og næringarríkan mat. Hægðarauki fyrir foreldra, segir skólastjóri. í báðum skólum gæti verið kjöt á boðstólum á mánudaginn en fiskur á þriðjudaginn. Óskar Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla. Í FOSSVOGSSKÓLA Þessi mynd var tekin í mötuneyti Fossvogskóla fyrir nokkr- um árum. Óskar Einarsson skólastjóri segir nýtt fyrirkomulag verða foreldrum til hægðar auka. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR því yrðu engin vandræði með innkaupin, ef börnin skyldu nú vilja mismunandi mat í kvöld- mat. „Þetta þýðir að í báðum skólum gæti verið kjöt á boð- stólum á mánudaginn en fiskur á þriðjudaginn, svo dæmi sé tekið,“ segir Óskar Einarsson. thorduringi@frettabladid.is MENNTUN Dalskóli í Úlfarsárdal hefur leitað til Félags eldri borg- ara um að útvega sjálfboðaliða í verkefni sem felst í að aðstoða börn við að æfa og þjálfa lestur og færni í íslensku. Um er að ræða börn í 2., 3. og 5. bekk, flest af erlendum uppruna. Á síðasta skólaári kom reyndur skólamaður í heimsókn í Dalskóla tvisvar sinnum í viku og sá um les- hring með drengjum. Vegna þess hversu vel það gekk var ákveðið að leita aftur til hans fyrir þetta skólaár, auk þess sem rætt hefur verið við Félag eldri borgara um að taka þátt. Félagið hefur góða reynslu af svona verkefnum því síðasta vetur sinnti það tveimur öðrum skólum, Norðlingaskóla og Ingunnarskóla í Reykjavík. „Það fór fólk í lest- ur með börnum og ég á von á því að það takist aftur,“ segir Þór- unn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, aðspurð. Hún tekur fram að börnin hafi ekki verið öll af erlendum upp- runa. „Það geta verið félagsleg- ar aðstæður sem spila inn í og að börnin þurfi meiri viðurkenningu. Við höldum að þetta sé mjög þarft, að kynslóðirnar hittist.“ - fb Dalskóli óskar eftir sjálfboðaliðum í vetur: Eldri borgarar hjálpi til við íslenskunám BÖRN Í DALSKÓLA Rætt hefur verið við Félag eldri borgara um að sjálfboðaliðar aðstoði börn í Dalskóla við íslenskunám. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.