Fréttablaðið - 28.08.2014, Side 29

Fréttablaðið - 28.08.2014, Side 29
„Þvagbunan var farin að slappast og ég þurfti oft að pissa á næturnar. Á daginn var orðið afar þreytandi að þurfa sífellt að fara á klósettið og svo þegar maður loksins komst á kló- settið þá kom lítið sem ekkert!“ segir Halldór Rúnar Magnússon, eigandi HM flutninga. „Ég tek eina töflu á morgnana og aðra á kvöldin og þarf sjaldnar að pissa á næturnar. Bunan er orðinn miklu betri og klósettferðirnar á dag- inn eru færri og áhrifaríkari.“ NÁTTÚRULEGT EFNI Þrengingin og þrýstingurinn sem verður á þvagrás af völdum stækk- unar blöðruhálskirtils getur m.a. leitt til kraftminni þvagbunu, tíðra þvag- láta, erfiðleika við að tæma þvag- blöðru, verkja og fleira. ProStaminus inniheldur einstaka blöndu hörfræja, graskersfræja og granatepla sem viðhalda góðum blöðruhálskirtli og þvaglátum út ævina. ALGENGT VANDAMÁL Talið er að flestir karlmenn finni fyrir einkennum góðkynja stækkunar blöðruhálskirtils einhvern tímann á ævinni. Algengast er að það gerist eftir að 50 ára aldri er náð en kemur þó fyrir hjá yngri mönnum líka. Ekk- ert jafnast á við góðan nætursvefn og gefur þetta nýja efni karlmönnum góða von um bættan svefn og ekki síður mökum þeirra sem eiga við þetta algenga vandamál að stríða. ALGENGUSTU EINKENNIN ERU: • Tíð þvaglát • Næturþvaglát • Slöpp þvagbuna • Sviði við þvaglát • Þvagleki • Skyndileg þvaglátaþörf • Erfiðleikar við að hefja þvaglát NOTKUN: Tvær töflur á dag, helst með kvöldmat. Flestir finna mun innan mánaðar en gott er að gefa ProStaminus allt að þrjá mánuði til að virka. ÁTTU Í ERFIÐLEIKUM MEÐ ÞVAGLÁT? GENGUR VEL KYNNIR ProStaminus getur dregið verulega úr einkennum góðkynja stækk- unar á blöðruhálskirtli s.s. tíðum þvaglátum, næturþvaglátum og slappri þvagbunu. MIKILL MUNUR „Ég tek eina töflu á morgn- ana og aðra á kvöldin og finn að ég þarf sjaldnar að pissa á næt- urnar,“ segir Halldór Rúnar Magnússon. SÖLUSTAÐIR Prostaminu fæst í: Flestum apótekum, heilsu- búðum, Hagkaupi og Fjarðarkaupum. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. Í ZOOLANDER 2? Orðrómur er uppi um að fyrir- sætan Cara Delevingne muni leika í kvikmyndinni Zoolander 2. Ben Stiller og Owen Wilson eru í aðal- hlutverkum en Justen Theroux mun leikstýra. TÆKIFÆRISGJAFIR TILBOÐ Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 pHnífa aratöskur – 12 manna 14 tegundir Verð frá kr. 24.990 Vertu vinur okkar á Facebook Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.