Fréttablaðið - 28.08.2014, Side 44
FÓLK|TÍSKA
T ískumerkið Hunkydory reið á vaðið á sænsku tískuvikunni í Stokkhólmi, sem hófst á þriðju-dag. Honkydory er þekkt fyrir stælleg föt með
léttu rokk/bóhem-ívafi og sýndi vor- og sumarlínu
sína fyrir árið 2015. Bláir tónar einkenndu línuna í
bland við sandlitað, hvítt, grátt og svart.
Sýningarstúlkurnar stormuðu fram pallana í síðum,
bylgjandi pilsum og kjólum. Samfestingar, stuttbuxur
og víðar skyrtur voru áberandi og einnig gallaföt og
blúnda. Línan þótti í heild afslöppuð, stuttermabolir
innanundir hvítum skyrtum og mosagrænum jökk-
um í hermannastíl. Gallabuxur með útvíðum
skálmum og léttir leðursandalar gáfu tóninn
fyrir sumarið.
Alls taka 29 hönnuðir þátt í tískuvikunni
í Stokkhólmi í ár en þetta er í níunda sinn
sem hún er haldin.
www.fashionweek.se
BLÁTT SUMAR 2015
TÍSKA Tískuvikan í Stokkhólmi hófst á þriðjudaginn. Tískumerkið Hunkydory
reið á vaðið og sýndi vor- og sumarlínu sína fyrir árið 2015.
Opið virka daga kl
. 11–18.
Opið laugardaga k
l. 10–15.
Kí
ki
ð
á
m
y
Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516
Einnig
á 6.900
Stærð 36 -
á 6.900
Stærð 36 -
yn
di
r o
g
ve
rð
á
F
ac
eb
oo
k
kr.
48
kr.
50
VEITIR HÚÐINNI NÆRINGU
GEFUR FRÍSKANDI LJÓMA
LÉTT OG FLAUELSMJÚK ÁFERÐ
NÆRING, ÞRÓTTUR, LJÓMI
NÝJUNG
FINNST ÞAÐ BESTA
FYRIR ÞÍNA HÚÐ Í OLÍU?
BECAUSE YOU´RE WORTH IT.
Ytri áhrif og sífelldar veðrabreytingar í
okkar norræna veðurfari geta verið þess
valdandi að húðin virkar stíf og þurr. Þess
vegna hefur Ĺ Oreal skapað nýju Nutri
Gold línuna með einstaklega endurnærandi
jurtaolíum. Fullkomin húðumhirða, sem
gefur þér flauelsmjúka húð sem geislar af
þrótti.
NUTRI GOLD EXTRAORDINARY FACE OIL
3 dropar kvölds eða morgna ein og sér
eða áður en þú berð á þig dagkrem. Olían
smýgur létt inn í húðina án þess að skilja
eftir sig fitutilfinningu og húð þín fær ljóma
og öfluga næringu.
NUTRI GOLD OIL-CREAM
Inniheldur örsmáa einangraða dropa af
olíu, sem bráðna á húðinni. Kremið gefur
ríkulega næringu og raka allan daginn.
Dekraðu við húðina með einstakri
húðumhirðulínu.
Save the Children á Íslandi