Fréttablaðið - 08.09.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
FIÐRILDASTÓLLSori Yanagi (1915–2011) er einn frægasti vöruhönnuður Japans. Hans frægasta verk er að öllum líkindum fiðrildastóllinn frá 1956.
B abyliss Curl Secret er leyndarmál-ið á bak við fullkomnar krullur. Það breytir því hvernig hárið er krullað, á fljótlegan og auðveldan hátt. BaByliss Curl Secret dregur hárið sjálf-krafa inn í tækið, í keramikhólf. Í hólfinu er hárinu haldið mjúklega inni og það hitað úr öllum áttum á mjög skömmum tíma, en á vandaðan hátt þannig að útkoman er fallegar krullur.Guðlaug Helga Björnsdóttir segir Curl Secret-járnið frá BaByliss vera frábært. „Það sem heillaði mig mest og fékk mig helst til að langa að eignast það var einfaldleikinn. Þar sem ég er þriggja barna móðir hef ég ekki mikinn tíma til að græja mig fyrir ýmsa viðburði eða jafnvel fyrir venjulegan dag, þess vegna er þetta krullujárn algjör snilld,“ segir Guðlaug. „Ég er nokkrar mínútur að smella liðum í hárið og þegar ég vil vera sérstaklega fín þá breyti ég bara stilling-unum á járninu og þá fæ ég fullkomnar krullur. Þetta er einstaklega þægilegt í notkun og ég mæli með þessu fyrir alla sem vilja fá hárið fallegt á einfaldan máta á skömmum tíma.“Curl Secret hefur tvær hitastillingar og þrjár stillingar sem stilla hversu lengi hárið er inni í tækinu (frá átta til tólf sekúndur) sem hefur áhrif á hversu þéttar krullurnar verða. Því lengur sem hárið er hitað því þéttari krullur Tækiðstillir í hvaða átt k
FULLKOMNAR KRULLURHALLDÓR JÓNSSON KYNNIR BaByliss Curl Secret er ný leið til að gera full-
komnar krullur á nokkrum sekúndum. Hárið fer inn í tækið – krullur koma út.
V ið lögðum upp með að setja vörurn-ar fram á fallegan og skemmtileg-an máta. Við leggjum mikla áherslu á útstillingar og viljum að viðskiptavinum
mæti alls kyns augnakonfekt. Að upplif-
unin sé eins og að koma inn í nammiversl-
un fyrir heimili,“ segir Hulda Rós Hákon-
ardóttir, einn eigenda verslunarinnar.
Verslunin er hönnuð þannig að við-
skiptavinir ganga úr einu rými í annað.
„Þau eru svolítið hólfuð niður en samt létt
flæði á milli. Í stað þess að raða sjö sófum
af sömu gerð í mismunandi litum saman
er reynt að skapa mismunandi stemn-
ingu með öllu sem fylgir. Þannig getur fólk betur áttað sig á samsetningarmöguleik-
unum.“
Breytingarnar voru unnar í samstarfi
við danska fyrirtækið Ambiente en þar
starfa arkitektar og hönnuðir sem sér-
hæfa sig í að setja upp verslanir og sýning-
arrými. „Þeirra handbragð hefur skapað
ýj ídd í í l
STOFANMÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2014
Eins og nammiverslun fyr r heimiliHúsgagnahöllin að Bíldshöfða 20 fékk nýverið mikla andlitslyftingu. Nýir eigendur tóku við versl ninni fyrir tveimur árum og var hún opnuð eftir gagngerar endurbætur 31. maí. Mikil áhersla er lögð á útstilling r og að viðskiptavinum mæti alls kyns augnakonfekt.
Kynningarblað
FASTEIGNIR.IS8. SEPTEMBER 2014
36. TBL.
Friggjarbrunnu 5
, íb. 01-02
ði í bílakj
* Starfsemi Landma
rk byggir á öflugum
mannauði sem veit
ir afburðaþjónustu!
Okkur er sönn ánæg
ja að sjá um þín fast
eignaviðskipti – þú h
ringir við seljum!100% þjónu ta = á
ngur*
Landmark leiðir þig
heim!
Sími 512 4900
landmark.is
Benedikt
Ólafsson
sölufulltrúi
Sími 661 7788
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Guðrún Diljá
Lúðvíksdóttir
skjalagerð
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Mánudagur
14
3 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Stofan | Fólk
Sími: 512 5000
8. september 2014
210. tölublað 14. árgangur
Óvissir um umfang tjóns
Forstjóri Samskipa segist enga hug-
mynd hafa um hversu mikið tjón
varð þegar skipið Akrafell strandaði
við austanvert landið um helgina.
Hann segist þakklátur öllum þeim
sem komu að björgunaraðgerðum. 10
Ráðþrota lögregla Netsíða þar sem
birtar eru myndir af barnungum
íslenskum stúlkum í kynferðislegum
tilgangi er enn opin. 2
Ósjálfbær landnýting Landgræðslu-
stjóri segir að styrkjakerfið stuðli að
gróður- og jarðvegseyðingu. 6
Hnífjafnt Sjálfstæðissinnar í Skot-
landi bæta enn við sig fylgi. 8
SKOÐUN Guðmundur Andri
Thorsson skrifar um síðasta
lag fyrir fréttir. 15
TÍMAMÓT Velunnarar
Smáraskóla fagna 20 ára
afmæli hans. 16
SPORT Emil Hallfreðs-
son upplifir ævintýri með
Hellas Verona á Ítalíu. 24
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Flux
flúormunnskol
Heilbrigðar tennur
Probiotic 16 Strain
Betri
melting!
16 tegundir góðra gerla
Sérvalin steinefni
Má taka hvenær sem er dags
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM
TÓNLIST „Sumum unglingum og
fullorðnum finnst líka kannski
skrítið að spila með krakka en ég
ætla að passa að trufla engan og
hlusta á alla bara eins og á hljóm-
sveitaræfingum,“ segir Þórar-
inn Þeyr Rúnarsson. Þórarinn er
aðeins tíu ára og lemur húðir með
hljómsveitinni Meistarar dauð-
ans. Þá er hann yngsti nemandinn
í Tónlistarskóla FÍH í vetur en
aldurstakmark er fimmtán ára.
Þórarinn Þeyr fékk fyrsta
trommusettið fimm ára, þangað
til sló hann á potta og hvað sem
var. gun / sjá síðu 30
Undrabarnið Þórarinn Þeyr:
Tíu ára í FÍH
ÓTRÚLEGUR Þórarinn í trommugír.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
HEILBRIGÐISMÁL „Við fundum fyrir
mikilli aukningu á símtölum vegna
sjálfsvíga í sumar, miðað við það
sem hefur verið á þessum árs-
tíma,“ segir Hjálmar Karlsson,
verkefnastjóri Hjálparsímans
1717.
Hjálmar segir að flest símtöl
komi yfir veturinn, í skammdeginu
og í kringum jólin. Nú í sumar hafi
aftur á móti orðið ákveðin vitund-
arvakning í kjölfar sjálfsvígs leik-
arans góðkunna Robins Williams.
Umræðan sem hafi komið í kjölfar-
ið, um vanlíðan sem sést ekki utan
frá, hafi náð til margra sem höfðu
síðan samband við Hjálparsímann
og sögðu í fyrsta skipti frá sjálfs-
vígshugleiðingum sínum.
„Þetta er fólk sem hefur það gott
utan frá séð, á góða fjölskyldu, vini
og fjármálin eru í lagi, en því líður
samt ákaflega illa. Eftir dauða
Robins Williams fengum við fleiri
símtöl frá fólki sem fannst loks-
ins í lagi að viðurkenna og greina
frá vanlíðan sinni,“ segir Hjálmar
og bætir við að þetta sýni hvernig
umræða í samfélaginu um sjálfs-
víg geti komið því til leiðar að
fleiri leiti sér hjálpar.
Starfsmenn og sjálfboðaliðar
Hjálparsímans veita stuðning og
upplýsingar um úrræði sem eru
í boði í þjóðfélaginu hverju sinni.
Litið er á samtölin sem fyrsta
skrefið til að viðurkenna vandann
og ræða um hann.
„Þetta fyrsta skref er svo mikil-
vægt. Það getur verið fyrsta skref-
ið í átt frá vandanum. Því fögnum
við fleiri símtölum, það er betra en
þöggun og ekki endilega vísbend-
ing um að fleiri séu með sjálfsvígs-
hugsanir, heldur að fleiri leiti sér
hjálpar,“ segir Hjálmar.
- ebg/sjá síðu 4
Tvöfalt fleiri í sjálfs-
vígshugleiðingum
Helmings fjölgun varð á símtölum í Hjálparsímann 1717 vegna sjálfsvíga í sumar.
Verkefnastjóri segir vitundarvakningu hafa orðið við dauðsfall Robins Williams.
2013
(maí– sept. )
61
2014
(maí– sept. )
123
SÍMTÖL UM SJÁLFSVÍG
Bolungarvík 11° SSA 5
Akureyri 14° SSV 3
Egilsstaðir 16° SV 4
Kirkjubæjarkl. 11° SSV 4
Reykjavík 12° S 6
VÍÐA VÆTA Í dag verða suðaustan
5-19 m/s og rigning en þurrt og léttir til
A-lands. Hiti yfirleitt 10-17 stig, mildast
NA-lands. 4
STJÓRNSÝSLA Akureyrarbær sættir
sig ekki við hugmyndir innanríkis-
ráðuneytisins um að aðalskrifstofa
sýslumanns verði flutt frá Akur-
eyri til Húsavíkur. Hefur bærinn
sent frá sér formlega athugasemd
vegna þess. Telur bærinn að meg-
inmarkmiðum verði best náð með
því að staðsetja aðalskrifstofurnar
á Akureyri. Þannig verði þjónusta
við borgarana best tryggð. Friðrik
Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar í
Norðurþingi, sættir sig illa við þess-
ar yfirlýsingar. Friðrik minnir á að
Akureyrarbær hafi ekki haft uppi
sömu varnaðarorð þegar ákvörðun
var tekin um flutning Fiskistofu frá
höfuðborgarsvæðinu. „Það orkar
tvímælis að vilja fá stofnanir norð-
ur á Akureyri en berjast gegn því að
stofnanir séu fluttar til Húsavíkur.
Það sýnir að Akureyringar telja sig
aðeins geta sótt þjónustu í aðra átt-
ina,“ segir Friðrik. - sa / sjá síðu 11
Norðlendingar deila um hvar aðalskrifstofa sýslumanns eigi að vera staðsett:
Húsvíkingar vilja sýslumann
Það orkar
tvímælis
að vilja fá
stofnanir
norður á
Akur eyri en
berjast gegn því að stofnan-
ir séu fluttar til Húsavíkur.
Friðrik Sigurðsson,
forseti bæjarstjórnar í Norðurþingi
LÍFIÐ Það var margt góðra
gesta á tónleikum GusGus
í Hafnarborg um helgina. 22
NÁTTÚRAN „Það hefur verið tölu-
vert af sveppum í ár. Skilyrðin til
þess hafa verið
góð, það hefur
verið hlýtt og
rakt þannig að
þeir eru töluvert
áberandi. Þessir
sem eru mest
áberandi sjást
tilsýndar eins
og hvítir turnar,
en sá sveppur
heitir ullblekill,“ segir Eiríkur
Jensson líffræðingur og fram-
haldsskólakennari.
„En þetta er frekar seint.
Venjulega eru sveppirnir mest
áberandi í ágúst og oft eitt-
hvað fram í september en það er
óvenjumikið af þeim núna.“
- ósk
Sveppirnir koma seint í ár:
Óvenjumikið
af sveppum
SKILYRÐIN HAFA VERIÐ GÓÐ Veðrið hefur verið hlýtt og rakt og þess vegna eru sveppir töluvert áberandi um þessar mundir,
þó óvenjuseint sé. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
EIRÍKUR
JENSSON