Fréttablaðið - 08.09.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 08.09.2014, Blaðsíða 54
8. september 2014 MÁNUDAGUR| LÍFIÐ | 22 BAKÞANKAR Hauks Viðars Alfreðssonar Leikarinn geðþekki Gerard But- ler er staddur á Íslandi um þess- ar mundir. Hann skemmti sér á Kaffibarnum á laugardagskvöld, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er hann staddur hér á landi í fríi ásamt kær- ustu sinni til þess að slappa af. Gestir á Kaffibarnum segja leikarann skoska hafa verið hinn rólegasta og ekki til í honum að vera með stjörnustæla. Haft var eftir honum í viðtali við shortlist.com fyrir nokkrum árum að Ísland væri uppáhalds- landið hans á allri jörðinni en hér á landi segist hann eiga góðan vin sem hann kallar Halla en tengi- liður hans hér á landi er athafna- maðurinn Halli Hansen. Butler kom fyrst til landsins fyrir um áratug til þess að taka upp mynd- ina Bjólfskviðu. - ósk Gerard Butler er á Íslandi GERARD BUTLER Ég á við áfengisvanda að stríða. Ekki í hefðbundnum skilningi samt. Ég drekk sjaldan og þegar ég drekk er það yfirleitt ekkert sérstaklega mikið. Vandinn knýr dyra daginn eftir. Svo fast og hátt að mig verkjar í hauskúpu, augu og vömb. MARGIR tengja þetta ástand við hækkandi aldur og það má vel vera að það sé rétt. Á árum áður gat ég mjög auðveldlega hesthús- að heilu vaskafötin af víni og vaknað stál- sleginn að morgni. Ekki lengur. Daginn eftir drykkju geri ég álíka mikið gagn og maður í öndunarvél. ÉG hálfpartinn öfunda fólkið sem talað var við í helgarblaði Fréttablaðsins á dög- unum. Fólkið sem hafði af ýmsum ástæðum sett tappann í flöskuna. Þetta voru ekki alkar heldur fólk sem einfaldlega sá ekki lengur ástæðu til að drekka. ÞETTA gæti mjög auðveld- lega verið ég ef ekki væri fyrir nýtilkomið dálæti mitt á hinum ýmsu snobbbjórum. Porter, stout, pale ale og það allt. Þvílík meistarasnilld. Góður porter jafnast á við máltíð á fínum veitingastað. En þó ég fái mér bara einn þá bíða mín grimmileg örlög morguninn eftir. Ó, mig auman! ÞRÁTT fyrir að ég þekki afleiðingarnar þá drekk ég. Ég er fullorðinn einstaklingur og tek mínar eigin ákvarðanir. Sumir tengja eflaust við lýsingarnar hér að ofan. Aðrir geta auðveldlega drukkið sig hesthúsagólf- mottufulla án þess að finna fyrir því að lokn- um nætursvefni. Enn aðrir eyðileggja líf sitt með áfengi. SAMT dettur engum heilvita manni í hug að banna það með lögum. Það hefur verið reynt, bæði úti í hinum stóra heimi og á Íslandi. Þessar tilraunir hafa misheppnast með öllu. Fólk drekkur. Það svolgrar í sig menguðum landa úr skítugum baðkörum smákrimma og ríkið fær ekki örðu af kökunni. ÉG óska eftir því að einhver grúskari í fram- tíðinni kóperi þennan ómerkilega pistil minn af timarit.is eftir að öll hin vímuefnin verða lögleidd. Skipti út áfenginu fyrir eitt- hvert annað dóp. Kannabis til dæmis. Þá geta barnabarnabörnin okkar hlegið dátt að hræsninni sem viðgekkst árið 2014. Blessuð sjálfseyðingarhvötin Stemming á tónleikum GusGus í Hafnarhúsi Fjölmargir lögðu leið sína á tónleika GusGus í Hafnarhúsinu um helgina. Sveitin fl utti lög af nýj ustu plöt u sinni, Mex ico, við góðar undirtektir viðstaddra. Valgarður Gíslason tók myndir. FYRRVERANDI FORSÆTISRÁÐHERRA SKEMMTI SÉR KONUNGLEGA J óhanna Sigurðardóttir ásamt eiginkonu sinni, rithöfundinum Jónínu Leósdóttur. FRÍTT FÖRUNEYTI Margrét Sigríður Valgarðsdóttir og Kitty Von Sometime. MARGT UM MANNINN Arna Dögg Einarsdóttir og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt vini. FJÖR Á GUSGUS-TÓNLEIKUM Tónlistarmaðurinn Lay Low, Árni Grétar Jóhannsson og Birna Hrönn Björnsdóttir. GÓÐIR GESTIR Roald Viðar Eyvindsson ásamt vinkonu. PARÍS NORÐURSINS 8, 10:10 LIFE OF CRIME 5:30, 8 TMNT 3D 5:30 LET’S BE COPS 10:10 THE EXPENDABLES 10 LUCY 8 AÐ TEMJA DREKAN SINN 2D 5:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÁLFABAKKA AKUREYRI EGILSHÖLL KRINGLUNNI KEFLAVÍK DENOFGEEK.COM RICHARD ROEPER-CHICAGO SUN TIMES PARÍS NORÐURSINS KL. 5.45 - 8 - 10.15 PARÍS NORÐURSINS LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 TMNT 2D KL. 3.30 - 5.45 TMNT 3D KL. 3.30 - 8 THE GIVER KL. 5.45 - 10.15 LET́S BE COPS KL. 3.30 - 5.40 - 8 -10.20 EXPENDABLES KL. 8 - 10.40 AÐ TEMJA DREKANN 2 ÍSL. TAL 2D KL. 3.30 PARÍS NORÐURSINS KL. 5.45 - 8 - 10.15 THE GIVER KL. 8 - 10.15 ARE YOU HERE KL. 10.40 LET́S BE COPS KL. 5.45 - 8 NIKULÁS Í FRÍI KL. 5.45 DAWN . . . PLANET OF THE APES KL. 10.15 VONARSTRÆTI ENSKUR TEXTI KL. 5.20 VONARSTRÆTI KL. 8 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas MIÐASALA Á Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.