Fréttablaðið - 08.09.2014, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 08.09.2014, Blaðsíða 25
 EINBÝLI Fagraþing - Glæsilegt einbýlishús. Sérstaklega vandað og vel staðsett 379 fm einbýlishús, þar af 40 fm bílskúr. Um er að ræða steinsteypt tveggja hæða hús byggt árið 2007 með stórum svölum og fallegu útsýni yfir Elliðavatn í lítilli botnlangagötu. Auka íbúð er á jarðhæð með sér inngang. Mögulegt að nýta sem tvær íbúðir eða sem eina heild. Mikil lofthæð og falleg hönnun gerir þetta hús mjög bjart og skemmtilegt. Ekkert hefur verið sparað í innréttingum og tækjum. Hiti er í gólfum. Ath. skipti V. 115 m. 3214 Gnitakór - Glæsileg eign Glæsilegt 274 fm einbýli og þar af er bílskúr 51,5 fm. Mikil lofthæð á efri hæð og í bílskúr. Húsið er mjög bjart með stórum gluggum, tvennum svölum og glæsilegtu útsýni. V. 77,5 m. 1464 Haðaland 3 108 Rvk. Fallegt og mjög vel staðsett einbýlishús á einni hæð neðst við fossvoginn. Mjög gott skipulag og fallegur stór garður með skjólgóðum veröndum. Mikið af fallegum trjám. Fjögur svefnherbergi. V. 84,5 m. 4122 PARHÚS Þrastarás 35- Hf. Glæsilegt parhús Mjög gott einstaklega skemmtilega skipulagt parhús hæð og ris samtals 216 fm m innb. 31,4 fm bílskúr (sem er innréttaður) 5 svefnherbergi, tvær stofur. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum að mestu. Stór timburverönd og skel(pottur) Glæsilegt útsýni til fjalla og borgarinnar. V. 54,0 m. 4443 RAÐHÚS/PARHÚS. Hraunbær 109C 110 Rvk. Hraunbær 109 C er glæsilegt raðhús á 2.hæðum á mjög góðum stað neðarlega í Hraunbænum. Húsið er 113,3 fm að stærð. Sérinngangur og sérlóð. Þrjú svefnherb. Parket og flísar. Fallegar nýlegar hvítar innréttingar, innb. íssk. og uppþv.vél fylgja. Til afhendingar við kaupsamning. V. 36 m. 4465 Logafold 111, 112 Grafarvogi Um er að ræða fallegt og vel skipulagt 281,5 fm miðjuraðhús á tveim hæðum á einum besta stað Grafar- vogs með mjög rúmgóðum suð-austur svölum og sann- kölluðum sælureit í garði sem er klæddur pöllum. Heitur pottur er í garðinum. Skipti á minni eign eða sumarbústað koma vel til greina. V. 60 m. 4056 4RA-6 HERBERGJA Kleppsvegur 50 104 Rvk. Rúmgóð og vel skipulögð102 fm fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð við Kleppsveg í Reykjavík. V. 27 m. 4460 Rjúpufell 35 111 Rvk. Rjúpufell 35 íbúð 0402 er 4ra herb. 99,5 fm íb. í enda í álk- læddu húsi á góðum stað í Fellahverfi. Yfirbyggðar svalir. Þrjú herbergi, bað, eldhús, sérþvottahús innan íbúðar. Íbúðin er laus og sölumenn sýna. V. 22,0 m. 4440 Hrísrimi 7, 112 Reykjavík Góð 99,0 fm íbúð á 3.hæð efstu. Íbúðin er með fallegu eld- húsi, forstofu, stofu með svölum, baðherbergi með bæði sturtu og baðkari, þvottaherbergi og þremur svefnher- bergjum. Mjög góð lofthæð er í stofu. V. 25,9 m. 4127 Fífusel 37 109 Rvk. Ágæt 4-5 herbergja 143,3 fm íbúð við Fífusel í Reykjavík. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu og aukaherbergi í sameign með aðgengi að baðherbergi. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 26,5 m. 4249 Akurvellir 1 - 221 Hafnarfjörður Akurvellir 1 er 133 fm 4-5 herbergja endaíbúð á 2.hæð í lyftuhúsi með miklu útsýni. Eikarinnréttingar. Í dag eru fjögur svefnherb. í íbúðinni en samkv. teikningu eru þau 3. Sérþvottahús. Laus strax. Sölumenn sýna. V. 31,0 m. 3974 3JA HERBERGJA Skeljagrandi 1 107 Rvk. Góð 3ja herbergja 80 fm íbúð á þriðju hæð með sér inngang af svölum auk sér geymslu og stæði í lokuðum bílakjallara. Laus strax. Hús byggt 1981. V. 30 m. 4514 2JA HERBERGJA Vatnsstígur 3b 101 Rvk. Glæsleg 2ja herbergja ósamþykkt (skráð vinnustofa) 98,6 fm íbúð á jarðhæð í góðu bakhúsi við Vatnsstíginn, fyrsta hús neðan við Laugarveginn. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, gólfefni og fl. Laus strax. Sölumenn sýna. V. 26,0 m. 4325 Naustabryggja 5 110 Rvk. Glæsileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með góðri timbur- verönd og stæði í lokuðum bílakjallara. Þvottahús innan íbúðarinnar. Íbúðin er laus strax. V. 24,5 m. 4489 ATVINNUHÚSNÆÐI Dalvegur 16b 201 Kópavogur Vel staðsett og gott 427,1 fm iðnaðar og skrifstofuhús- næði á tveimur hæðum við Dalveg í Kópavogi. Eignin skiptist annars vegar í 283,5 fm verslunar og lagerrými og hins vegar 143,6 fm skrifstofum í risi. Hér er um endabil að ræða með góðu aðgengi, nægum bílastæðum og tven- num innkeyrsludyrum. V. 63,5 m. 3120 Fjarðargata 13-15 220 Hafnarfjörður 224 fm verslunarhúsnæði á 2.hæð í verslanamiðstöðinni Firði. Tvö samliggjandi bil 99,2 fm og 124,6 fm. Góð aðko- ma og ágætlega staðsett í miðstöðinni. V. 35,8 m. 1770 Kringlan 4-6 108 Rvk. Húsnæðið er 231,5 fm skrifstofuhúsnæði á efstu hæðum (9 og 10 )í lyftuhúsi á mjög góðum stað. Bjart og skem- mtilegt húsnæði. Gegnheilt parket. Mjög gott útsýni. V. 55 m. 4032 SUMARHÚS Eyrarskógur 18 311 íbúð merkt 01-01. Vandaður 47,0 fm sumarbústaður ásamt u.þ.b. 5 fm geymsluhúsi. Mikið og fallegt útsýni. Skógi vaxin lóð með grasflöt við húsið. Húsið sem hefur verið vel viðhaldið, skiptist í forstofuhol, tvö herbergi, baðherbergi, stofu, opið eldhús og svefnloft. Golf og veiði í nágrenninu V. 12,5 m.4508 Mýrargata 26 - Nýjar íbúðir í hjarta Reykjavíkur • Glæsilegt sjö hæða íbúðahús með þremur lyftum • Þriggja til fimm herbergja íbúðir með bílastæði í kjallara • Bjartar og fallegar íbúðir, vandaður frágangur • Sérinngangur í allar íbúðir • Örstutt í alla þjónustu og iðandi mannlíf miðborgarinnar • Frábært útsýni á besta stað við Reykjavíkurhöfn • Fullbúnar íbúðir án gólfefna (baðherbergi og þvottahús flísalögð) • Tilbúin sýningaríbúð • Kynningarvefur á www.m26.is Nánari upplýsingar á eignamiðlun.is og hjá sölumönnum. Opið hús þriðjudaginn 9. september milli kl. 18 og 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.