Fréttablaðið - 06.10.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 06.10.2014, Síða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 14 BLEIKA SLAUFAN Á FRÍMERKIKrabbameinsfélagið hefur hannað frímerki með Bleiku slaufunni og hefur Pósturinn tekið það í sölu. Allur ágóði af sölu frímerkisins rennur beint til Bleiku slaufunnar, herferðar Krabbameins- félagsins gegn krabbameinum í konum. VERIÐ VELKOMIN Í NETTÓ GRANDA OG MJÓDD DAG SEM NÓTT JÓLASKAP Það er ágætt að byrja jólainnkaup snemma til að draga úr stressi auk þess sem það kemur betur út fyrir budduna.MYND/GETTY Á sumum heimilum eru jólagjafa-kaup stór liður í heimilisbók-haldinu. Margar gjafir þarf að kaupa og fimmþúsundkallarnir fljótir að fjúka. Gott er að setja saman lista strax í byrjun október yfir gjafir sem þarf að kaupa. Síðan ætti gefandinn að reyna að forvitnast um hvað kæmi sér vel hjá viðkomandi jólabarni og grípa vöruna á tilboðsdögum verslana. Það er hægt að spara mikla peninga með fyrirhyggju. Hins vegar þarf að thað flest er velta ársins skoðuð og spár gerðar eftir henni. Miðað við þá aukningu sem orðið hefur í einkaneyslu á þessu ári má búast við að hún eigi eftir að aukast talsvert frá fyrra ári. Dregið hefur úr verðhækkunum, sumar vörutegundir lækkað og gengið styrkst. Allt þetta gefur vonir um aukna veltu í verslun,“ segir Emil. „Við vitum að það hefur orðið mikil aukning í sölu raftækjaá þessu ári Vö TÍMANLEGA FYRIR JÓLIN GLEÐILEG JÓL Það er gott að sýna fyrirhyggjusemi fyrir jólin og byrja snemma að kaupa jólagjafir. Margar verslanir eru með góð tilboð þessa dagana og um að gera að nýta sér þau og minnka stressið í desember. FASTEIGNIR.IS 6. OKTÓBER 2014 40. TBL. Valhöll Fasteignasala og Þórunn Pálsdóttir sölufulltrúi s. 773-6000 kynna: Glæsilegt endaraðhús í Ártúnsholti auk 96 fm íbúðar í kjallara sem er ekki í skráðum fermetrum. Húsið er við Fiskakvísl og er 271,2 fm. Einstaklega fallegur garð- ur umlykur húsið. Gengið er inn í forstofu með innbyggðum fata- skápum, flísalagt herbergi þar inn af. Úr forstofu er komið inn í bjart opið hol. Á vinstri hönd er parketlagt herbergi og við hlið samliggja di borðstofu og stofu með mikilli lofthæð arni i er ge gið upp teppalagðan stiga í Fallegt hús við Fiskakvísl Vandað raðhús við Fiskakvísl í Ártúnsholti. Einbýli með stórbrotnu útsýni við Rituhóla í Reykjavík Falleg 145,3 fm hæð með bílskúr við Efstasund í Reykjavík. Í einkasölu 326,9 fm einbýlishús með frábæru útsýni í efrabreiðholti Reykjavíkur. Húsið er skráð 199 fm , en hefur verið stækkað með nýtingu á nestu hæð. Húsið skiptist í fjögur herb. rúmgóðar stofur, tvö baðherbergi, saunaklefi og geymslur. 30 fm bílskúr með geymslu undir. Falleg lóð og frábært útsýni. Verð 64,5 milj. Uppl. veitir Heiðar í S:693-3356 eða á heidar@valholl.is Í einkasölu falleg 145,3 fm hæð í þríbýlishúsi við Efstasund í Rey- kjavík. Hæðin er 113 fm, þrjú herbergi t f OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Opið hús í dag mánud. 06. okt. frá 17:15 til 17:45 Opið hús í dag mánud. 06. okt. frá 18:15 til 18:45. * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 6. október 2014 234. tölublað 14. árgangur Í þremur tilfellum hefur verið nauðsyn- legt að hafa þrjá veður- fræðinga á vakt í tengslum við þennan atburð. Sigrún Karlsdóttir, náttúruvárstjóri Veðurstofu Íslands. SKOÐUN Forsetinn talar eins og bílasali erlendis segir Guðmundur Andri. 15 MENNING Fyrsta smásagna- safn Davíðs Stefánssonar á sér langan aðdraganda. 20 LÍFIÐ Þýskt læknapar gefur út púsluspil um regnboga- fjölskyldur. 30 SPORT Stjarnan varð meistari í fyrsta sinn eftir ótrúlegan úrslitaleik. 26 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS SWANSON – ánægðustu viðskiptavinirnir í USA árið 2013. Söluaðilar á Íslandi á www.swanson.is. Probiotic 16 Strain Betri melting! Bolungarvík 7° A 11 Akureyri 9° A 10 Egilsstaðir 10° A 11 Kirkjubæjarkl. 10° A 18 Reykjavík 11° A 10 STORMUR Norðaustan og austan 10-18 m/s en 18-23 m/s SA-til. Rigning eiknum SA-lands en úrkomulítið NV-til Hiti 7-13 stig. 4 STJÓRNSÝSLA Velferðarráðu- neytið hyggst fela Barna- verndarstofu að endur- nýja tæplega 500 milljóna króna þjónustusamning til þriggja ára við meðferðar- heimilið Háholt í Skaga- firði þrátt fyrir að Barna- verndarstofa sé eindregið á móti endurnýjun samn- ingsins. Meðferðarheimilið er ætlað 15 til 18 ára unglingum sem eiga í alvarlegum hegðunar- og vímuefnavanda og hafa margir komist í kast við lögin. Samkvæmt samkomu- lagi Fangelsismálastofnunar og Barnaverndarstofu býðst unglingum að afplána fang- elsisdóm á meðferðarheim- ilum stofunnar. Á Háholti er rými fyrir þrjá unglinga en vegna minnkandi eftirspurnar eftir langtímastofnanavist fyrir börn og unglinga hefur nýtingar- hlutfallið verið það lágt að Barna- verndarstofa telur ekki forsvaran- legt að setja fé í áframhaldandi rekstur. Í gögnum um samskipti velferðar- ráðuneytisins og Barnaverndar- stofu vegna Háholts kemur fram að Barnaverndarstofa telur það vera óviðunandi ráðstöfun fjármuna og ekki í samræmi við bestu vitund um faglegar kröfur og meðferðar- þörf barna sem glíma við alvarlegan hegðunar- og/eða vímuefnavanda. Þykir heimilið of afskekkt og of fjarri nausðynlegri fagþjónustu. Segir Barnaverndarstofa að fénu yrði betur varið til byggingar hús- næðis á höfuðborgarsvæðinu fyrir sérhæfða meðferð ungra fanga og unglinga sem glíma við alvarlegan hegðunar- og vímuefnavanda. Í Háholti starfa ellefu starfs- menn í 8,86 stöðugildum. Þá eru sál- fræðingur og kennari í hlutastarfi í Háholti. - hó / sjá síðu 10 Eiga að gera 500 milljóna samning gegn eigin vilja Ráðgert er að endurnýja þjónustusamning við Háholt þrátt fyrir litla sem enga eftirspurn eftir úrræðinu. Barnaverndarstofa segir fjármunum betur varið til byggingar nýs meðferðarheimilis á höfuðborgarsvæðinu. ELDGOS Umframkostnaður vegna rannsókna og vöktunar í kjölfar jarðhræringanna í Bárðarbungu var yfir 100 milljónir króna fyrstu fjórar vikurnar. Vel á fimmta hundrað manns hafa komið að verkefninu í einhverri mynd frá því um miðjan ágúst. Sigrún Karlsdóttir, náttúruvár- stjóri Veðurstofu Íslands, segir að frá upphafi eldsumbrotanna hafi jarðváreftirlitið verið á sólar- hringsvakt og vatnaváreftirlitið hefur verið á bakvakt allan sól- arhringinn frá upphafi eldsum- brotanna. Alls hafa 107 starfs- menn stofnunarinnar komið að verkefninu fram til þessa. Mikil- vægt hefur verið að koma á sjálf- virkum ferlum við birtingu mæli- gagna til að auðvelda allt eftir lit og auka skilning á framvindu atburð- anna. „Tölvufræðingar Veðurstof- unnar hafa unnið þrekvirki í þess- um efnum,“ segir Sigrún. Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar Ríkislög- reglustjóra, segir að embættið hafi fengið það verkefni að safna saman öllum þeim aukakostnaði sem fellur til vegna atburðanna. „Aukakostnaðurinn losar 100 milljónir fyrir fyrstu fjórar vik- urnar. Þetta eru töluverðar upp- hæðir sem eru að falla til í auka- kostnað og mikið enn ótalið,“ segir Reynir. - shá / sjá síðu 8 Á fimmta hundrað manns að störfum vegna jarðhræringa í Bárðarbungu: Gosið hefur kostað 100 milljónir EYGLÓ HARÐ- ARDÓTTIR, vel- ferðarráðherra SAMFÉLAG „Íslensk börn eru að meðaltali 11 ára gömul þegar þau sjá klám í fyrsta skipti. Það segir okkur að 10-12 ára krakkar eru alls ekki of ungir til að fá fræðslu því þau þurfa að þróa með sér gagnrýna hugsun,“ segir Bryn- hildur Björnsdóttir, leikstjóri myndarinnar Stattu með þér! sem verður frumsýnd í öllum grunn- skólum landsins á fimmtudag. Brynhildur og Þórdís Elva Þor- valdsdóttir unnu myndina saman og er hún sjálfstætt framhald „Fáðu já!“ sem þær stöllur gerðu ásamt Páli Óskari. - ebg / sjá síðu 22. 10-12 ára krakkar fá fræðslu: Stuttmynd um sjálfsvirðingu ÞÓRDÍS OG BRYNHILDUR Þórdís Elva Þorvaldsdóttir samdi handritið fyrir Stattu með þér! en myndin er fyrsta leikstjórnarverkefni Brynhildar Björns- dóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fækkun bitnar á skólastarfi Dósent í menntunarfræði við Háskóla Íslands segir fækkun skólastjórnenda í Reykjavík frá bankahruni hafi aukið álag á starfsfólk og bitnað á skólastarfi. 4 Vilja slíta stjórnarsamstarfi Sam- band ungra sjálfstæðismanna segir að slíta eigi stjórnarsamstarfinu nema breytingar verði á andstöðu Fram- sóknarflokksins við frjáls viðskipti. 2 Launaskrið þeirra launahæstu Þau tíu prósent landsmanna sem hafa hæstar tekjur eru með um 35,6 prósent af heildaratvinnutekjum. „Sláandi tölur,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. 6 HAUSTLEIKUR Frisbígolf, eða folf, er íþrótt sem hefur notið aukinna vinsælda undanfarin misseri. Hún snýst um að kasta frisbídiski ofan í þar til gerðar körfur í eins fáum köstum og mögulegt er. Þessi piltur skellti sér í folf í fallegu haustveðrinu á Klambra túni í Reykjavík í gær og sýndi þar góð tilþrif. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.