Akureyri


Akureyri - 30.01.2014, Blaðsíða 18

Akureyri - 30.01.2014, Blaðsíða 18
18 30. janúar 2014 Blað brotið hjá Akureyri vikublaði Blað verður brotið í dreifingu á Ak- ureyri vikublaði í dag þegar blaðinu verður ekki aðeins dreift til heimila allt frá Húnaþingi til Þórshafnar heldur bætist við dreifing í öll fyr- irtæki á Akureyri. Að sögn Ámunda Ámundasonar hjá Fótspori, útgef- anda blaðsins, nemur viðbótin um 600 blöðum. Öll fyrirtæki í póstnúm- erunum 600, 601 og 603 fá blaðið borið út. Ámundi segir að til að þetta sé framkvæmanlegt hafi Fót- spor orðið að leita til Íslandspósts með fyrirtækjadreifinguna. Muni blaðið að líkindum skila sér upp úr hádegi á útgáfudegi dag hvern inn í fyrirtækin. „Þetta er nýr áfangi í farsælli út- gáfu Akureyrar vikublaðs á Norður- landi. Lesendur og auglýsendur hafa tekið blaðinu afar vel og við leggjum út í þennan aukakostnað í dreifingu vegna þess að við viljum treysta okkar stöðu sem helsti prentmiðill á Norð- urlandi. Við viljum vaxa enn frekar og dafna í þjónustu okkur við norðlenska lesendur,“ segir Ámundi Ámundason. Það skref var nýverið stigið að fjölga blaðsíðum í Akureyri viku- blaði í 24 síður í hverju tölublaði í stað sextán áður. Breytingin hefur skapað ánægju meðal lesenda, en Akureyri vikublað er fríblað sem verður eftirleiðis prentað í 14.500 eintökum sem fara um allt Norð- urland auk þess sem rafræn útgáfa blaðsins er birt á vefnum. Ámundi Ámundason segir sér- lega ánægjulegt hve landsfjölmiðl- arnir hafa oft „gripið upp fréttir úr Akureyri vikublaði“ og vitnað til þeirra. Hann segir augljóst að Norð- lendingar fagni því að fá blað sem er „leiðandi í umræðunni og óhrætt við að taka á málunum“ eins og hann orðar það. Auglýsendur hafi enn- fremur séð mikil tækifæri í því að auglýsa í blaðinu, sem sé gleðilegt. a 25. apríl 2013 16. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Frystigámar / Sala og leiga / 20 og 40 ft. Seljum einnig og leigjum gámahús, geymslugáma og salernishús í ýmsum stærðum og gerðum. Bjóðum sérlausnir, sniðnar að þörfum viðskiptavina. Hafðu samband! Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 stolpi@stolpiehf.is | www.stolpiehf.is ATHYGLI EHF.-01-13 BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is BÚINN MEÐ LEIKINN? KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP í spiluðum leikjum Við kaupum hann af þér! Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Átök um mannorð og fjármál „Það er verið að reyna að koma óorði á mig, en ef menn átta sig á og lesa lög landsins um flekkað mannorð þá þarf viðkomandi að hafa hlotið 3ja mánaða fangelsisvist, óskilorðsbundna, og hafa setið að lágmarki í fangelsi í 3 mánuði til að hljóta flekkað mannorð, það hef ég aldrei gert né verið dæmdur til svo þetta er ekki frétt að mínu mati,“ segir Einar Þór Gunnlaugsson, nýr formaður Bílaklúbbs Akureyrar. Fyrir aðalfund BA í febrúar sl. var regl- um sem vörðuðu mannorð breytt. Einar Þór sem kosinn var formaður í kjölfarið hefði að sögn heimildarmanns ekki verið gjald- gengur í klúbbnum án breytingarinnar þar sem hann hefur m.a. fengið skilorðsbund- inn 4ra mánaða dóm vegna líkamsárásar og skilorðsrofs. Siðlegar spurningar hafi kviknað um hvort Íþróttabandalag Akur- eyrar og ÍSÍ leggi blessun sína yfir gang mála hjá BA en Mótorsport er hluti af ÍSÍ sem hefur boðað hertar reglur um sakar- vottorð. „Ástæða þess að reynt er að koma óorði á mig er sú að innan félagsins var komin verulega slæm staða fyrrverandi stjórn- ar vegna fjámála félagsins sem ekki var unað við lengur af hálfu félagsmanna, þar á ég við að alger óstjórn var í mannaráðn- ingum og launagreiðslum til ákveðinna manna sem við stjórnarskipti misstu sína vinnu sem engin þörf var á að hafa í vinnu í áhugamannafélagi,“ segir Einar Þór sem segist hafa fengið 96% stuðning í formannskosningunni. a Gleðilegt sumar! 2. maí 2013 17. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is BÚINN MEÐ LEIKINN? KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP í spiluðum leikjum Við kaupum hann af þér! Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Akureyringar eru toppbílstjórar! „Ég gef Akureyringum toppeinkunn fyrir aksturslagið í vetur. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður er það mín tilfinning að hér hafi ekki orðið meira tjón á bílum í árekstr- um vegna hálku eða erfiðrar færðar en í meðalári þrátt fyrir að veturinn hafi verið sérlega snjóþungur,“ segir Sigurður Sigurðsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Akuyreyri. Mikil umræða hefur orðið um niður- skurð hjá lögreglu víða um land sem m.a. hefur bitnað á eftirliti með um- ferðarhraða. Þrátt fyrir að minna eft- irlit með hraðakstri eigi við um umdæmi Lögreglunnar á Akureyri ekki síður en önnur landsvæði er það mat Sigurðar að aksturshraði innanbæjar sé nú minni en áður. Ber hann bæjarbúum vel söguna í því að skynsemin ráði almennt ríkjum í aksturslagi. Jón Birgir Guðmundsson hjá Sjóvá á Akureyri er sammála lögreglu um að ökumenn aki hægar en áður. Hann segir að ökutækjatjónum á Akureyri hafi fjölg- að hjá Sjóvá um 10% á tímabilinu sept- des 2012 borið saman við sama tímabil á árinu 2011 en mögulegt sé að tilviljana- þáttur skýri að sum tryggingafélög sleppi betur við tjón en önnur á tilteknum tíma. „Hins vegar er athyglivert að tjónaþungi í janúar-mars 2012 er sá sami og fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Sú staðreynd er einkar ánægjuleg þar sem óhætt er að fullyrða að aksturskilyrði hafa verið mjög erfið á köflum undanfarið og ekki annað hægt en að hrósa ökumönnum á svæðinu fyrir aðgát í umferðinni og að haga akstri eftir aðstæðum hverju sinni.“ Lögreglan á Akureyri segir að engum viðurlögum verði beitt vegna nagladekkja á meðan aðstæður séu þannig að vetrar- ríki torveldi för og auki áhættu. a Gefa bænum nýtt útilistaverk Geðlist mun nk. laugardag formlega afhenda Akureyrarbæ listaverk sem listamenn grasrótarhópsins hafa unnið að síðustu fjóra mánuði. Verkið er sæskrímsli úr járni. Meðal annars var nýttur gamall svartolíutankur sem hráefni til listsköpunarinnar. Völundur. 8. maí 2013 18. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Hraðvirkt bólgueyðandi verkjalyf ibuxin rapid fæst án lyfseðils í apótekum ibuprofen Notkunarsvið: ibuxin rapid inniheldur ibuprofen sem er lyf sem dregur úr verkjum og hita (flokkur: bólgueyðandi gigtarlyf sem ekki er steri). ibuxin rapid er notað við vægum til miðlungi miklum verkjum, svo sem höfuðverk, tannverk, tíðaverk, bráðum mígrenihöfuðverk, hita og verkjum vegna kvefs. Ekki má nota ibuxin rapid: Ef þú ert með ofnæmi fyrir ibuprofeni eða einhverju öðru innihaldsefni ibuxin rapid. Ef þú hefur fundið fyrir mæði, astma, nefrennsli, þrota eða ofsakláða eftir notkun acetylsalicylsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlya sem ekki eru sterar (NSAID). Ef þú ert með óútskýrða blóðmyndunar- truflun. Ef þú ert með eða hefur haft endurtekin sár (ætisár) eða blæðingu í maga/skeifugörn. Ef þú hefur fengið blæðingu eða rof í meltingarvegi við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyum (NSAID). Ef þú ert með blæðingu í heilaæðum eða aðra virka blæðingu. Ef þú ert með alvarlega skerðingu á lifrar- eða nýrnastarfsemi. Á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Ef þú ert með kransæðasjúkdóm eða alvarlega hjartabilun. Ef þú þjáist af verulegri ofþornun. Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun ibuxin rapid: Ef þú ert með arfgengan blóðmyndunarsjúkdóm (bráða porfýríu með hléum). Ef þú ert með ákveðna sjálfsnæmissjúkdóma (rauða úlfa og blandaðan bandvefssjúkdóm). Ef þú ert með sjúkdóma í meltingarfærum eða langvinna bólgusjúkdóma í þörmum (sáraristilbólgu, Crohn´s sjúkdóm). Ef þú ert með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Ef þú þjáist af ofþornun. Ef þú ert með eða hefur haft háþrýsting eða hjartabilun. Ef þú ert með ofnæmi (t.d. húðviðbrögð við öðrum lyum, astma, ofnæmiskvef ), langvarandi þrota í slímhúðum eða langvarandi teppusjúkdóm í öndunarfærum. Ef þú ert með storkutruflun í blóði. Strax eftir stórar skurðaðgerðir. Meðganga og brjóstagjöf: Þú mátt aðeins nota ibuxin rapid á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu eftir að hafa ráðfært þig við lækninn. Ekki má nota ibuxin rapid síðustu 3 mánuði meðgöngu. Yfirleitt er ekki nauðsynlegt að gera hlé á brjóstagjöf við skammtíma notkun í ráðlögðum skömmtum. Algengustu aukaverkanir: Sár, rof eða blæðing í meltingarvegi, stundum lífshættuleg, einkum hjá öldruðum, geta komið fram. Ógleði, uppköst, niðurgangur, vindgangur, hægðatregða, meltingartruflanir, kviðverkur, sortusaur, blóðuppköst, sáramunnbólga, versnun ristilbólgu og Crohn´s sjúkdóms hafa komið fram. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar yfir 40 kg: 200 mg – 400 mg skammtar, að hámarki 1.200 mg á sólarhring. Börn og unglingar: Hámarksskammtur af ibuprofeni á dag er 30 mg á hvert kg líkamsþyngdar, skipt niður í 3 til 4 staka skammta. 20-29 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 600 mg á sólarhring. 30-39 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 800 mg á sólarhring. Ekki skulu líða minna en 6 klst. á milli skammta. ibuxin rapid skal aðeins nota hjá börnum sem eru a.m.k. 20 kg að þyngd. Lesið vandlega leiðbeiningar í fylgiseðli sem fylgir lynu. Júlí 2012. HÖFUÐVERKUR - TANNVERKUR - TÍÐAVERKUR - MÍGRENI - HITI BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is BÚINN MEÐ LEIKINN? KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP í spiluðum leikjum Við kaupum hann af þér! Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Þakkar atvinnuleikhúsi velgengni „Það má segja að Leikfélag Akureyrar hafi valdið straumhvörfum í lífi mínu og eflaust haft nokkur áhrif á að ég endaði þar sem ég er staddur núna,“ segir Akur- eyringurinn Atli Örvarsson tónskáld sem semur þessa dagana kvikmyndatónlist við enn eina stórmyndina í Hollywood. Atli er nýkominn frá Lundúnum þar sem hann var að störfum í frægasta og besta hljóðveri heims, Abbey Road. Þar stjórnaði hann allt að 95 hljóðfæraleikur- um sem spiluðu frumsamda tónlist Atla við kvikmyndina Mortal Instruments: City of Bones. Þetta er stærsta verkefni Atla á sviði kvikmyndartónlistar til þessa. Hann segir að Star Wars og Leik- félag Akureyrar hafi verið áhrifaþætt- ir í bernsku sem síðar urðu til þess að hann lagði fyrir sig kvikmyndatónlist. Verkefnið sem hann vinnur núna að var ætlað Frakkanum Gabriel Yared sem m.a. samdi ódauðlega kvikmyndatónlist við Betty Blue. Það segir sitt um stöðu Atla innan Holywood. Ekki alls fyrir löngu fór fram alvar- leg umræða um hvort leggja ætti niður Leikfélag Akureyrar sem atvinnuleikhús. Atli telur að það hefðu verið mikil mistök og nefnir að það hafi verið ómetanleg reynsl fyrir sig þegar hann fékk barn- ungur tækifæri til að spila lifandi tónlist í Samkomuhúsinu, sýningu eftir sýningu. Mörg dæmi séu um að faglegt leikhús- starf skipti sköpum og marki braut ungra listamanna. Sjá viðtal bls. 10 Alþjóðlegt mót fór fram í Krullu (Curling) í skautahöllinni á Akureyri um helgina. Þar fóru saman tilþrif og einbeiting. Völundur 30. maí 2013 21. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d ÍTALSKT ESPRESSÓ! Beint í bollann – ilmandi ferskt! ACTIFRY FÆST Í SEX LITUM VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI VÆNTANLEGUM BRÚÐHJÓNUM OG STOFNUM BRÚÐAR- GJAFALISTA Í ÞEIRRA NAFNI Ankarsrum® Original-hrærivélin er lífstíðareign. Skaftryksugurnar hafa aldeylis slegið í gegn TÆR SNILLD! Frábært úrval heimilistækja FURUVÖLLUM 5 · AKUREYRI · SÍMI 461 5000 · www.ormsson.is SUMARIÐ E R K O M I Ð Við bjóðum sumardekkin á betra verði dekkjahollin.is Glerárskóli fékk nýverið leyfi til að nýta Kvenfélagslundinn við Skarðshlíð í skólastarfinu. Skólabörn voru við stígagerð og gróðursetningu þegar ljósmyndari átti leið um en áætlað er að vinna áfram að því að gera lundinn aðgengilegri og skjólsælli og þar með nýtanlegri fyrir skóla og nærsamfélag. Völundur Jarðstrengir ógni byggðaþróun? Landsnet bregst afar illa við nýju svæð- isskipulagi Eyjafjarðar þar sem ekki er gert ráð fyrir línulögn heldur jarðsteng að hluta vegna Blöndulínu 3. „Í þeirri tillögu sem nú er kynnt hafa orðið veru- legar breytingar á stefnumörkuninni án samráðs við Landsnet og án rökstuðn- ings,“ segir m.a. í mótmælum Landsnets. Framsetning skipulagsins er hörmuð og staðhæft að tafir á úrbótum ógni byggða- þróun á Norðurlandi þar sem afstaða norðlenskra fulltrúa tefji raforkuflutninga. Landsnet undrast einnig að sveitarstjórn- armenn við Eyjafjörð telji ekki forsendur fyrir því að taka ákvörðun um legu flutnings- línu raforku án frekari skoðana. Í lokaorðum athugasemda Landsvirkjunar segir: „Lands- net mótmælir því harðlega að Blöndulína 3 verði tekin út af skipulagi“. Vilji sveitarstjórnarmanna á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit hefur verið að leggja jarðstreng frá Bíldsárskarði að Kífsá til að koma í veg fyrir sjónmengun sem yrðu töluverð næstu 70 árin. Auk þess yrðu engin neikvæð áhrif á flugöryggi af jarð- steng, ólíkt línu. Svæðisskipulagsnefndin vill taka endanlega ákvörðun síðar þegar meiri upplýsingar liggja fyrir en eftir harkaleg viðbrögð Landsnets stefndi þegar blaðið fór í prentun í neyðarfund milli Landsnets og norðlenskra sveitar- stjórnarfulltrúa og skipulagssérfræðinga. Sumir viðmælenda blaðsins segja flutning á raforku ekki vandamálið held- ur sé búið að skammta stóriðju allt of háa hlutdeild í íslenskri raforku. Fyrir það gjaldi minni notendur nú. Oddur Helgi Halldórsson, frumkvöðull L-listans á Ak- ureyri, sagði í fyrra í viðtali við Akureyri vikublað: „Meðan ég ræð einhverju í Ak- ureyrarbæ þá kemur þessi loftlína aldrei hér í gegn.“ Sjá einnig bls. 4 Starfsfólk Ísfells óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn. Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is 15. ágúst 2013 30. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d ÚTSÖLULOK 20-50% afsláttur Lín Design Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 af öllum vörum Laugardag & sunnudag www.lindesign.is GLERÁRTORGI · S ÍM I 550 4444 · WWW.BT . IS SALA / ÞJÓNUSTA / ÁBYRGÐ Flott tilboð! Á FRÁBÆRUM FARTÖLVUM 535U3C-A04 NP355E5C-S04SE NP275E5E FRÁ „Áreiðanleiki og gæðayrburðir“ Skv. könnun RESCUECOM Heimild: www.rescuecom.com TILBOÐSVERÐ: 119.900 TILBOÐSVERÐ: 79.900 TILBOÐSVERÐ: 99.900 13,3" Ein sú allra vinsælasta MIKIÐ fyrir lítið 13,3" HD LED Skjár (1366x768) - Mattur AMD Dual-Core A6-4455M örgjörvi AMD Radeon HD7500G skjástýring 500GB harður diskur 4GB 1333MHz vinnsluminni HDMI, 2xUSB2.0, USB3.0 · Kortalesari PowerPlus rafhlaða m. 1500 hleðslum. Til í bleiku og silfri. Windows 8 og Bluetooth 4.0 15,6" HD LED Skjár (1366x768) - Mattur AMD Dual-Core E2-2000 örgjörvi AMD Radeon HD7340 skjástýring 500GB harður diskur 4GB 1333MHz vinnsluminni HDMI, 3xUSB2.0, VGA · kortalesari PowerPlus rafhlaða m. 1000 hleðslum Windows 8 og Bluetooth 4.0 15,6" 15.6" 1366x768 LED - Mattur AMD E2-1800 1.7 GHz 6 GB vinnsluminni 500GB harður diskur AMD Radeon HD 7470M 1 GB Skjákort Windows 8 og Bluetooth 4.0 15,6" Falleg fartölva með stórum og björtum skjá. Hentar fyrir alla daglega notkun Færist í vöxt að krossar víki Hamar og sigð er á einu leiði í Lög- mannshlíðarkirkjugarð á Akureyri. Leiðið er nokkurra ára gamalt og segir Pétur Björgvin Þorsteinsson sem starfað hefur sem djákni við Glerárkirkju að hann hafi oft fengið sterk viðbrögð frá unglingum þegar hann fræðir nemendur um sögu og menningu við Lögmanns- hlíðarkirkju. Pétur Pétursson, doktor í guðfræði og félagsfræði segist ekki vita önnur dæmi um hamar og sigð á leiði á Íslandi. Hann telur þetta tákn um þann líberalisma sem einkennt hafi Ísland síðustu 100 ár eða svo. Líta megi á sigðina sem uppskerutæki, maðurinn með ljáinn sé maðurinn með sigðina. Hinn látni hafi e.t.v. viljað heiðna útför, en aðstandendur ekki getað hugsað sér að láta grafa ástvininn utangarðs og þá hafi verið hægt að ná málamiðlun eins og þessari. Að sögn Péturs færist í vöxt í Svíþjóð svo dæmi sé tekið að alls konar tákn og munir prýði leiði þar í seinni tíð í staðinn fyrir krossa áður. Óskiljanlegt ofstæki Doktor Pétur telur líberalisma, frjálsræði, í seinni tíma trúarhyggju Íslendinga ríma illa við þá miklu andstöðu sem komið hafi fram í opinberri umræðu um mosku hér á landi. „Þetta er í mínum huga óskiljanlegt of- stæki sem blossað hefur upp. Líberalistar ættu að fagna fjölhyggju og láta ekki dogmatískan skilning á táknum trufla sig heldur hafa mannúð, umburðarlyndi og trúfrelsi að leiðarljósi.“ Sjá bls. 13. leiðið umrædda í Lögmannshlíðarkirkjugarði. Völundur 22. ágúst 2013 31. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d – fyrir lifandi heimili – Þægilegi CLASSIC sófinn í mörgum litum! Dalsbraut 1 • Akureyri • sími 558 1100 opIð virka daga frá kl 1000–1800 og laugardaga 1100–1600 Verð aðeins kr. 149.900 Særð: 200x90 Hæð: 100 cm. Lilla-rauður, appelsínugulur, lime-grænn, turkis-blár og dökkgrár. Einnig til CLASSIC hægindastóll. Verð kr. 99.900. Litir: Lilla-rauður og turkis-blár. GLERÁRTORGI · S ÍM I 550 4444 · WWW.BT . IS SALA / ÞJÓNUSTA / ÁBYRGÐ 15,6" HD LED Skjár (1366x768) · AMD Quad-Core A8-4500M Örgjörvi · AMD HD7670M 2GB Skjárkort · 1TB harður diskur · 8GB 1600MHz vinnsluminni · HDMI, 2xUSB2.0, 2xUSB3.0, VGA · Windows 8 og Bluetooth 4.0 EÐAL bíltæki! 19.900 L I S TAVERÐ : TILBOÐSVERÐ: 15.900 4X50 W MOSFET magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar MP3, WMA, WAV, CD-R/RW · AUX tengi á framhlið · Hægt að tengja við fjarstýringu í stýri (tengi fylgir ekki) / EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið- og hátóna. DEH-150 GW2250 1920x1080p Full HD · 20.000:1 Dýnamísk Skerpa · 6ms Viðbragðstími · Senseye3 myndtækni · VGA og DVI Tengi 22" LED tölvuskjár 24.999 L I S TAVERÐ : TILBOÐSVERÐ: 19.999 124.900 L I S TAVERÐ : 7.999 L I S TAVERÐ : TILBOÐSVERÐ: 4.999 Tap Express segulsnældubreytir Breyttu segulsnældum yfir í stafrænt form Tengist með USB í tölvu · Hægt að nota með heyrnartólum og rafhlöðum · EZ Tape Converter hugbúnaður fylgir · Virkar bæði með PC og MAC Flott tilboð! Á FRÁBÆRUM VÖRUM Hágæða fartölva 355V5C-S0G 15,6" „Áreiðanleiki og gæðayrburðir“ Skv. könnun RESCUECOMFacebook notuð fyrir svindl? Dyraverðir í miðbæ Akureyrar segjast árlega gera upptæk hundruð skilríkja eftir að börn reyna að svindla sér inn á skemmtistaði. Vísbending er um að aðeins brot þessara mála endi með formlegum hætti sem lögregluaðgerð. Skilríki eru ýmist fölsuð eða fengin að láni. Sektar- kennd virðist ekki íþyngja þeim sem í hlut eiga, enda almennt viðhorf að „allir séu að gera þetta“. Sem dæmi hefur verið stofnuð vefsíða á facebook undir heitinu „Skilríkjaskipti“. Þar virðast norðlensk ungmenni hafa eiga vettvang til að skipt- ast á skilríkjum. Þau sem náð hafa lög- aldri lána þeim sem ekki hafa náð aldri sín skilríki. Lögreglunni á Akureyri var ekki kunnugt um vefsíðuna fyrr en Akur- eyri vikublað benti á hana að lokinni rannsóknarvinnu. Fengust þau svör hjá lögreglu að málið yrði rannsakað. Dyraverðir í miðbæ Akureyrar segjast orðnir þreyttir á skömmum í opinberri umræðu um að þeir beri alla sök á því að ugmenni séu á börum allt niður í 15 ára gömul. Þeir sem svindla sér inn geta keypt sér áfenga drykki því sá sem er kominn inn á bar fær afgreiðslu. Dyra- verðir segja að um samfélagsmein sé að ræða og þar beri foreldrar barna mesta ábyrgð. Hins vegar séu margir samdauna ástandinu. Dæmi séu um að foreldrar ólögráða barna sem gripin eru við skilríkjasvindl veitist að dyravörð- um fyrir að gera mál úr slíku. Sjá úttekt bls. 12-13. a RisagoRkúla á gautlöndum Þær Ragnhildur Edda og Bryndís Eva Ágústsdætur fundu í vélhjólaferð með foreldrum sínum risagorkúlu í tún- fætinum á einu af höfuðbólum Mývatnssveitar, Gautlöndum um síðustu helgi. Faðir þeirra, Ágúst Torfi Hauksson, giskar á að þvermálið á kúlunni sé um 60cm eða svo. 24. október 2013 40. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Gle rár tor g Hva nna vell ir Gle rár ga ta Við erum hér Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is BÍLARAFMAGN - Fljót og örugg þjónustaÁSCO BÍLARAFMAGN · VAR AHLUTIR · RAFGEYM AR · ALPINE · HLJÓM FLUTNINGSTÆKI Sestu inn í heitan bíl og slepptu því að skafa ís og snjó af rúðum Fjarstart fyrir bíla Búnaðurinn ræsir bílinn með fjarstýringu sem dregur úr allt að 500 metra fjarlægð. Meðalverð á fjarstarti með ísetningu kr. 75.000 með vsk. (fyrir flestar gerðir bíla) Fjarstartið passar við 90% bíla – með einu símtali er hægt að fá staðfestingu hvort þinn bill henti fyrir ísetningu. Sími: 461 1092 Greifann 12 ára og yngri borða frítt af barnamatseðli Gildir til 30.10.2013 Ég Greifann OPIÐ: ALLA DAGA 11:15-22:00 • Sími: 460 1600 www.greifinn.is Ofbeldi í kynlífi ungs fólks Rannsóknir sjálfstætt starfandi hóps um bætt jafnrétti sýna að ofbeldi fer vaxandi í kynlífi ungs fólks. Hópurinn sem nefnist Barningur kennir klámvæðingunni um. Ekki hjálpi til að umræða um kynlíf ungs fólks sé tabú af því að flestir vilji ekki vita af eða ræða kynlíf þess hóps. “Það sem okkur hefur fundist merki- legt í okkar vinnu með klámvæðingu í kynlífi er að ástandið er miklu svæsnara en okkur hafði komið til hugar,” segja aðstandendur Barnings. Hópurinn hefur skráð reynslusögur ungmenna og bendir margt til að hug- myndir, komnar frá klámmyndum ýti undir að hópkynlíf sé sjálfsagt mál og eftirsóknarvert. Stelpur séu undir mikilli pressu að gera hluti sem þeim kunni að þykja óþægilegir. “Kyrkingar eru líka ótrú- lega algengar,” segja talsmenn Barnings. “Ofbeldiskynlíf er nátengt gildismati klámvæðingarinnar. Þar gildir hve kald- ur þú ert og hve langt þú getur gengið við að ögra líkamanum. Þá er annar aðilinn oft látinn taka þátt í einhverju sem hann eða hún hefur ekki samþykkt – en þorir ekki að mótmæla.” Sjá úttekt bls. 12-13 100.000 gestir höfðu sótt baðlónið í Mývatnssveit í síðustu viku það sem af er árs. Um metaðsókn er að ræða. Myndin var tekin um síðustu helgi. Björn Þorláksson Kyrrð Kvöldsins 2. nóvember kl. 20:00, Hofi Djúsí popp og Diskó Óma Íslandslög Íslensk poppsaga, ‘60 -’80 sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Matti Matt og Heiða ólafs ásamt gunnari Þórðarsyni, Tónlistarmiðstöð Austurlands og kór Fjarðabyggðar Frábær skemmtun þar sem helstu perlur íslenskrar poppsögu hljóma m.a. To be grateful, Starlight, Dont try to fool me, Söknuður og Disco frisco! gunnar Þórðarson og Daníel Þorsteinsson annast hljómsveitarstjórn, útsetningar og meðleik Miðaverð: 4.900 kr.- | 18 ára og yngri: 2.500 kr.- Miðasala í Hofi í síma 450 1000 og á menningarhus.is Matti Matt Heiða Ólafs 16. maí 2013 19. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Cetirizin-ratiopharm 10 mg - 10 stk., 30 stk. og 100 stk. Fljótt að virka Við einkennum frá augum og nefi Við einkennum langvarandi ofsakláða Búðu þig undir ofnæmið Nú 100 töflur án lyfseðils! Notkunarsvið: Cetirizin-ratiopharm inniheldur cetirizin tvíhýdróklóríð, ofnæmislyf fyrir fullorðna og börn frá 6 ára aldri; til að draga úr einkennum frá nefi og augum vegna árstíðabundins eða stöðugs ofnæmiskvefs; til að draga úr einkennum langvarandi ofsakláða. Frábendingar: alvarlegur nýrnasjúkdómur, ofnæmi fyrir virka efninu, einhverju öðru innihaldsefni Cetirizin-ratiopharm eða fyrir hydroxyzini eða píperazín afleiðum. Varúð: Einstaklingar með skerta nýrnastarfsemi, með flogaveiki eða sem eiga á hættu að fá krampa skulu láta lækninn vita áður en lyfið er notað. Hætta þarf töku lyfsins þremur dögum áður en farið er í ofnæmishúðpróf. Meðganga og brjóstagjöf: Forðast skal notkun lyfsins. Skömmtun: Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára: Ráðlagður skammtur er 10 mg, ein tafla, á dag. Börn 6 til 12 ára: Ráðlagður skammtur er 5 mg, hálf tafla, tvisvar á dag. Sjá frekari upplýsingar í fylgiseðli. Algengar aukaverkanir: Þreyta, munnþurrkur, ógleði, niðurgangur, svimi, höfuðverkur, syfja, kokbólga og nefkvef. Lesið vandlega fylgiseðilinn sem fylgir lyfinu. SmPC: Júlí 2012. FÆST ÁN LYFSEÐILS Í ÖLLUM BETRI APÓTEKUM BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Hágæða sjónvörp á frábæru verði Gæði NýjuNGar HöNNuN Sala ÞjóNuSta ÁbyrGð the #1 Global Major appliances brand For 4th Consecutive year. Euromonitor International. Nýtt vöru- Merki í bt 32” 39” 50” 79.900109.900 179.900 Haier: China‘s first global brand. Forbes. Fordómar og fáfræði Eyþór Ingi Jónsson, organisti í Akur­ eyrarkirkju og ljósmyndari með meiru, náði sl. mánudag mynd af kampsel sem hafði verið skotinn skammt frá ósum Eyjafjarðarár. Hann segir kampseli afar gæf og falleg dýr sem hafi glatt Akur­ eyringa með heimsóknum sínum undan­ farna vetur, enda auðvelt að komast í návígi við þá. Merkilegt sé að það þurfi að skjóta þessa sjaldgæfu flækinga við Eyjafjarðarána, þar sem rækjur og önnur krabbadýr séu aðalfæða þeirra. Skyttur Veiðifélags Eyjafjarðarár eru á undanþágu og mega skjóta seli af þjóðvegi, en slíkt er alla jafna bannað samkvæmt lögum. Eyþór segir sorglegt að þessi tegund skuli alltaf vera skotin á Akureyri, því selirnir myndu annars geta glatt bæjarbúa með nærveru sinni. Kristinn Haukur Skarphéðins­ son, dýravistfræðingur hjá Nátt­ úrufræðistofnun Íslands, staðfesti í samtali við blaðið að kampselur éti fyrst og fremst hryggleysingja eins og skelfisk. Hann segir að það lýsi fáfræði og fordómum að drepa þessa spöku seli. „Kampselir ógna ekki veiðihagsmunum við Eyjafjarðará né annars staðar, enda éta þeir aðallega hryggleysingja, þótt fiskar séu vissulega einnig á matseðl­ inum. Reyndar eru þessar „vorhrein­ gerningar” í grennd árósa plagsiður og ávinningurinn oftast óljós,“ segir Krist­ inn Haukur. Sjá nánar bls. 6 Skyttur í veiðifélagi Eyjafjarðar fá undanþágu frá lögum til þess að skjóta sjaldgæfa flækinga ofan af þjóðvegi. Eyþór Ingi Jónsson 6. júní 2013 22. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Höfum opnað á Glerártorgi Opnunartilboði lýkur á laugardag 30% afsláttur af öllum vörum Lín Design Glerártorgi & Laugavegi 176 www.lindesign.is Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðnin gs stöngin vilji.is ...léttir þér lífið Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, 0 – 45° timbur/gifsloft. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Stillanleg frá 225 – 307 cm lofthæð, togátak allt að 205 kg. Yfir 500 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 Ertu búinn að fá þér Veiðikortið! www.veidikortid.is Veiðitímabilið er byrjað. Kr. 6.900.- 00000 Náttúruníðingur fundinn? Hlynur Hallsson, myndlistarmaður á Ak- ureyri, telur sig hafa fundið þann sem framdi náttúruspjöll í Mývatnssveit á dögunum. Hlynur var á sýningarölti í Berlín þegar hann rakst á myndverk eftir Julius von Bismarck en þar koma fyrir mývetnsku náttúrufyrirbrigðin eftir að búið er að mála orð í þau. Akureyri viku- blað hefur greint frá skemmdarverkunum á Hverfjalli, í Grjótagjá og við Kálfa- strandavoga en myndir sem Hlynur tók á listsýningunni ytra benda til að fleiri spjöll hafi verið framin á náttúru Íslands en greint hefur verið frá í fjölmiðlum. Höfundur myndanna, Julius von Bis- marck hefur sýnt hér á landi og virðist samkvæmt leitarvélum hafa margvísleg tengsl við Ísland. Merkingarnar sem Um- hverfisstofnun hefur kallað „náttúruter- rorisma“ stangast á við íslensk lög. Refs- ing við brotum á náttúruverndarlögum getur orðið allt að tveggja ára fangelsi. Merkingarnar vöktu mikla athygli þegar Akureyri vikublað sagði fyrst frá þeim. Á Hverfjalli var skrifað CRATER sem þýðir gígur, á klett við Kálfaströnd var skrifað LAVA sem merkir hraun og í Grjótagjá var skrifað CAVE sem merkir hellir. Nú kemur á daginn að orðið MOOS hefur einnig verið málað á mosa en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvar. Mosi er einkar viðkvæm jurt og getur orðið alda- gamall. Lögreglan á Húsavík hafði rannsakað málið án árangurs en líklegt má telja að frá og með birtingu fréttar Akureyrar vikublaðs af málinu nú komist skriður á rannsóknina. Sjá nánar bls. 2 Á þessu „listaverki“ sem Hlynur Hallsson tók mynd af í Berlín sést að ekki eru öll kurl komin til grafar hvað varðar merkingar á náttúru Íslands. Hér hefur mosinn orðið fyrir barðinu á listinni. Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • sími 580 3900 www.fastus.is • opið mán - fös 8.30 - 17.00 F A S TU S _E _1 2. 05 .1 3 Ráðstefnu- og fundarstóll Tryggðu þér og gestum þínum öruggt sæti, með vönduðum og þægilegum stólum á góðu verði. 8. ágúst 2013 29. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d ÚTSALA 20-50% afsláttur Lín Design Glerártorgi Akureyri & Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is af öllum vörumdúnsæng 24.490 kr 100% fullt verð 34.990 kr Íslensk hönnun GLERÁRTORGI · S ÍM I 550 4444 · WWW.BT . IS SALA / ÞJÓNUSTA / ÁBYRGÐ 15,6" HD LED Skjár (1366x768) · AMD Quad-Core A8-4500M Örgjörvi · AMD HD7670M 2GB Skjárkort · 1TB harður diskur · 8GB 1600MHz vinnsluminni · HDMI, 2xUSB2.0, 2xUSB3.0, VGA · Windows 8 og Bluetooth 4.0 EÐAL bíltæki! 19.900 L I S TAVERÐ : TILBOÐSVERÐ: 15.900 4X50 W MOSFET magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar MP3, WMA, WAV, CD-R/RW · AUX tengi á framhlið · Hægt að tengja við fjarstýringu í stýri (tengi fylgir ekki) / EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið- og hátóna. DEH-150 GW2250 1920x1080p Full HD · 20.000:1 Dýnamísk Skerpa · 6ms Viðbragðstími · Senseye3 myndtækni · VGA og DVI Tengi 22" LED tölvuskjár 24.999 L I S TAVERÐ : TILBOÐSVERÐ: 19.999 124.900 L I S TAVERÐ : 7.999 L I S TAVERÐ : TILBOÐSVERÐ: 4.999 Tap Express segulsnældubreytir Breyttu segulsnældum yfir í stafrænt form Tengist með USB í tölvu · Hægt að nota með heyrnartólum og rafhlöðum · EZ Tape Converter hugbúnaður fylgir · Virkar bæði með PC og MAC Flott tilboð! Á FRÁBÆRUM VÖRUM Hágæða fartölva 355V5C-S0G 15,6" „Áreiðanleiki og gæðayrburðir“ Skv. könnun RESCUECOMNorðlendingar skilvísastir Engir Íslendingar eru skilvísari en Norð- lendingar samkvæmt upplðýsingum semn fram koma í nýlegri rannsóknar- skýrslu um Íbúðalánasjóð. Þar sést að vanskil einstaklinga til íbúðalánasjóðs voru lægst á Norðurlandi, sundurgreind eftir landsvæðum, 2003-2012. Mest voru vanskil í Reykjanesbæ, þarnæst á Suður- landi, svo Vesturlandi og á Vestfjörðum, þá kemur höfuðborgarsvæðið, svo Aust- urland en Norðlendingar verma toppinn hvað varðar skilvísi. Gögnin miðast við 90 daga vanskil eða meira. Í skýrslunni segir: „Því sjónarmiði hefur verið haldið á lofti innan sjóðsins að hann þurfi að nota stærð sína til þess að geta boðið viðunandi kjör til allra landsmanna. Þannig fari t.d. í raun tekjur af útlánum til höfuðborgarsvæðisins í það að greiða niður aukinn tapskostnað við útlán til landsbyggðarinnar.“ Deila má mjög um slík vísindi enda segir í skýrslunni: „Hins vegar er nauðsynlegt að benda á að það gefur ekki rétta mynd að skipta Íslandi í tvö svæði; höfuðborgarsvæðið og lands- byggðina. Sem dæmi var hlutfall útlána í vanskilum hjá Íbúðalánasjóði lægst á Norðurlandi og Austurlandi í nóvember 2012 á sama tíma og hlutfallið var hærra miðað við höfuðborgarsvæðið á öðrum landsvæðum.“ a Hópur fólks gekk á fjallið Súlur í viðhafnarklæðnaði að fornri fyrirmynd fyrir skemmstu og átti skilið hressingu þegar upp var komið. Sjá bls. 13. Jó n B jö rn ss on Er fiskur of góður fyrir þig? ÞRÍR FRAKKAR Baldursgötu 14, Reykjavík - Sími: 552 3939 Opið virka daga 11:30 - 14:30 og 18:00 - 22:00 Opið um helgar frá 18:00 - 23:00 frakkar@islandia.is - www.3frakkar.com Í gamla bænum - rétt við hjarta miðborgarinnar Þrír Frakkar Café & Restaurant Ferskur léttsteiktur bláugga- túnfiskur m/soya-smjörsósu og wasabi-kartöflumús Hádegistilboð fram að jólum Súpa, nýbakað brauð og gratineraður plok fiskur – 1.890,- kr. hjá Úlfari veitingahús Baldursgötu 14 – Sími 552-3939 29. ágúst 2013 32. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Stórtækt svindlmál upplýst Lögreglan á Akureyri hefur upplýst stórfellt svindlmál þar sem Akureyr- ingur á þrítugsaldri hefur haft hundruð þúsunda af almennum borgurum með svikum og prettum. Alls ræðir um 10- 12 mál. Maðurinn hefur þóst eiga ýmis tæki til sölu, síma, tölvur, varahluti, dekk og fleira. Stundum hafa „viðskiptin“ verið auglýst á vefsíðum en stundum hefur maður þekkt mann og gylliboð um ódýr tæki orðið til þess að borgarar hafa lagt fé inn á reikning mannsins án þess að fá nokkru sinni vöruna í hendur. Maðurinn lofaði gjarnan að hann myndi skutlast sjálfur með vöruna til viðtakanda eftir að búið væri að leggja inn á reikning hans. Aldrei virðist um raunverulega söluvöru hafa verið að ræða. Urður Snædal er í hópi fórnarlamba mannsins. Hún tapaði 35.000 krónum á ætluðum fartölvukaupum og vill hún nota tækifærið til að vara fólk við slíkum svindlurum. Hún segist upplifa mikla skömm að hafa bitið á agnið en datt ekki í hug að svona svik ættu sér stað á Akureyri. Gunnar Jóhannsson, yfirmaður rann- sóknardeildar lögreglunnar á Akureyri, segir að um öll viðskipti skuli gilda að fólk hitti seljandann augliti til auglitis og sjái vöruna með eigin augum. Sjá nánar bls. 2. a Ferðalangarnir sem rekast á þennan brunahana á Sprengisandsleið eru fegnir uppátækinu, því blái brunahaninn er skemmtileg tilbreyting frá hinni síendurteknu eyðisýn sandanna. Völundur sund­ laugar­ partý laugar­ daginn klukkan 17–19 Vetraropnun Frá 31. ágúst virkir dagar 6:45-21:00 helgar 9:00-18:30DJ arnar ari helDur uppi stemningu á sunDlaugarbakkanum Teg: K 2.21 110 bör max 360 ltr/klst Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Teg: K 4.200 130 bör max 450 ltr/klst Teg: K 7.700/K 7.710 160 bör max 600 ltr/klst Teg: K 6.600 150 bör max 550 ltr/klst Teg: K 5.700 140 bör max 460 ltr/klst Háþrýstidælur Þegar gerðar eru hámarkskröfur Teg: T 300 Snúningsdiskur Gerir pallinn eins og nýjan í sundlauginni á akureyri 17. október 2013 39. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Greifann 12 ára og yngri borða frítt af barnamatseðli Gildir til 30.10.2013 Ég Greifann OPIÐ: ALLA DAGA 11:15-22:00 • Sími: 460 1600 www.greifinn.is Tveir yfirmenn áminntir? Tveir yfirmenn hjá Akureyarbæ hafa verið teknir ölvaðir við akstur með skömmu millibili að því er tvær ótengd- ar heimildir innan bæjarkerfisins stað- hæfa. Annar yfirmaðurinn hefur leitað sér aðstoðar og er í meðferð, blaðinu er ekki kunnugt um afleiðingar hins máls- ins. Er því haldið fram að í öðru tilvikinu a.m.k. hafi viðkomandi yfirmaður verið í vinnunni og á bíl í eigu Akureyrar- bæjar þegar lögreglan tók hann, grun- aðan um ölvun. Annar heimildarmanna blaðsins segist líta á þetta sem svartan blett á stjórnsýslunni. Mikilvægt sé að við verði brugðist með tilheyrandi hætti, enda stofni ölvunarakstur mannslífum í hættu. Blaðið sendi bæjarstjóranum á Ak- ureyri, Eiríki Birni Björgvinssyni, fyrir- spurn vegna málsins. Þar var m.a. spurt um ábyrgð yfirmanna sem fyrirmynda og spurt um viðurlög við slíkum dóm- greindarbresti. Í svarbréfi bæjarstjóra segir að ekki sé hægt að veita upplýs- ingar um einstök starfsmannamál innan bæjarins. „Aftur á móti get ég bent á að sam- kvæmt ákvæðum flestra kjarasamninga og mannauðsstefnu bæjarins er ölvun í starfi tilefni til áminningar. Ástand eitt nægir til að fara í áminningarferli. Komi slík dæmi upp er gripið til viðeigandi aðgerða,“ segir í bréfi frá bæjarstjóra. a Á Ytri-NÁmakollu. Völundur Hafnarsport Dreifingaraðili Hafnarsport.is engin aukaefni, rotvarnarefni né önnur bætiefni garcinia cambogia losar þig við kviðfitu án þess þú þurfir að svelta þig og Dregur úr matarlyst 9. janúar 2014 1. tölublað 4. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Lín Design Laugavegi 176 & Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is ÚTSALA 25-50% afsláttur af öllum vörum Í tæpa 20 daga hefur sól nú risið hægt og sígandi á himni. Flestir Norðlendingar fagna því að skörð séu höggvin í skammdegið. Þessa mynd tók Gaukur Jörundsson á stysta degi ársins á Húsavík. Myndin sýnir vel þá sérstæðu norðurslóðafegurð sem oft skapast af samspili ljóss og myrkurs. Gaukur Jörundsson Er Kanaríferð eini raunhæfi flóttinn frá íslenska skammdeginu?! Bls. 22 Sunna og Saga leika lesbíur. Bls. 14 InnBærInn – vagga Akureyrar – Bls. 12 fornleifarann- sóknir hefjast næsta sumar. Segir fulla ástæðu til að vantreysta rannsakendum flugslysa hér á landi. Bls. 2 Þjónusta skert hjá ADHD-börnum. Bls. 4 Hádegistilboð Ostborgari, franskar og gos á 1000 kr. frá 11:30-14:00 alla virka daga. Fjöldskyldutilboð: 4 ostborgarar, stór skammtur af frönskum, 2 l. gos og 2 kokteilsósur á 3.790 kr. 3 ostborgarar, miðstærð af frönskum og gos á aðeins 2900 kr. 13. júní 2013 23. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Lín Design Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 Akureyri & Reykjavík Rýmum fyrir nýjum vörum 25-50% afsláttur af öllum vörum Íslensk hönnun Opnunartími Glerártorgi Föstudag 11-18.30 Laugardag 10-17 Sunnudag 13-17 Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðnin gs stöngin vilji.is ...léttir þér lífið Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, 0 – 45° timbur/gifsloft. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Stillanleg frá 225 – 307 cm lofthæð, togátak allt að 205 kg. Yfir 500 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Flottar vörur á Frábæru verði Sala · ÞjónuSta · Ábyrgð 46” 249.900 SamSung 46” Smart lED ES5505 n 46” — Full HD — 1920x1080p n 100Hz Clear Motion Rate n Samsung SMART HUB Internetsjónvarp n Mega Dynamic Contrast n DVB-T2 Háskerpumóttkari n 3xHDMI 1.4, 2xUSB, 1xComponent, 1xOptical, 1xEthernet n USB ConnectShare Movie USB afspilun n Allshare(DLNA) stuðningur SamSung nX210 20.3mP mynDavél + galaXy tab 2 7.0 n 20.3 MP APS-C CMOS n 3.0” AMOLED Skjár n Allt að 8 myndir á sekúndu n ISO 100–12800 n 1920x1080@30fps myndbandsupptaka n Innbyggt þráðlaust net n 18-55mm i-Function OIS linsa og flass fylgja n Samsung Galaxy Tab 2 7.0 WiFi 8GB fylgir n Tekur allt að 128GB SDXC kort og vegur aðeins 222g 129.900 20 milljóna afgangur „Nei, ég vil ekki tjá mig neitt um þetta mál,“ segir Þorbjörn Guðrúnarson slökkviliðsstjóri á Akureyri en gengið var frá starfslokasamningi hans í síð- ustu viku. Samskiptavandi milli stjórnenda og undirmanna hefur oft blossað upp og ver- ið viðvarandi innan Slökkviliðs Akureyr- ar um langa hríð. Er skemmst að minnast þess að fyrir nokkrum árum hættu bæði slökkviliðsstjóri og varaslökkviliðsstjóri. Staðan verður auglýst á næstunni en búið er að setja tímabundið nýjan slökkviliðs- stjóra í Þorbjarnar stað. Akureyri vikublað greindi frá því í síðustu viku að trúnaðarmaður slökkvi- liðsmanna fagnaði því faglega en þó ekki persónulega að Þorbjörn hætti, enda hefði drjúgur hluti vandans tengst Þorbirni beint. Þorbjörn vildi ekki svara þessu þegar blaðið bar ummælin undir hann. Hann sagði þó að á sig hefði hallað í umfjöllun til þessa. Rætt hefur verið um mikinn kostn- að útsvarsgreiðenda síðustu misseri t.d. vegna sálfræðiaðstoðar sem slökkviliðs- menn hafa þurft vegna illindanna. Þar hafa gagnkvæmar ásakanir um einelti komið fram. Hefur fulltrúi í skóladeild bent á að sá peningur fari þá ekki t.d. í að stytta biðlista hjá skólabörnum eftir sálfræðiaðstoð en mjög langur biðtími er eftir þjónustu hjá börnum. Samkvæmt heimildum blaðsins skil- ar Þorbjörn Guðrúnarson 20 milljóna króna rekstrarafgangi hjá slökkviliðinu á síðasta ári. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjar- stjóri á Akureyri þakkar Þorbirni liðin störf. Hann segist ekki geta upplýst um starfslokasamning við Þorbjörn. Hann sé trúnaðarmál. a SumarStarfSemin er komin á fullt við siglingasvæði Nökkva á Akureyri. Þessir drengir nutu sín í blíðunni við uppbyggilegar áskoranir. Völundur 11. júlí 2013 27. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d 14.–21. júlí S e y ð i s f j ö r ð u r Skoðið dagskrána á www.lunga.is BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is 99.900 174.900 79.900 109.900 179.900 Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Hágæða sjónvörp á tilboðsverði Sala · ÞjónuSta · Ábyrgð the #1 global Major appliances brand For 4th Consecutive year. Euromonitor International. 32” 32” 39” 46” 50” China‘s first global brand. Forbes. Full HD lED EH5005 Flutningar valdi streitu Ungmenni sem ekki býr heima hjá sér er töluvert líklegra til að leita til sál- fræðings en börn foreldra sem búa í heimahúsi á Akureyri. Þetta kemur fram þegar gluggað er í skýrslu um sál- fræðiþjónustu í VMA. Hjalti Jónsson, skólasálfræðingur við VMA, segir erfitt að alhæfa um skýringar á þessu. E.t.v. spili rask við flutninga og minna aðgengi að stuðningi foreldra brottfluttra barna inn í. Þá kunni einnig á hinn bóginn að vera skýring að foreldrar barna sem hafa flutt búferlum til Akureyrar séu með- vitaðri um hugsanlega vanlíðan barna sinna vegna flutninganna, þeir séu betur á verði og hvetji börn sín til að leita sér aðstoðar. Þjónustan var nemendum að kostnað- arlausu. Á vorönn komu 86 nemendur í 219 viðtöl sem gerir þrjú viðtöl á hvern virkan kennsludag. Einstaklingviðtöl- in hverfðust um vanlíðan af ýmsu tagi s.s. þunglyndi, kvíðaraskanir, slæmar heimilsaðstæður, ofbeldi og áfengis- og vímuefnamisnotkun. Oft vísaði skólasál- fræðingur á viðeigandi stofnanir. Sjá bls. 13 Sumar á Sjónum Völundur 5. september 2013 33. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d hvert er þitt hlutverk? - snjallar lausnir Wise býður ölbreyttar viðskiptalausnir fyrir fólk með mismunandi hlutverk. Gold Enterprise Resource Planning Silver Independent Software Vendor (ISV) TM Borgartún 26, Reykjavík » Hafnarstræti 102, Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is flóra opið mánudaga kl. 12-18 og þriðjudaga til laugardaga kl. 12-16 verslun * viðburðir * vinnustofur hafnarstræti 90 600 akureyri s. 6610168 floraflora.is matvörur fatnaður gjafavara tónlist Gagnrýnir barnaverndaryfirvöld Sjö barna norðlensk móðir var hárs- breidd frá því að missa tvö barna sinna frá sér í fóstur eftir að barnaverndaryf- irvöld í Þingeyjarsýslu höfðu talið hana vanhæfa sem uppalanda. Mat á móður- inni fór fram skömmu eftir að uppvíst varð um kynferðislega misnotkun sam- býlismanns gagnvart dóttur konunnar og segist konan hafa verið í mjög bág- bornu ástandi. Nánast tilviljun réð því að konan fékk upplýsingar og lögfræðing í gegnum Aflið á Akureyri, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Eftir að lögfræðingurinn komst í málið breyttu barnaverndaryfirvöld fyrri ákvörðun. Í stað þess að börn hennar tvö yrðu sett í varanlegt fóstur annars staðar dvelja þau nú bæði hjá móður sinni og gengur vel. Í greinargerð lögmanns konunnar segir að ekki hafi verið réttlætanlegt að taka svo íþyngjandi ákvörðun studda jafn veikum gögnum, enda hefði barna- verndarnefndin ekki rannsakað málið til hlítar heldur aðeins haft til hliðsjónar foreldramat sem gert var á sama tíma og Laufey gekk í gegnum þá miklu erfið- leika sem fylgdu skilnaði við mann sinn og kynferðisbrotum gegn dóttur henn- ar. Svo fór á endanum að börnin fóru til móður sinnar til Akureyrar þar sem barnaverndarnefnd Akureyrar tók við máli þeirra. Fulltrúar barnaverndar Norðurþings segjast ekki geta tjáð sig um málið vegna trúnaðar. Sjá bls. 4. TjáskipTabylTingin nær Til erlendra ferðamanna eins og annarra sem heimsækja höfuðstað Norðurlands. Fögur náttúra og fallegur bær laðar vissulega að – en ekki virðist síður skipta máli að vera í netsambandi eins og myndin ber með sér. Völundur Lóðir í Eyjafjarðarsveit á tilboðsverði Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt að fella niður gatnagerðar- gjald af lóðum við Bakkatröð í Hrafna- gilshverfi tímabundið. Þess í stað er óskað eftir tilboðum í byggingarrétt á lóðunum, sem eru ætlaðar fyrir einbýl- ishús og raðhús. Tilboðum í lóðirnar skal skilað til skrif- stofu Eyjafjarðarsveitar í seinasta lagi mánudaginn 9. sept. kl. 14 og verða þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar og vef sveitarfélagsins www.eyjafjardarsveit.is. 10. október 2013 38. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d MATUR-INN 2013 Íþróttahöllinni á Akureyri Kjörið tækifæri til að gera góð kaup! localfood.isOpið kl. 13 – 20 föstudag og 13 – 18 laugardag Við bjóðum til stórviðburðar þar sem norðlenskur matur og matarmenning eru í aðalhlutverki. Tveggja daga sýning með fjölda sýnenda, skemmtidagskrá og ýmsu fleiru. Aðgangur ókeypis Greifann 12 ára og yngri borða frítt af barnamatseðli Gildir til 30.10.2013 Ég Greifann OPIÐ: ALLA DAGA 11:15-22:00 • Sími: 460 1600 www.greifinn.is GLERÁRTORGI · S ÍM I 550 4444 · WWW.BT . IS SALA / ÞJÓNUSTA / ÁBYRGÐ 39" LED SJÓNVARP HAIER · C800HF 39"= 99.900,- 50"= 169.900,- · 1920x1080p – Full HD · 4.000.000:1 Dynamic Contrast · 200Hz endurnýjunartíðni · DVB-T og DVB-C sjónvarpsmóttakarar · 2xHDMI, SCART, USB, VGA · USB afspilun á myndböndum, tónlist og ljósmyndum „Haier – The #1 Global Major Appliances Brand For 4th Consecutive Year.“ Euromonitor International Stella StefánSdóttir fagnaði níræðisafmæli sínu í fyrradag en hún er orðin landsfræg vegna ríkidæmis. Samkvæmt Íslenskri erfðagreiningu á enginn núlifandi Íslendingur fleiri niðja – sjá bls. 6. Völundur Sjónlistastjóri hættir Samningur hefur náðst milli Akureyrarbæjar og Hannesar Sigurðssonar, forstöðumanns Sjónlistastöðvarinnar, um að Hannes láti af störfum. „Já Hannes hefur sagt starfi sínu lausu,” segir Þórgnýr Dýr- fjörð, framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Hannes starfaði lengi sem safnstjóri Listasafnsins á Ak- ureyri en var árið 2011 ráðinn til fjögurra ára í nýja stöðu sjónlistastjóra. Þórgnýr segir Hannes hafa komið Sjónlista- miðstöðinni af stað af krafti en flókið mál sé til lengdar að halda tvö heimili, búa bæði í Reykjavík og á Akureyri.“Það er megin ástæðan fyrir því að Hannes kýs að fara frá borði heldur fyrr en ætlað var.“ Akureyrarbær hratt síðsumars af stað rannsókn á stjórn- sýslulegum, samskiptalegum og rekstrarlegum athöfnum sjón- listastjóra. Málið hófst sem rannsókn á samskiptavandamáli sem leiddi síðar af sér aðrar spurningar. Stjórn Akureyrarstofu tók ákvörðun um að úttektin færi fram og fékk Karl Guðmundsson, yfirmann hjá bænum, til að fara yfir rekstrarlega hlutann. Í op- inberu bréfi sem Akureyri vikublað hefur skoðað sjálfstætt svipti sjónlistastjóri undirmann sinn ábyrgðarstörfum og segir í bréfinu að breytingarnar séu gerðar í samráði við Þórgný Dýrfjörð, fram- kvæmdastjóra Akureyrarstofu, og Höllu Margréti Tryggvadóttur, starfsmannanastjóra Akureyrarbæjar. Samkvæmt upplýsingum blaðsins hefur starfsmannastjóri gert athugasemdir, enda kannist hún ekki við að hafa veitt slíkt umboð. Akureyri vikublað sagði í fyrrasumar frá kvörtunum listamanna sem töldu framkomu sjónlistastjóra vandamál. Þórgnýr segir um starfslokin að náðst hafi samkomulag um að uppsagnarfresturinn verði lengdur þannig að ráðrúm gefist til að ljúka undirbúningi næsta starfsárs og finna arftaka. Þá muni Hannes verða sýningarstjóri sumarsýningar Sjónlistamiðstöðv- arinnar 2014 þó hann hafi þá látið af starfi sem forstöðumaður. a 23. maí 2013 20. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d NÝ KYNSLÓÐ ÞVOTTAVÉLA OG ÞURRKARAÍSLENSKT STJÓRNBORÐ ÍSLENSK NOTENDAHANDBÓK FULLUR SKILNINGUR Á MISMUNANDI ÞÖRFUM Magn þess þvottar sem er þveginn getur verið mismunandi. Vélin skynjar sjálfkrafa hve mikið vatnsmagn, þvottatíma og orku þarf í hvert skipti og tryggir þannig betri meðferð og endingu á því sem þvegið er. Þennan þróaða og skilningsríka tæknibúnað sem nefnist OptiSense köllum við gáfnaljósið. – Kynntu þér málið á ormsson.is FURUVELLIR 5 • AKUREYRI • SÍMI 461 5000 // GARÐARSBRAUT 9 • HÚSAVÍK • SÍMI 464 1515 BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Hágæða sjónvörp á frábæru verði Gæði NýjuNGar HöNNuN Sala ÞjóNuSta ÁbyrGð the #1 Global Major appliances brand For 4th Consecutive year. Euromonitor International. Nýtt vöru- Merki í bt 32” 39” 50” 79.900109.900 179.900 Haier: China‘s first global brand. Forbes. Úr rafmagni í olíubrennslu Stærri notendur rafmagns á Akureyri hafa lent í vandræðum vegna rafmagns- skorts síðustu mánuði. Hefur MS þurft að keyra á olíukötlum vegna þess að ekki fæst nóg rafmagn. Vífilfell býr sig einnig undir að fara aftur til gamla tím- ans og nota olíuketil sem og fyrirtækið Laxá. Bræðslur á NA-landi hafa þurft að brenna olíu vegna sama vandamáls. Unnsteinn Jónsson hjá Vífilfelli á Akureyri segir þetta alvarlega stöðu. Skýringin sé sú að Landsnet útvegi ekki nægilegt rafmagn þótt nóg sé til af því, það vanti öflugri byggðalínu. „Við erum að undirbúa okkar olíukatla, þetta er ekkert grín því ætli framleiðslukostn- aður sé ekki fjórum sinnum hærri við olíukyndingu en rafmagn og þá er ónefnd mengunin af olíubrennslunni,“ segir Unnsteinn. Hann segir að ástandið kunni að vara í nokkur ár, engin skjót lausn sé í spilunum. Í stað þess að nota innlendan orkugjafa sem nóg sé til af sé það afturhvarf til fortíðar að framleiða vörur með olíu. Allir þeir sem komi að lausnum um flutning rafmagns þurfi að taka höndum saman og þótt sjónmengun fylgi rafmagnslín- um virðist það óraunhæf krafa að allir strengir fari í jörð. Ástandið vekur einnig upp spurningar um forgangsröðun á ráðstöfun orku. Á sama tíma og stóriðjur fá rafmagn á kostakjörum neyðast matvælafyrirtæki í héraði til að hverfa aftur til gamla tím- ans með olíukyndingu. Mætti e.t.v. kalla það að fara úr olíunni í eldinn. Um 40 manns starfa hjá Vífilfelli á Akureyri. a Skáli á kafi í Snjó um hvítaSunnu Svona var umhorfs í Mosa, skála Ferðafélags Svarfdæla, Dalvík, á annan í hvítasunnu. Hann stendur upp á hæð inn af Böggvistaðadal og hefur horfið í snjó á síðustu mánuðum. Aðeins rétt grillir í kofamæninn til vinstri fyrir miðri mynd. Ekki var annað að gera en moka skálann upp og gerðu ferðafélagsmenn það og gekk vel eins og sést á hinni myndinni. Mynd: Sveinn Torfi. 20. júní 2013 24. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i o p i ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 S í m i 5 5 8 1 1 0 0 – fyrir lifandi heimili –Leggur grunn að góðum degi Þökkum frábærar viðtökur BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Flottar vörur á Frábæru verði Sala · ÞjónuSta · Ábyrgð SamSung nX210 20.3mP myndavél + galaXy tab 2 7.0 n 20.3 MP APS-C CMOS n 3.0” AMOLED Skjár n Allt að 8 myndir á sekúndu n ISO 100–12800 n 1920x1080@30fps myndbandsupptaka n Innbyggt þráðlaust net n 18-55mm i-Function OIS linsa og flass fylgja n Samsung Galaxy Tab 2 7.0 WiFi 8GB fylgir n Tekur allt að 128GB SDXC kort og vegur aðeins 222g 129.900 32” 39” 50” 79.900109.900 179.900 Haier: China‘s first global brand. Forbes. Rýrir trú á Umhverfisstofnun „Jú, það má segja að það sé óheppilegt að ég, sem einnig er starfsmaður Um- hverfisstofnunar, eigi þetta fyrirtæki þegar svona kemur upp. Þetta er ekki heppileg staða,“ segir Bergþóra Krist- jánsdóttir, sérfræðingur Umhverfisstofn- unar í Mývatnssveit. Um helgina fór eiginmaður Bergþóru, Sæmundur Þór Sigurðsson, á jeppa í eigu Bergþóru, auk fleiri bílstjóra í Öskju á vegum fyrirtækisins Geo Travel með ferðamenn þrátt fyrir lokunarbann. Mál- ið er komið til lögreglu sem mun beita sektum fyrir umferðarlagabrot, enda hefur verið talin hætta á að umferð geti valdið vegaskemmdum. Bergþóra ver ekki lögbrotið en hafnar því þó að spjöll hafi verið unnin í ferð Geo Travel á leiðinni í Öskju. „Vegagerðin lokaði veginum á þeim forsendum að umferð gæti valdið skemmdum en bílar eins og þeir sem fóru þarna um ollu ekki skemmdum á vegin- um, bílstjórarnir þekkja aðstæður vel. Ef hætta hefði verið á skemmdum hefðu bílstjórarnir snúið við,“ segir Bergþóra. Gísli Rafn Jónsson aðaleigandi og framkvæmdastjóri hjá Mývatn Tours hef- ur ekið áratugum saman með ferðalanga í Öskju. Hann bíður þess enn að fá leyfi hjá Vegagerðinni til að fara Öskjuleið. Hann segir tekjutap fyrirtækis síns verulegt þar sem ferðirnar séu bókaðar fyrirfram en lög séu lög og þau beri að virða. „Svona brot er mjög slæmt fyrir ferðaþjónustuna í heild og alverst vegna tengingarinnar við Umhverfisstofnun. Þeir sem starfa þar á bæ hljóta að hafa auknar siðlegar skyldur þegar kemur að verndun náttúrunnar. Þetta hlýtur að rýra trú á Umhverfisstofnun og er stórvítavert fordæmi að mínu mati,“ segir Gísli Rafn. Sjá bls. 2. Einstæður listviðburður fer fram um helgina þegar Aðalheiður Eysteinsdóttir teflir fram verkum sínum í öllum sýningarsölum listagilsins á Akureyri. Sjá viðtal við Aðalheiði á blaðsíðu 8. Völundur 27. júní 2013 25. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Lín Design Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 Ofið úr Pima bómull sem er einstök að gæðum. Yfir 40 tegundir íslenskra rúmfata til brúðargjafa. Einstakar brúðargjar Fyrir ykkar mýkstu stundir Íslensk hönnun Gjöf sem gefur ár eftir ár. Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfarar, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, 0–45° timbur/gifsloft. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Stillanleg frá 225–307 cm lofthæð, togátak allt að 205 kg. vilji.is ...léttir þér lífið Yfir 800 0 ánæg ðir notendu r á Íslan diStu ðnings- stöngin BT Skeifan · BT Glerártorg · Sími 550 4444 · www.bt.is Bi rt m eð fy rir va ra u m v ill ur í te xt a og /e ða m yn da br en gl w w w .g od ve rk .is Flottar vörur á Frábæru verði Sala · ÞjónuSta · Ábyrgð SamSung nX210 20.3mP myndavél + galaXy tab 2 7.0 n 20.3 MP APS-C CMOS n 3.0” AMOLED Skjár n Allt að 8 myndir á sekúndu n ISO 100–12800 n 1920x1080@30fps myndbandsupptaka n Innbyggt þráðlaust net n 18-55mm i-Function OIS linsa og flass fylgja n Samsung Galaxy Tab 2 7.0 WiFi 8GB fylgir n Tekur allt að 128GB SDXC kort og vegur aðeins 222g 129.900 32” 39” 50” 79.900109.900 179.900 Haier: China‘s first global brand. Forbes. Álagið varð of mikið Sigurður Guðmundsson, bæjarfulltrúi A- listans á Akureyri sem jafnframt er kunnur fyrir ýmis viðskipta- leg umsvif, segir í opnuviðtali við Akureyri vikublað í dag að ýmis og ólík störf hans hafi tekið á að undanförnu. Álagið hafi verið gíf- urlegt á fjölskylduna. „Oft á tíðum sá maður börnin sín sofandi þegar maður fór út á morgnana og þau voru kannski sofnuð þegar heim var komið. Mað- ur týndist kannski í sjálfum sér og þeim verkefnum sem maður sinnti. Sífellt fleiri verkefni bætast við og þá koma brest- ir. Ég og fyrrum konan mín slitum samvistir fyrr í vetur og fjölskyld- an hefur verið að jafna sig undan- farna mánuði,“ segir Sigurður. Auk þess að reka Víking búð- irnar og hafa verið heiðraður af reykvískum borgaryfirvöldum fyrir skömmu segir Sigurður í viðtalinu að kaffihúsið í Lysti- garðinum á Akureyri hefði aldrei risið nema vegna framtaks þeirra Njáls Trausta Friðbertssonar. Sigurður sér mikla möguleika í ferða- þjónustu en varar hins vegar við fyrir- ætlunum Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum og segir spurningarmerki hve langt atvinnuþróunarfélög eigi að ganga í því máli. „Stærsta verkefni mitt á næstu miss- erum er að vera börnum mínum sá faðir sem þau eiga skilið. Að eiga með þeim meiri tíma og minnka við mig vinnuna. Þá er mikilvægt fyrir mig sjálfan að vera bjartsýnn á framtíðina og reyna að gera enn betur í öllu sem ég tek mér fyrir hendur,“ segir Sigurður. Sjá bls. 12-13 Þessi mynd af Brynju Harðardóttur lýsir veðurblíðunni vel norðan heiða undanfarið. Brynja undirbýr nú myndlistarsýningu í Listagilinu þar sem þemað er Píkublóm og upplagt að skapa og njóta veðurblíðunnar í senn. Hörður Geirsson sigurður guðmundsson 19. september 2013 35. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d Reykvíkingar hundsa Akureyringa Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, hefur ekki enn svarað bréfi frá bæjarstjóra Akureyrar frá 30. ágúst sl. þar sem Ei- ríkur Björn Björgvinsson falaðist eft- ir fundi með borgarstjóranum vegna flugvallarmálsins. Í bréfi Eiríks segir að á sameiginlegum fundi bæjarstjórnar Akureyrar og borgarstjórnar Reykja- víkur 8. febrúar sl. hafi verið samþykkt samhljóða bókun þar sem borgarstjórn Reykjavíkur og bæjarstjórn Akureyrar ákváðu að efla samstarf sveitarfélaganna í framtíðinni. Samþykkt var að skipa formlegan samstarfstvettvang sem skip- aður yrði fulltrúum frá hvoru sveitar- félagi og brugðust Akureyringar strax við og mönnuðu sinn hóp. Í bréfi Eiríks Björns segir: „Undirritaður óskar eftir viðbrögðum Reykjavíkurborgar vegna bókunarinnar frá 8. febrúar sl. og óskar vinsamlega eftir að borgarstjóri kalli samstarfsvettvanginn saman nú fyrri hluta septembermánaðar. Fulltrúar Ak- ureyrarbæjar óska vinsamlega eftir að ræða á þeim fundi hugmyndir borgar- yfirvalda um framtíð flugvallar í Vatns- mýrinni vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur.“ Spurður um þá stöðu að borgarstjórn Reykjavíkur hafi ekki brugðist við hinni sameiginlegu bókun síðan í febrúar og að borgarstjóri hafi ekki svarað bréfi bæjarstjóra enn, segir bæjarstjórinn á Akureyri: „Ég hélt þau meintu eitthvað með þessu þegar þau komu hingað og við funduðum saman, ég hélt að hugur fylgdi máli.“ Eiríkur Björn segir að Dagur B. Sig- urðsson hafi í óformlegu spjalli nýverið stungið upp á fundi en biðin sé óneit- anlega orðin ansi löng. „Ég lýsi fullum stuðningi við þá baráttu sem nú fer fram með frumkvæði Norðlendinga um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Við teljum að það skipti máli að þessi sam- ráðsvettvangur hluti á bæði sjónarmið, við komust ekki áfram án sameiginlegrar lausnar.“ a Enn dælir stEypustöðin Möl og Sandur skolvatni úr steypubílum sínum beint í Glerá. Heilbrigðisfulltrúi segir að við Akureyrarbæ sé að sakast vegna bráðabirgðaleyfis sem stöðin hefur í höndum. Í öllu falli kvikna spurningar um siðsemi og háttsemi þeirra sem standa fyrir slíkri mengun eða heimila spjöll á einni helstu náttúruperlu Akureyringa. Völundur Hafnarsport Dreifingaraðili Hafnarsport.is engin aukaefni, rotvarnarefni né önnur bætiefni. garcinia cambogia losar þig við kviðfitu án þess þú þurfir að svelta þig og Dregur úr matarlyst. Kynnum nýja barnafatalínu Lín Design Glerártorgi Akureyri Sími 533 2220 www.lindesign.is Kjóll Verð 3.980 kr 2.985 kr Tilboð Peysa Verð 2.490 kr Tilboð 1.868 kr Buxur Verð 2.790 kr Tilboð 2.092 kr Náttföt Verð 3.990 kr Tilboð 2.990 kr Stjörnubörn er íslensk hönnun on úr 100% hágæða bómull 25% kynningartilboð af öllum barnafötum Meirihlutinn í Reykjavík undirbýr nú fimm ára áætlun um hvernig borgaryfirvöld ætla að beita sér. Atvinnustefna sem samþykkt var fyrir ári að vinna að verður kynnt fljótlega og eins verður greint frá nýju aðalskipulagi sem, að mati meirihlutans, skilgreinir öll lykilsvæðin sem hann telur að nýtist við að þróa betri borg. „Við komum inn í veturinn, að ég tali ekki um næsta ár, með klára áætlum um hvert við ætlum að stefna með borgina og sjálfstraust og bjartsýni á hvert við stefnum. Eftir að hafa talað við marga rýnendur og greinendur sem ég treysti, held ég að við séum að sigla inn í fimm ár hægfara vaxtar, ekki bóluvöxt eins og var fyrir hrun, enda eigum við að passa okkur á því, en vöxtur verður það,“ segir Dagur B. Eggertsson formaður Borgarráðs í samtali við Reykjvík. Dagur segir atvinnumálin, húsnæðismálin og fjármálastjórn borgarinnar vera brýnustu málin í dag. „Í mínum huga eru það atvinnumálin númer eitt. Ísland kemst ekki vel út úr kreppunni nema Reykjavík beiti sér sem vagga nýsköpunar smá fyrirtækjanna, sem eru fyrirtækin sem gætu vaxið hraðast og með ótrúlega mikil tækifæri í nálægð við háskólana, í tengslum við ferðaþjónustu, skapandi greinar og græn an hagvöxt.“ Hvað íbúðamálin varðar segir Dagur að eftir hrun sé krafan um minni íbúðir, hagkvæmari og ódýrari til kaups eða leigu og að þróa þurfi fjölbreytt og heilbrigt húsnæðiskerfi með leiguíbúðum.Dagur tekur undir orð Jóns Gnarr borgar stjóra í Reykjavík fyrir skömmu, um að sameina eigi sveitarfélögin á höfuð borg ar svæðinu. „Ég tel það vera mjög skynsamlegt og það hefur aldrei staðið á Reykjavík í því. Við höfum frekar tiplað í kringum spurninguna því sumir segja að það sé vísasta leiðin til að allt fari í lás að við segjum að við viljum sameinast öðrum af því að við erum langstærsta sveitarfélagið.“ Sjá nánar á bls. 8-9. TILBOÐSDAGAR Gerið gæða- og verðsamanburð Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 - Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00 12 mánaða vaxtalausar greiðslur Sjá nánar verð og ný tilboð á www.svefn.is 20% AFSLÁTTUR Lök, hlífðardýnur, sængurver og valdar vörur. VALHÖLL, dýnur, á tilboði, 80 og 90 cm með botni og fótum, áður á 69.900, nú aðeins 59.900. 10.000 kr. vörukaup fylgja öllum heilsurúmum. (Gildir ekki með öðrum tilboðum) ÚRVAL STILLANLEGRA HEILSURÚMA 2x90x200 Nú aðeins 399.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum 22. OKTÓBER 2011 39. tölublað 2. árgangur V I K U B L A Ð FIMM ÁRA ÁÆTLUN BORGARINNAR KYNNT Á NÆSTUNNI Formaður borgarráðs segir atvinnu málin, húsnæðismálin og fjármála stjórn borgarinnar brýnustu verkefnin. Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Dúnsængur á draumatilboði Stærð 140x200 100% hvítur andadúnn 790 grömm dúnfylling 270 þráða Pima bómull Áður 33.4 90 kr Nú 19.99 0 kr aðeins 100 stk FIMMTUDAGUR 24. febrúar 2011 7 HÚSNÆÐI Leigumiðlanir Húsnæði í bo i Guesthouse by the sea! Studio apartment for 2 in a peaceful environment. Swimmingpool and bus with in a walking distance. Information in 823 2927 GÓÐ GISTING Í MIÐBÆNUM Dags, viku og mánaðarleiga. GISTIHÚSIÐ EGILSBORG sími 896 4661 Til leigu 30 fm skrifstofuherbergi við höfnina í Hfj. Húsgögn geta fylgt. S: 894 6633 Ný uppgerð einstaklings íbúð (bakhús) í Hliðunum til leigu. Uþb 30 fm ný innréttað og ný uppgert. Kr 80.000 á mánuði Uppl 775 0584 eftir kl 17 Herbergi til leigu í Álftamýri fyrir reglus man einstakling. Uppl. í s. 865 9637. 1-2 manna herb. í Hfj. Aðg. að baði. eldh., þurrkara og þvottavél. Stutt í Iðnskólann og bónus. S. 892 5309. Nýtt raðhús á völlum í Hfj. til leigu 3 svefnherb., 190 fm. Laust nú þegar. Engin gæludýr leyfð. Uppl. í s. 893 9777. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Herbergi í 101. Til leigu fullbúið herbergi með smeiginl. elhúsi, baði og þvottahúsi. Laust strax. Sími: 661 7015/898 8685. Kjallaraherb. til leigu í 101. Uppl. í s. 773 3182. Húsnæði óskast Óska eftir 4-5 herbergja húsnæði til langtímaleigu í Víkur - eða Staðahverfi. Upplýsingar í síma 824 2356. Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna vantar 3-4 herb. íbúðir í Rvk. Íbúðirnar þurfa að vera búnar nauðsynlegum húsgögnum og heimilistækjum. Leigutími er u.þ.b. 6 mánuðir, frá lok apríl fram í miðjan október. Nánari upplýsingar í s: 569 6069 / thorhildur.isberg@os.is 59 ára kvk. vantar 1-2ja herb. íbúð á höfuðb.sv. Sími 863 0615. Ábyrgjumst allar greiðslur og snyrtilega umgengi Óskum eftir herbergi sem fyrst, fyrir starfsmann okkar, með aðgang að eldhúsi, baði og interneti. Ábyrgjumst allar greiðslur og snyrtileg umgengni. Dúkarinn Óli Már S. 553 1483 & 690 1232 eða dukarinnolimar@simnet.is Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 ATVINNA Atvinna í boði Tækifæri Aukavinna eða fullt starf. Frjáls vinnutími S. 821 4445. Freelance forritarar: Ertu fær PHP/ MySQL forritari og hefur lausan tíma aflögu? Við erum að leita að hæfileikaríkum og skapandi forriturum til að vinna með okkur. Sendu okkur línu á nethysing@nethysing.is og segðu okkur hvað þú hefur fengist við og hvað þú kannt. Óskum eftir að ráða vana handflakara. Uppl. í s. 483 3548. Atvinna óskast Óska eftir að ráða fólk í hlutastarf við saumaskap/viðgerðaleður. Uppl. s. 898 9944. TILKYNNINGAR Fundir Aðalfundur bílaklúbbsins Cruser verður haldinn Bíldshöfða 18, Laugardaginn 26 kl 14. Einkamál Shiekh Al Thani Doha, Qatar, óskar eftir að kynnast ísl. konum. Vinsamlegast sendið upplýsingar og mynd á shiekh_ althani@yahoo.com Spjalldömur 908 1616 Opið allan sólarhringin TOYOTA ÞJÓNUSTA Smurþjónust og smáviðgerðir Dalvegi 16a • 201 Kópavogi • Sími 554 3430 leiguwww.cargobilar.is obilar.is eigu Krefst ekki meiraprófs réttinda Upplýsingar gefur Svandís í síma 848-5077 eða tjalda@simnet.is Framleiðum lok á heita potta og sérsaumum yfirbreyðslur úr segli Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur / Sími 535 3570 / www.kraftvelaleigan.is Bjóðum úrval tækja til leigu Sími 512 5407 gunny@365.is arnarut@365.is sigurlaug@365.is Auglýsingasími 3. október 2013 37. tölublað 3. árgangur v i k u b l a ð – N o r ð u r l a N d GERÐU VERÐSAMANBURÐ! - FÁÐU UPPLÝSINGAR OG TILBOÐ Á WWW.DEKKJAHOLLIN.IS www.dekkjahollin.is AKUREYRI Draupnisgötu 5 462 3002 EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 462 3002 REYKJAVÍK Skeifunni 5 581 3002 REYKJAVÍK Skútuvogi 12 581 3022 Þú getur treyst vetrardekkjunum! Ódýrustu heilsársdekkin eru í Dekkjahöllinni skv. óformlegri könnun DV, 19. september 2012 GÆ ÐA DEKK Á V E R Ð I BETRA Greifann 12 ára og yngri borða frítt af barnamatseðli Gildir til 30.10.2013 Ég Greifann OPIÐ: ALLA DAGA 11:15-22:00 • Sími: 460 1600 www.greifinn.is LE IKARAR AÐALBJÖRG ÁRNADÓTTIR, HANNES ÓLI ÁGÚSTSSON, HILMIR JENSSON, ÞRÁINN KARLSSON, EMBLA BJÖRK JÓNSDÓTTIR OG SÆRÚN ELMA JAKOBSDÓTTIR LE IKMYND OG BÚNINGAR STELLA ÖNNUDÓTTIR SIGURGEIRSDÓTTIR LÝS ING JÓHANN BJARNI PÁLMASON TÓNL IST ÞORVALDUR ÖRN DAVÍÐSSON LE IKSTJÓRI INGIBJÖRG HULD HARALDSDÓTTIR Leikfé lag Akureyrar kynnir e f t i r Hrafnhi ld i Hagal ín Frumsýnt 4. október Miðasala í síma 4 600 200 og á leikfelag.is Ríkisstörf sópast burt Þrátt fyrir að störfum á vegum ríkisins hafi fjölgað á landsvísu eftir hrun hef- ur ríkisstörfum stórfækkað á Norður- landi. Þetta sýnir áður óbirt skýrsla sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur unnið fyrir Byggðastofnun og greinir breytingar frá árunum 2007–2011. Mesta fækkun ríkisstarfsmanna varð á Norðurlandi eystra þar sem 56 störf töpuðust. Fáir hafa mátt þola þyngri högg en heilbrigðisgeirinn á Norðvesturlandi. Þar fækkaði um 38,5 heilsársstörf hjá Heilbrigðisstofnunum á Blönduósi og Sauðárkróki. Starfsfólki Sjúkrahússins á Akureyri fækkaði um 32 árin 2007–2011 eða um 6,5%. Í menntageiranum hefur á landsvísu orðið mestur niðurskurður í Háskólanum á Akureyri en þar fækkaði um 30,5 störf 2007–2011. Í nýkynntum fjárlögum kemur fram að Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráð- herra hafi ákveðið að heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni verði sameinaðar. Eftir sameiningu stofnana verði ein stofnun í hverju heilbrigðisumdæmi. Fjárlögin setja einnig spurningamerki við kynjaða fjárlagagerð en skýrslan sem unnin var fyrir Byggðastofnun segir vís- bendingar um að niðurskurður starfa í heilbrigðis- og velferðarþjónustu hafi orðið til þess að áður launuð störf hafi breyst í ólaunuð störf sem unnin séu nú innan veggja heimilanna, einkum af kon- um. Því gefa skýrsluhöfundar því undir fótinn að kreppan og niðurskurður hins opinbera hafi bitnað verr á konum en körlum. Sjá bls. 12-13 Það er eins gott að nýta pásurnar vel, því senn skellur á háönn á hjólbarðaverkstæðum. Völundur Tengsl – önnur ferð Fyrsta sýning ársins í Sjónlistamið- stöðinni var opnuð í Listasafninu á Akureyri um síðustu helgi. Þar sýnir Halldór Ásgeirsson ný og eldri verk sem kallast á og mynda innbyrðis tengsl. Þegar litið er yfir feril Hall- dórs má í fljótu bragði greina þræði sem stundum virðast sundurleitir en eru í raun einn órofinn þráður. Allir helstu grunnþættirnir í list Halldórs eru settir fram á sýningunni á nýjan og ferskan hátt; jarðeldurinn, vatn- ið, ljósið, vindurinn og sögurnar í teikningunum, segir í tilkynningu frá Sjónlistamiðstöðinni. List Halldórs Ásgeirssonar hef- ur ætíð verið samofin lífi hans og ferðum um heiminn. Tengslin á milli heimshluta jarðarinnar koma ber- lega í ljós í hraunbræðsluverkum hans og sýna fram á sömu útkomu á ólíkum stöðum. Kynningarmynd sýningarinnar er gott dæmi; andlit listamannsins og stúlkunnar þakin hraunglerungi úr sitt hvoru eldfjall- inu – einu kínversku og öðru íslensku. Gestalistamenn á sýningunni eru skyldmenni Halldórs, þau Helga E. Jónsdóttir og Nói, Jóhann Ingimars- son. a Heilsugæslustöðin á Akureyri óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga í heimahjúkrun Heimahjúkrun sér um að veita fólki, sem vegna veikinda sinna, fötlunar eða öldrunar þarfnast aðstoðar við athafnir daglegs lífs, fjölbreytta þjónustu. Þjónustan miðar að því að styðja við sjálfstæða búsetu þess og/eða skapa því aðstæður til að lifa sem eðlilegustu lífi á heimili sínu þrátt fyrir skerðingu á færni. Mesta þjónustan er veitt á dagvinnutíma, en einnig um kvöld, nætur og helgar. Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og hjúkrunarnema. Mikilvægir eiginleikar eru sveigjanleiki, samviskusemi, lipurð og jákvætt viðhorf til fólks. Helstu verkefni eru: • Vitjanir í heimahús. • Vinna með skjólstæðingum og aðstandendum þeirra. • Vinna í teymum sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar.

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.