Akureyri - 30.01.2014, Blaðsíða 22
22 30. janúar 2014
Icelandic Humour
There was a time when there
was only one joke in Iceland. The
Haddock Joke. “It was haddock my
dear” was the hilarious punch line.
Until 40 years ago even the
slightest hint of a smile
showed weakness of
character. Wedding pict-
ures of stern-faced couples
in starchy clothes looking
grimly into the lens adorn-
ed the papers. Looked more
like shotgun weddings to
me. And the obituaries were
a parade of characters for
whom life must have been
such penury that no camera lens
had ever been able to capture even
a vague glint of an eye, let alone the
hint of a smile. The news was read
with intonation fitting for a state
funeral, and the adverts consisted
of repeating the name of the product
incessantly in morbid tones. Once
a year on New Year’s Eve the year
was summarised in a low-key piss-
take, which invariably caused huge
offence for its lack of respect.
Perhaps the rot started to set
in with the coming of T.V. People
discovered that other countries were
able to laugh at themselves now and
then without totally ruin-
ing their National Pride.
Along came Spaugstofan,
and no pillar of Icelandic
Society was left standing.
From priest to President,
all became victims of the
weekly satire. Poetry, for so
long devoted mainly extoll-
ing the virtues of Vikings,
waterfalls, mountains and
Gods, became a national sport, and
four-liners, were bringing the house
down at every party, though strict-
ly adhering to ancient Icelandic
rules of verse. April Fool’s day,
traditionally devoted to the art
of tricking someone to walk over
two doorways before lunch once
a year, now became extended to
daily radio shows “taking” people
as they called it. Even the country
dances had progressed from the
dressing-up of bearded farmers up
in women’s clothes to sophisticated
stand-up comedians. In fact Stand-
up, or uppistand, which in itself is a
wonderful Icelandic play-on-words
name, has become all the rage and
there are gifted comedians who
make this their living.
But Icelandic Humour finally
came of age when Reykjavík elected
an eccentric comedian as their Lord
Major. What started as a joke ended
up proving that having a sense of
humour does not necessarily make
you an idiot. Jón Gnarr went on to
gain international acclaim and no
politician, priest, or president, has
done more to promote human rights
and put his country firmly on the
international map.
And yet still be able to make you
laugh.
THE ENGLISH CORNER WITH MICHAEL CLARKE
MICHAEL CLARKE
Helga Kvam
allskonar.is
MaTarGaTIÐ FLEIrI UPPSKrIFTIr Á WWW.aLLSKOnar.IS
WHAT STARTED AS a joke ended up prov-
ing that having a sense of humour does
not necessarily make you an idiot.
Mjúkt og gott
bjórbrauð
Að nota bjór í brauð er ótrúlega ein-
falt, við þurfum ekki að hnoða deigið
og það þarf engan tíma til að hefast.
Þetta er því fljótlegt og einfalt brauð
em er frábært með súpu eða eitt sér.
BJÓR BRAUÐ
» 350 gr hveiti
» 3 tsk lyftiduft
» 1 tsk salt
» 1 msk hunang
» 350 ml bjór að eigin vali
» smá ostur, rifinn
» rósmarín eða timian
Ég hef notað Guinness, Kalda
og venjulegan pilsner. Prófið ykkur
áfram með hvað ykkur finnst best.
Kannski væri ráð að nota einhvern
af þorrabjórunum sem fást á þessum
árstíma?
Undirbúningur: 5 mínútur
Baksturstími: 40 mínútur
Hitaðu ofninn í 190°C.
Settu allt innihaldsefnið í skál og
hrærðu vel saman.
Smyrðu brauðform að innan og
settu deigið í.
Settu rifinn ost og kryddjurtir yfir
deigið.
Bakaðu í 40-45 mínútur eða þar
til brauðið er tilbúið.
SÁLFRÆÐINGUR
50% staða sálfræðings á göngudeild geðlækninga er laus til um-
sóknar. Staðan veitist frá 1. mars 2014 eða eftir samkomulagi.
Umsækjandi skal hafa framhaldsmenntun í klínískri sálfræði og
hafa reynslu af greiningu og meðferð fullorðinna einstaklinga með
geðraskanir. Leitað er eftir sálfræðingi með reynslu af þverfaglegri
teymisvinnu heilbrigðisstétta. Þjálfun í hugrænni atferlismeðferð
og reynsla af beitingu hennar er kostur. Auk fagþekkingar er lögð
áhersla á hæfileika á sviði samskipta og samvinnu.
Sálfræðingur mun annast sálfræðilega greiningu, meðferð og ráð-
gjöf. Næsti yfirmaður sálfræðings er forstöðulæknir geðlækninga við
Sjúkrahússið á Akureyri.
Upplýsingar um stöðuna veitir Sigmundur Sigfússon forstöðulæknir
geðlækninga í síma 8600513 eða Alice Harpa Björgvinsdóttir yfirsál-
fræðingur í síma 463 0202.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og
Fjármálaráðuneytisins.
Umsóknum um starfið skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um
menntun, starfsferil, rannsóknir, ritstörf og kennslustörf og skal skilað
fyrir 15. febrúar 2014, til starfsmannastjóra, thora@fsa.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Gildi Sjúkrahússins
á Akureyri eru: ÖRYGGI – SAMVINNA – FRAMSÆKNI. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttis-
stefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður. Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða
heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið
er annað tveggja sérgreinasjúkrahúsa landsins og er kennslusjúkrahús.