Akureyri


Akureyri - 20.02.2014, Blaðsíða 24

Akureyri - 20.02.2014, Blaðsíða 24
14.500 EINTÖK FRÍTT UM ALLT NORÐURLAND Á HVERJUM FIMMTUDEGI | AUGLÝSINGAR 578 1190 & AUGLYSINGAR@FOTSPOR.IS | RITSTJÓRN 862 0856 & BJORN@AKUREYRIVIKUBLAD.IS VI KU BL AÐ UM DAGINN OG VEGINN JÓN ÓÐINN WAAGE SKRIFAR Lífæð samskipta E N N E M M / S ÍA / N M 6 11 0 5 Míla tengir heimili landsins við Ljósveituna. Við nýtum nútímatækni, fyrirliggjandi leiðslur og rými til að koma Ljósveitunni til heimila vítt og breitt um landið. Þannig á mikill fjöldi íslenskra heimila kost á háhraðatengingu á fljótlegan hátt í stað þess að þurfa að bíða í mörg ár eða áratugi eftir kostnaðarsömum framkvæmdum. Kynntu þér stöðugar háhraðatengingar Ljósveitunnar á mila.is Hafðu samband við eftirtalda aðila til að kaupa þjónustu um Ljósveituna: Colour: Pantone 2623 C C 70% M 100% Y 30% K 15% snerpa rétta leiðin MÁGUR MINN Yngri systir mín er sjö árum yngri en ég. Þegar hún hafði þroska til fór hún að kíkja aðeins á hitt kynið eins og oft vill verða. Ég taldi best fyrir hana að hafa mig með í ráðum við valið á kærustum, hún fór ekki eftir því. Það var mér erfitt. Einn laugardagsmorgun kom ég heim til hennar og sá að það var sportbíll á planinu. Ég þoldi ekki sportbílaeigend- ur. Hurðin á svefnherberginu hjá henni var læst. Ég heimtaði að fá að vta hvort þessi sport- bíladúddi væri hjá henni. Ég var í löggunni á þessum tíma og svo þekktur fantur sem júd- óþjálfari svo drengnum stóð ekki á sama. Hann forðaði sér út um gluggann. Nokkrum dögum seinna var ég við radarmælingar norðan við bæinn. Hvítur sportbíll kom á ofsaferð og ég læsti töluna inn í radarnum. Hún var svo há að það var ljóst að þessi ökumaður myndi missa prófið á staðnum. Það hlakk- aði í mér þegar ég sá að þetta var sportbíllinn sem hafði ver- ið á planinu hjá litlu systur. Mánuði seinna var piltur- inn að fagna því að fá bílprófið aftur. Ég var á vakt svo syst- ir mín bað mig um að skutla sportbílnum heim fyrir þau. Ég ákvað að prófa bílinn. Ók út fyrir bæinn og rak bensín- gjöfina í botn. Hár hvellur heyrðist og bíllinn drap á sér. Hann fór ekki aftur í gang. Ég skokkaði heim til systur minnar, henti bíllyklunum til þeirra og taldi nú nóg að gert til að losna við gaurinn. Þau eru gift í dag og eiga tvö börn. Hann er ágætur. a Tryggir öruggan bakstur R O YAL

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.