Akureyri


Akureyri - 29.05.2014, Síða 1

Akureyri - 29.05.2014, Síða 1
20. tölublað 4. árgangur 28. maí 2014 VI KU BL AÐ www.vgakureyri.is Kött Grá Pjé Mafama Deer God 18 ára aldurstakmark Miðasala í Eymundsson og á kosningaskrifstofu VG Græna hattinum 28. maí kl. 21 Miðaverð: 1.000 kr. Baráttutónleikar únga fólksins Prentarar og tölvubúnaður Netkerfi ehf | Fjölnisgata 6c | 603 Akureyri | Sími 4600400 | netkerfi@netkerfi.is Tímaspursmál að leyfa dóp? Helgi Gunnlaugsson, prófessor í af- brotafræði, segir að hættan af fíkniefn- um sé almennt ýkt upp á Íslandi þótt ekki megi líta framhjá því að lítill hóp- ur fólks eigi í miklum vanda. Hann telur aðeins tímaspursmál hvenær lögleiðing fíkniefna til vörslu eigi sér stað. Þetta kom fram á ráðstefnu um þjóð- félagsfræði á Hólum í Hjaltadal um næstsíðustu helgi. Helgi sagði skynjun Íslendinga, sumpart vegna fjömiðlaum- fjöllunar, vera að fíkniefnavandinn væri gríðarmein. Rannsóknir sýndu hins vegar að útbreiðsla meðal ungmenna hefði minnkað töluvert á síðustu árum. Flest bendi til að langstærsti hópur- inn prófi fíkniefni af forvitni, um ræði félagsneyslu. Aðalatriðið sé að neysla fíkniefna sé í langflestum tilfellum tímabundin. Afbrotafræðingurinn setti spurn- ingar við harðar aðgerðir lögreglu, hús- leitir án dómaraúrskurða, símahleranir, tálbeitur og fleira. Stóraukinn fjöldi fíkniefnilögreglumanna væri staðreynd. Refsingar vegna fíkniefnabrota hefðu þyngst. Þriðjungur allra fanga sat árið 2013 inni fyrir fíkniefnabrot á Íslandi. Hlutfall fanga sem tengdust fíkniefna- brotum var aðeins 10% fyrir 20 árum. Helgi segir mikilvægt vegna jafn- aðarreglu að líta ekki á þá sem prófa fíkniefni sem annars flokks borgara. Draga verði úr þjáningum langt leiddra með ýmsum aðferðum, en afglæpun á vörslu til eigin nota gæti orðið fyrsta skrefið í betrumbótum. „Hvort viljum við áframhaldandi bannstefnu með kostum og göllum eða lögleiðingu með skilyrðum? Það eru sterk rök fyrir því að afglæpun myndi uppræta undir- heimastarfsemi.“ -BÞ ÞÓTT VIÐ VINNUM í ólíkar áttir stefnum við væntanlega langflest að sama markmiði, að gera gott samfélag betra. Þar verða undirstöðurnar að vera í lagi. BÞ

x

Akureyri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.