Fréttablaðið - 09.03.2015, Síða 17
Nasofan-nefúðinn inniheldur barksterann fluticason própí-ónat. „Barksterar eru mjög virk
bólgueyðandi efni sem hindra mynd-
un ýmissa boðefna í ónæmiskerfinu,
m.a. í ofnæmi,“ segir Hákon Steins-
son, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Ein-
kenni frá nefi vegna bólgu í nefholinu
sem hægt er að hafa áhrif á með bark-
stera eru nefstífla, nefrennsli, kláði í
nefi og hnerri.“
Ráðlagður skammtur fyrir full-
orðna, 18 ára og eldri,
er 1-2 úðaskammtar í
hvora nös einu sinni á
dag, helst að morgni.
Auka má skammt í mest
2 úðaskammta
í hvora nös
tvisvar á dag
þar til ein-
kenni minnka
og halda þá
áfram að nota
venjulegan
skammt.
Það get-
ur tekið
nokkra
daga fyrir
lyfið að
virka þrátt
fyrir reglu-
lega notk-
un. Þegar
bati hefur
náðst á
að halda
áfram
að nota
minnsta
skammt
sem þarf til að hafa
stjórn á einkennum.
Nasofan-nefúðinn
fæst án lyfseðils í öllum
apótekum. Án ávísunar
frá lækni er Nasofan
eingöngu ætlað einstak-
lingum 18 ára og eldri.
Mikilvægt er að lesa
fylgiseðil lyfsins fyrir
notkun og kynna sér
notkunarleiðbeiningar
og helstu varúðarreglur.
Stutta samantekt
um lyfið má sjá hér að
neðan.
● Nefstífla
● Nefrennsli
● Kláði í nefi
● Hnerri
NASOFAN-NEFÚÐI VIÐ
BÓLGU OG ERTINGU
LYFIS KYNNIR Nasofan-nefúði – Nýtt í lausasölu. Í fyrsta sinn á Íslandi fæst nú nef-
úði í lausasölu í apótekum sem inniheldur barkstera sem draga úr bólgu og ertingu í
nefi. Sambærileg lyf hafa hingað til eingöngu verið fáanleg gegn ávísun læknis.
NASOFAN Nasofan-
nefúðinn inniheldur
barksterann fluticason
própíónat og er fyrsta
og eina lyfið sinnar teg-
undar sem fæst nú án
lyfseðils á Íslandi.
PARTÍ Í EPAL
Opnunarpartí HönnunarMars verður haldið í Epal
á miðvikudaginn klukkan 17 til 19.
Epal mun í ár sýna áhugaverða hönn-
un eftir fjölbreyttan hóp hönn-
uða jafnt ungra sem reyndari.
Notkunarsvið: Nasofan nefúði er notaður til að draga úr og meðhöndla árstíðabundna ofnæmisbólgu í nefi. Ekki má nota Nasofan: ef um er að ræða ofnæmi fyrir fluticason própíónati eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsins. Gæta skal sérstakrar varúðar ef þú: hefur einhvern tíma farið í aðgerð á nefi; ert með eða hefur nýlega verið með sýkingu í nefi; ert með eða hefur nýlega verið með einhvers
konar ómeðhöndlaða sýkingu eða berkla eða herpessýkingu í augum; hefur nýlega verið í meðferð með sterum í sprautuformi eða ef þú hefur verið að taka inn stera um munn í langan tíma. Nasofan nefúði
inniheldur benzalkonklóríð rotvarnarefni. Meðganga og brjóstagjöf: Leita skal ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en lyfið er notað. Skömmtun: Fullorðnir, 18 ára og eldri: 1-2 úðaskammtar í
hvora nös einu sinni á dag, helst að morgni. Auka má skammt í mest 2 úðaskammta í hvora nös tvisvar á dag þar til einkenni minnka og halda þá áfram að nota venjulegan skammt. Algengar auka-
verkanir: Blóðnasir, höfuðverkur, óþægilegt bragð í munni eða óþægileg lykt í nefi, þurrkur eða erting í hálsi og nösum ásamt hnerra. Lesið vandlega fylgiseðil sem fylgir lyfinu. SmPC: Desember 2014.
0
8
-0
3
-2
0
1
5
2
1
:4
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
4
0
F
-2
D
A
C
1
4
0
F
-2
C
7
0
1
4
0
F
-2
B
3
4
1
4
0
F
-2
9
F
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
5
6
s
C
M
Y
K