Fréttablaðið - 09.03.2015, Side 56

Fréttablaðið - 09.03.2015, Side 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Múslimarnir okkar: 4 trúfélög fengið ókeypis lóðir 2 Bjargaði hundi úr Lagarfl jóti 3 Meirihluti morða á Íslandi tengist heimilisofb eldi 4 Bað fj ölskyldu sína afsökunar 5 Nú mega Mývetningar velja eld- stöðinni nöfn Tóku selfie með Cash Fullt var á Johnny Cash tribute-tón- leikana í Háskólabíó á laugardags- kvöld og gríðarleg stemning. Á tón- leikunum komu meðal annarra fram sonur sjálfs Johnny Cash og June Carter, John Carter Cash, en hann var að koma til Íslands í fyrsta sinn. „Þetta var mjög skemmtilegt, frábært fólk og fullt hús. Honum fannst þetta rosalega gaman og það ver vel tekið á móti honum,“ segir Margrét Eir, sem kom fram ásamt Páli Rósinkranz og Valgerði Guðna- dóttur. Einhverjir gestir fengu að taka myndir af sér með honum eftir tónleikana, sem hann hafði gaman af og eftir tónleikana skemmti hann sér meðal annars á Mímisbar. - asi VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M ÖLL ÖNNUR RÚM Í QUEEN SIZE (153X203 cm) MEÐ 20% AFSLÆTTI CONTINUITY Verð áður 293.840 kr. VERÐ NÚ 176.304 kr. Á 40% AFSLÆTTI (Queen Size 153x203 cm) A R G H !!! 0 90 31 5 #4 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Rokkuðu fram á rauða nótt Troðfullt var út úr dyrum á Rósenberg á laugardagskvöld, þar sem leikarinn Björn Hlynur Haraldsson hélt upp á fertugsafmælið sitt, en hann varð fertugur í fyrra. Fjölskyldu og vinum Björns var meðal annars boðið upp á humar í upphafi kvölds, en þegar líða tók á kvöldið steig Björn á svið ásamt hljómsveit sinni. Þeir slógu svo sannarlega í gegn þar sem þeir tóku alla helstu rokkslagarana fram á rauða nótt. Meðal annarra gesta voru Stefán Máni rit- höfundur, Nína Dögg Filippusdóttir leik- kona og Filippía Elísdóttir búningahönn- uður. - asi 0 8 -0 3 -2 0 1 5 2 1 :4 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 0 F -1 0 0 C 1 4 0 F -0 E D 0 1 4 0 F -0 D 9 4 1 4 0 F -0 C 5 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.